Morgunblaðið - 25.09.2010, Page 47
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2010
Matthías Árni Ingimarsson
mathiasarni@mbl.is
„Það var bara ein vinnuregla við
stofnun hljómsveitarinnar. Allt mátti.
Sama hvað hugmyndin var súr eða
skrítin þá leyfðu menn henni bara að
flakka og við settum það saman og
sáum til hvað gerðist. Þetta er mjög
skemmtileg leið til að semja tónlist.
Bara spila eitthvað og slökkva á öll-
um ritskoðunum,“ segir Ragnar
Ólafsson sem stofnaði hljómsveitina
Ask the Slave árið 2004 ásamt Elvari
Atla Ævarssyni. En auk þeirra skipa
sveitina Valur Guðmundsson, Hinrik
Þór Oliversson og Engilbert Hauks-
son. Ragnar, sem margir ættu að
kannast við sem einn af meðlimum
Árstíða, bætir við að upptökustjórinn
Axel „Flex“ Árnason sé í raun sjötti
meðlimur sveitarinnar.
Nýverið sendi Ask the Slave frá
sér plötuna The Order of Things og
er hún önnur breiðskífa sveitarinnar,
en sú fyrsta Kiss Your Chora kom út
árið 2007. Ragnar segir að The Order
of Things hafi þróast sem konsept-
plata og að á henni sé að finna ýmsar
hugmyndir um lífið og tilveruna. Eins
og má heyra í lokalagi hennar „Slave“
þar sem leikarinn Ólafur Darri Ólafs-
son flytur magnþrungna einræðu.
„Ég hef aldrei verið í eins frjóu bandi
áður. Við höfum náð að mynda ákveð-
inn kjarna í lögunum á plötunni og þó
að þau virðist ólík í fyrstu þá má alltaf
heyra Ask the Slave-tóninn í þeim.“
Hann bætir við að tónlist Ask the
Slave sé ekki beint „main-stream“
sem geri það að verkum að hjóm-
sveitin þurfi að hafa aðeins meira
fyrir hlutunum. „En það er það besta
sem getur komið fyrir unga tónlist-
armenn. Að þeir þurfi að hafa fyrir
hlutunum og leggja hart að sér. Ég er
að vinna í mörgum geirum tónlistar
og það sem ég fíla mest við þunga-
rokkssenuna er hvað vinnuandinn er
frábær,“ segir Ragnar.
The Order of Things kemur út á
vegum Molestin Records og verða út-
gáfutónleikar haldnir á tónleika-
staðnum Faktorý í kvöld.
„Allt mátti“
Ný plata komin út frá Ask the Slave
Frelsi „Bara spila eitthvað og slökkva á öllum ritskoðunum.“
NÝTT Í BÍÓ!
GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í
STÓRMYND OLIVER STONE! ÞEIR SEM SÁU
FYRRI MYNDINA VILJA EKKI MISSA AF
ÞESSARI!
"Hörkugóð. Douglas
er alveg jafn flottur
og áður fyrr."
T.V. - Kvikmyndir.is
Magnaður tryllir í þrívídd!
Hver er næstur á
matseðlinum?
SÍMI 564 0000
16
16
L
L
L
16
12
L
L
L
L
SÍMI 462 3500
SÍMI 530 1919
L
12
16
SUMARLANDIÐ kl. 2-4-6-8-10
THEOTHERGUYS kl. 10.20
THEEXPENDABLES kl. 8
PIRANHA3D kl. 8-10.10
PIRANHA3D LÚXUS kl. 10.50
WALLSTREET2 kl. 5.10-8-10.50
WALLSTREET2LÚXUS kl. 2-5-8
SUMARLANDIÐ kl. 1.30-3.30-6
RESIDENTEVIL: AFTERLIFE3D kl. 10.30
THEOTHER GUYS kl. 5.30-8
DESPICABLEME3D kl. 3.40-8-10.10
AULINN ÉG 3D kl. 1(950kr.)-3.20-5.50
AULINN ÉG 2D kl. 1(700kr)-3.10
KARATEKID kl. 1(700kr)
.com/smarabio
PIRANHA3D kl. 8-10
WALLSTREET2 kl. 8-10.25
SUMARLANDIÐ kl. 2-6
AULINN ÉG3D kl. 2(900)
DESPICABLEME3D kl. 4
RESIDENTEVIL:AFTERLIFE3D kl. 6
FUTUREOFHOPE kl. 4
16
L
L
L
L
L
L
Sýnd kl. 4 (3D) - enskt tal
Sýnd kl. 2(650), 4 (2D) - íslenskt tal
ÍSLENSKT TAL
STEVE CARELL
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
GORDON GEKKO
ER MÆTTUR AFTUR
Í STÓRMYND
OLIVER STONE!
ÞEIR SEM SÁU
FYRRI MYNDINA
VILJA EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 (3D) - ísl. tal
HHH
“Hörkugóð. Douglas er alveg
jafn flottur og áður fyrr.”
T.V. - Kvikmyndir.is
FRÁ LEIKSTJÓRA THE HILLS HAVE EYES
MAGNAÐUR ÞRILLER Í ÞRÍVÍDD!
HVERJIR VERÐA NÆSTIR Á MATSEÐLINUM?
Sýnd kl. 1:50(650kr)
-bara lúxus
Sími 553 2075
www.laugarasbio.isTilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Laugardagurinn, 25. september / Sunnudagurinn 26.september
Saturday, September 25th / Sunday, September 26th
Laugardagur 25. september Sunndagur 26. september
14:00 Gaza’s Winter/ Last truck Q&A Aardvark • Háskólabíó 2
Soul Kitchen • Háskólabíó 3
Elio Petri : Notes On An Filmmaker Good Fortune • Iðnó
Tricks Forest • Bíó Paradís 1
In the Attic In the Attic • Bíó Paradís 2
Aurora Silent Souls • Bíó Paradís 3
Ploddy, The Police Car Makes A Splash Tricks • Bíó Paradís 4
Song of Tomorrow Monica & David • Hafnarhúsið
The Eagle Hunter’s Son Winds Of Sand, Women Of Rock • Norræna Húsið
16:00 Stand up girls (Uppistands-stelpur)/Island Uganda Q&A Steam of Life • Háskólabíó 2
Soul Kitchen The Anchorage • Háskólabíó 3
Strella – A Woman’s Way Womb • Háskólabíó 4
Which Way Home Do It Again • Iðnó
Forest Honeymoons • Bíó Paradís 1
One Hundred Mornings Q&A Flowers of Evil • Bíó Paradís 2
The Blood of the Rose • Bíó Paradís 3
Three Seasons in Hell Ploddy, The Police Car Makes A Splash • Bíó Paradís 4
Last Train Home Silent Souls • Hafnarhúsið
Addicted in Afghanistan Q&A Three Backyards • Norræna Húsið
18:00 The Palace (Höllin)/The Last Ride (Kraftur)Q&A Icelandic Shorts 1 Q&A • Háskólabíó 2
Womb A Somewhat Gentleman • Háskólabíó 3
Little Blue Nothing Q&A Toxic Playground • Iðnó
The Most Dangerous Man In America Q&A Fake Orgasm Q&A • Bíó Paradís 1
The Blood of the Rose Q&A You are Not I • Bíó Paradís 2
Genius Within - The Inner Life of Glenn Gould Today Is Better Than Two Tomorrows • Bíó Paradís 3
18:30 Attenberg Q&A Tomorrow • Bíó Paradís 4
18:30 The Experiment 18:30 Bad Family • Háskólabíó 4
A Sea Change PilgrIMAGE Q&A • Hafnarhúsið
The Biggest Chinese Restaurant in The World The Hunt For The Nordic Taste & Cooking Event • Norræna Húsið
20:00 Cyrus Last Train Home • Háskólabíó 2
Housing Where’s the Snow ? Q&A • Iðnó
Jo for Jonathan Q&A Three Seasons in Hell Q&A • Bíó Paradís 1
The Edge of Dreaming Q&A 21:00 How I Ended this Summer • Bíó Paradís 2
20:30 The Anchorage The Cameramurderer • Háskólabíó 3
20:30 At Ellen’s Age Splinters • Bíó Paradís 4
21:00 Inside America Shungu/Every Day But Sunday • Bíó Paradís 3
Winds Of Sand, Women Of Rock The Biggest Chinese Restaurant in The World • Hafnarhúsið
Do It Again Kings of Pastry • Norræna Húsið
22:00 The Edge Manufacturing Consent Q&A • Háskólabíó 2
22:30 Big Man Japan The Experiment • Háskólabíó 3
Budrus Aurora • Iðnó
Submarino Q&A 22.30 Submarino • Bíó Paradís 1
The Four Times • Bíó Paradís 2
Silent Souls Gaza’s Winter /Last truck Q&A • Norræna Húsið
ODDSAC • Bíó Paradís 3
22:30 Nuummioq 22:30 Mother Gogo • Bíó Paradís 4
Sérviðburðir:
12:00 - 15:00 Ameríska kvikmyndarútan Ameríska kvikmyndarútan • Hartatorgið Hljómalindarreit
13:00 - 16:00 13:00 Workshop Amy Hardy/16:00 Workshop Philipp Hoffman 16:00 Workshop David Edelstein • Þjóðminjasafnið
20:00 Iceland Airwaves tónleikar/Q&A • Iðnó
21:00 Stelpu-uppistand og fullnægingarkeppni • Næsti bar
Auglýsingasíminn 569 1100