Morgunblaðið - 06.10.2010, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.10.2010, Qupperneq 11
Morgunblaðið/Árni Sæberg Gleði Þær eru einstaklega brosmildar systurnar Maricia og Silbene og sú síðarnefnda er mikill ástríðukokkur. Ég valdi seinni kostinn og hvatti Marciu til að prófa eitthvað nýtt og flytja til Íslands. Marcia er menntað- ur kennari og fór úr góðu starfi til að freista gæfunnar og ég er auðvitað al- sæl með hennar ákvörðun og að hafa fengið hana til mín,“ segir Silbene. Og Íslandsförin varð örlagarík ákvörðun fyrir Marciu því nú hefur hún eignast íslenskan eiginmann og þau eiga saman ársgamla dóttur sem heitir Eduarda. Sú stutta er heilmikið með mömmu sinni í vinnunni enda tíðkast í þeirra heimalandi að börnin séu á vappi í kringum foreldrana í vinnunni, ef því verður við komið. Gott að vera í kuldanum En hvernig var fyrir þær að að- lagast kalda veðrinu hér, komandi frá hinni heitu Suður-Ameríku? „Vissulega var það skrýtið til að byrja með en núna kunnum við bara vel við það, það er ákveðinn léttir að vera ekki alltaf í rosalegum hita. Í heimabænum okkar, Cuiaba, fer hit- inn stundum upp í 46 gráður og það er mjög þrúgandi. Auk þess hefur húðin á mér aldrei þolað mikinn hita og ég fékk mjög slæm útbrot og þess vegna flutti ég til ömmu minnar í St. Paulo. Ég bjó þar um tíma, en einmitt þar kynntist ég íslensku vinum mín- um sem urðu til þess að ég kom hing- að upphaflega fyrir fimm árum, til að heimsækja þá,“ segir Silbene og bæt- ir við að þær hafi kynnst mörgu góðu fólki hér á Íslandi og mætt mikilli vin- semd. „Það eina sem vantar er fjör- mikið karnival, eða kjötkveðjuhátíð. Hver veit nema við stöndum fyrir al- mennilegu brasilísku karnivali hér í miðbænum einn góðan veðurdag, lát- um loka Laugveginum og höldum lit- ríka dans- og gleðihátíð.“ Þær segjast vissulega sakna margs að heiman en þó aðallega fólksins síns. Silbene segist hafa farið á hverju ári í heimsókn til Brasilíu, áður en hún opnaði veitingastaðinn. „En núna get ég það ekki lengur, ég gef allt mitt í þennan stað og vil hafa fulla einbeitingu. Og ábyrgðin er mín. Ég get ekki stokkið frá staðnum mín- um,“ segir Silbene og hvetur fólk til að koma á brasilíska veitingastaðinn og prófa brasilískan mat. „Með því að borða hér fær fólk að kynnast bragð- inu af Brasilíu, því þetta er ekki bara matur, líka upplifun. Fólki líður vel sem kemur hingað, við leggjum upp úr því að hafa heimilislegt og afslapp- að andrúmsloft. Gestir okkar eru hluti af fjölskyldunni. Brasilískir vinir okkar sem búa á Íslandi koma mikið hingað með börnin sín og það skapar ákveðna stemningu.“ Girnilegt brauð Mikið er lagt upp úr meðlæti í brasilískri matargerð. Fallegur Brasilískur matur er ekki aðeins bragðgóður heldur líka litríkur. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2010 Nýtt hefti Þjóðmál – tímarit um stjórnmál og menningu – hefur nú komið út í fimm ár undir ritstjórn Jakobs F. Ásgeirssonar. Þjóðmál koma út fjórum sinnum á ári – vetur, sumar, vor og haust. Tímaritið fæst í lausasölu í helstu bókabúðum og nokkrum stórmörkuðum, en ársáskrift kostar aðeins 4.500 kr. Hægt er að gerast áskrifandi á vefsíðunni www.thjodmal.is eða í síma 698-9140. www.thjodmal.is Bókafélagið Ugla                                             !  "        #                 !              $"  % &  '(     )*      +        '  + &         )     "          ,+ +   - . / 0   1    !"# $%&' ( $!) * ! +"! ", - 23 +   43   56 7889 : ; <3288  &'. /- 0 - 1 +( -" !02/ "0!&/ + / ' ".-+ )(.. 1 !. -  *               &"   "      =    "  !  &   & ( * >            !            ! (  =   +  +"  !    &       >  & 3 1   !    &  *  *  ?  &  ?   *     "  +    !  (   &3     ?   ( & "  *     ! @ 3   ( 3           * !   - *     ? +       !  *     A   ! +   +  A  &   &  !   & 1 6 706 12 900 006 35                                                         ! "!  # $!  ! %&'( )**+ % , -!.**           ! "  #$ % & ' ( $  #   #                /0 1   23      45 6   ) *  +&,$             7  3    8           4       9   ! -./ %012/'/3%%43 :     5  .50 "././%43         %56/0/ 1233./%%43 ;     /637% %8"/.     < /2% 3%%43 4          9 )0"%%43 =   3   .:2/ '/3 30+%+3 >   #       4/%5+033 9%%43 ?      @ 1233.212/ ;2%%43   5  6 .13./ 3.%%43      : A  -4;30%5.-2/< 9 3    4    3  4      4 5                             !        "    # $      %&   $   '(       )        %    *   #        %  +  ,        -    ! .       , /(  0       12 3 1  % 4  %           !" #$%&!''()*'! .                            2  . 5       6 .  7!8  96 .  "  4: 1  6         8    4   . 5 :        : ; <;  = >;  ?@ AB<B ? C <;DBB ; "#) '+,+%#" #$ %'-."*/, / 01 2,3    $    2 %  %        %        <D; 2     $ #     # :                      8   2E                ; )*!,!-!4("5&%,)6 #$ ,!7+ !$"!                                                   !     "     #   $%        #                 & '        ( )          *                  +      &  $       , -    '   . / '  ,         - &$'  0   ) / ' 1 #  #  '       .  )  '  , & '. 2. &  1 3.   45 2676   8 7.966 .  ! "#$%# #!&'()       )   '       $  ,  . / ,             , ' &  #'   , -  ,. +'    )  (:  &$  #,  &   ,   #  ,. / ,      -    0  # )$  # ' #  $ ,   ). *!$#*% +))( ,!-.(/-!!0(( %#$!&%0 $)1(,%$-.   Gangahlaupið var haldið á laugardag- inn í tilefni opnunar Héðinsfjarð- arganga á milli Siglufjarðar og Ólafs- fjarðar, boðið var upp á tvær vegalengdir 12 km í gegnum nýju göngin og 27 km í gegnum öll fern göngin í sveitarfélaginu. Alls tók 71 hlaupari þátt í hlaup- unum en mun fleiri fóru á hjólum og hjólaskíðum í gegnum göngin. Í kvennaflokki sigraði Sigríður Ein- arsdóttir í 12 km og Rannveig Odds- dóttir í 27 km. Í karlaflokki sigraði Sigurbjörn Árni Arngrímsson í 12 km og Stefán Viðar Sigtryggsson í 27 km. Hlaup Gangahlaupið 27 km Stefán Viðar Sigtryggsson og Rannveig Oddsdóttir sigurvegarar. „Uppáhaldsveðrið mitt eru stillur og bjartviðri, sem sagt gott útivist- arveður. Það eru reyndar tvær hlið- ar á þessu því brjálað veður og ófærð er alltaf í svolitlu uppáhaldi líka,“ segir Þór- anna Pálsdóttir veðurfræðingur spurð út í uppá- haldsveðrið sitt. Þóranna er úti- vistarkona og því eðlilegt að stillur séu í uppáhaldi. „Það er að- allega vindurinn sem skiptir máli. Á meðan það eru stillur eða frekar hægur vindur, er mér alveg sama hvort það er smáúrkoma, sólskin eða skýjað. Það er oftast þurrast og hægast í maí og júní og er sá árstími í uppá- haldi hjá mér. Svo skiptir líka máli hvar maður er á landinu hvaða veður er í uppá- haldi, mér finnst best að hafa still- ur í Reykjavík og á hálendinu. Þeg- ar ég er fyrir norðan vil ég hafa suðaustanátt. Það er líka gaman þegar veðrið lætur á sér kræla, lík- lega finnst mér það vegna þess ég vinn með veðrið,“ segir Þóranna. Uppáhaldsveður Þórönnu Pálsdóttur Morgunblaðið/Ómar Vetur Stillur og snjór fara vel saman. Stillur og bjartviðri Þóranna Pálsdóttir 300 g þorskur 100 g rækjur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 1 rauður chilli 1dl kókosmjólk Salt og pipar eftir smekk.  Fyrst er byrjað á að steikja laukinn, paprikuna, hvítlaukinn og rækjurnar. Steikt í rúmar 2 mínútur. Eftir það er kók- osmjólkinni hellt út í. Tóm- atsósu er bætt út í til að fá fal- legan lit. Ekki gleyma að salta og pipra eftir smekk. Einnig er hægt að bæta kóríander eða perseley eftir smekk. Eftir að allt þetta er komið að suðu er fiskurinn settur út í og látið malla í 10 mínútur. Muqueca Bahiana FISKRÉTTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.