Morgunblaðið - 01.12.2010, Side 1
M I Ð V I K U D A G U R 1. D E S E M B E R 2 0 1 0
Stofnað 1913 281. tölublað 98. árgangur
JÓLASKRAUT
OG SKRÚFUR
SLÁ Í GEGN
UNDIR
ÁHRIFUM FRÁ
SKOTUM
OLIVIER SKOP-
STÆLINGANNA
KVADDUR
BENNI HEMM HEMM 30 LESLIE NIELSEN 32SKÁLATÚN 10
Íslensk gjöf fyrir sælkera
SÆLKERAOSTAKÖRFUR
Kynnið ykkur úrvalið á ms.isms.is
Spennandi leikur
á www.jolamjolk.is
dagar til jóla
23
Kristján Jónsson
kjon@mbl.is
Hanna Birna Kristjánsdóttir, leið-
togi borgarstjórnarflokks sjálfstæð-
ismanna, gagnrýnir meirihluta
Besta flokksins og Samfylkingarinn-
ar í Reykjavík fyrir að hækka útsvar
og aðrar álögur. Aukin skattheimta
breyti neyslumunstri fólks, það sé
margsannað. „Sú fjárhæð, sem áætl-
að er að ná með því að fara þá leið,
næst því aldrei,“ segir Hanna Birna.
Sigurður Bessason, formaður Efl-
ingar stéttarfélags, óttast einnig að
hærri skattar og álögur muni ýta
undir samdrátt. Hann fagnar þó yf-
Dagur B. Eggertsson, formaður
borgarráðs, var spurður hvort hann
óttaðist ekki að auknar álögur
myndu ýta undir samdrátt.
„Auðvitað höfum við áhyggjur af
því hvernig fjölskyldur standa og
þess vegna höfum við vandað mjög
til samsetningar á þessum aðgerð-
um,“ sagði Dagur. „Ef við hefðum
ætlað að ná þessu öllu í hagræðingu
þá hefðu margir þurft að missa vinn-
una. Þess vegna finnst manni býsna
djarft hjá fólki að fullyrða að hægt
hefði verið að ná þessu öllu án þess
að hreyfa gjaldskrá eða skatta.“
MVelferðin sögð í fyrirrúmi »4
irlýsingum borgarstjórnarmeirihlut-
ans um að reynt verði að verja störf-
in. Fram kom í gær að ekki hefði enn
verið reiknað út hvaða áhrif hækk-
anirnar myndu hafa á vísitöluna.
Meiri skattheimta
sögð auka samdrátt
Meirihlutinn í Reykjavík kveðst vilja vernda störfin
Morgunblaðið/Eggert
Kynning Jón Gnarr í ráðhúsinu í gær.
Engir hlakka meira til jólanna en börn og í dag, 1. des-
ember, hefst niðurtalningin fyrir alvöru.
Börnin í 2. bekk í Laugarnesskóla hafa örugglega
verið í jólaskapi þegar þau skreyttu piparkökur í fyrra-
kvöld. Þótt glassúrinn færi stundum út fyrir var auð-
velt að bjarga því.
Morgunblaðið/Golli
Niðurtalning að jólunum formlega hafin
Skuldir ríkissjóðs myndu vaxa um
2,2% af vergri landsframleiðslu yrði
breytingartillaga meirihluta fjár-
laganefndar við fjáraukalög sam-
þykkt og fullnýtt. Samkvæmt tillög-
unni fengi ríkissjóður heimild til að
styrkja Íbúðalánasjóð um 33 millj-
arða króna.
Að sögn Oddnýjar Harðardóttur
alþingismanns, formanns fjár-
laganefndar, yrði þetta þannig í
framkvæmd að ríkissjóður gæfi út
skuldabréf, sem Íbúðalánasjóður
myndi svo framvísa í Seðlabank-
anum í endurhverfum viðskiptum.
Bein kaup Seðlabankans á rík-
isskuldabréfum eru óheimil og
stuðla að verðbólgu, að því er segir í
svari bankans við fyrirspurn Morg-
unblaðsins. ornarnar@mbl.is »14
Skuldir ríkissjóðs
vaxa um 2,2%
Andri Árnason
hæstaréttarlög-
maður var í gær
skipaður verjandi
Geirs H. Haarde
fyrir landsdómi
að beiðni Geirs.
Fyrir rúmri viku
gagnrýndi Geir
vinnubrögð
landsdóms harð-
lega í bréfi til for-
seta hans, m.a. fyrir töf á því að hon-
um væri skipaður verjandi. Sú
skýring var gefin að álitamál væri
hvort Geir teldist ákærður þegar
þingsályktunartillaga um máls-
höfðun hafði verið samþykkt eða
þegar saksóknari ákærði hann.
Andri skipaður
verjandi Geirs
Andri Árnason
Meðal þess sem
verið er að
skoða, vegna
lausna á fjár-
hagsvanda heim-
ilanna, er að
auka vaxtabætur
um sex milljarða
króna. „Það er
hafið yfir allan
vafa í mínum
huga að einfald-
asta og skilvirkasta aðferðin er að
gera þetta í gegnum vaxtabótakerf-
ið; að lækka þannig vaxtakostnað
hjá öllum þorra fólks,“ sagði Stein-
grímur J. Sigfússon fjármálaráð-
herra í gærkvöldi. » 12
Hugmyndir um að
hækka vaxtabætur
um sex milljarða
Steingrímur J.
Sigfússon
Háskólamenn og fólk sem hefur
starfað við fjölmiðla verður áberandi
á stjórnlagaþingi, sem kemur saman
í febrúar til að endurskoða stjórn-
arskrána. Flest atkvæði í fyrsta sæti
fékk Þorvaldur Gylfason prófessor,
en 8,6% kjósenda settu hann í fyrsta
sæti. Ekki er gefið upp hversu mörg
atkvæði frambjóðendur fengu sam-
tals. Næst á eftir honum kom Salvör
Nordal heimspekingur með 3% at-
kvæða í fyrsta sætið.
Atkvæði dreifðust mjög mikið
enda voru 522 frambjóðendur í kjöri.
Aðeins þrír sem náðu kjöri á
stjórnlagaþingið búa utan höf-
uðborgarsvæðisins eða 12% þingfull-
trúa en 37% landsmanna búa utan
höfuðborgarsvæðisins.
Yngsti þingfulltrúinn er 24 ára en
sá elsti er sjötugur. »13
Þrír valdir
af lands-
byggðinni
8,6% fylgi í 1. sætið
Morgunblaðið/Eggert
Kjör Úrslitin kynnt á fundi í gær.