Morgunblaðið - 10.12.2010, Síða 11

Morgunblaðið - 10.12.2010, Síða 11
Hvar er best að bruna? 3 9 762 m 223 m Já Bláfjöll Fjöldi stólalyfta Fjöldi toglyfta Lengsta skíðaleið - lengd Lengsta skíðaleið - fallhæð Aðstaða fyrir brettafólk/„Park“ Skýringar (Grænar eru auðveldastar og svartar erifðastar) Skíðaleiðir í boði *Ef aðstæður leyfa Bretta- og skíðasvæði á Íslandi 1 3 1.200 m 273 m Já Skálafell 1 4 2.300 m 474 m Já Hlíðarfjall 0 2 1.200 m 322 m Já (opnar í vetur) Böggvisstaðafjall 0 1 Já* Skálamelur 0 3 900 m 255 m Já* Tungudalur 0 1 650 m 160 m Já* Tindaöxl 0 3 2.010 m 495 m Já Skarðsdalur 0 2 1.000 m Já* Stafdalur 0 1 1.100 m 245 m Gil Tindastóll 0 3 1.258 m 327 m Já Oddsskarð / svæðunum og mér finnst mjög gaman þegar það er aðeins byrjað að hlýna og smá svona slabb. Annars er ég sátt svo lengi sem það er ekki harðfenni.“ Spurð út í uppáhalds skíða- svæði er Linda snögg að svara að Siglufjörður sé í miklu uppáhaldi. „Mér finnst langskemmtileg- ast að fara á bretti á Siglufirði og var einmitt að koma þaðan. Það er frábært skíðasvæði og frábært fólk sem tekur á móti manni þar auk þess sem það er ekki jafn troðið og í Hlíðarfjalli. Á Siglu- firði gera þeir palla fyrir okkur ef við viljum og eins og núna aðstoð- uðum við við að setja þá upp. Ann- ars held ég að Hlíðarfjall sé lang- vinsælasta brettasvæðið. Aðstaðan þar er mjög fín, þar er oft gott púður og mikill snjór, fínt bretta- svæði og „rail“ [brettarið]. Kring- um höfuðborgarsvæðið eru Bláfjöll málið, Skálafell er líka æðislegt svæði en það er svo lítið opið. Það er líka komið svakalegt brettasvæði í Oddskarði sem verð- ur opnað núna um helgina og ég ætla að reyna að kíkja þangað bráðlega.“ Öflugur félagsskapur Linda segir mjög marga stunda snjóbretti í dag og þeir séu á öllum aldri. „Um 70% þeirra sem eru í fjallinu eru á snjóbretti, það var gerð könnun á því fyrir tveimur árum. Þetta eru ekki bara unglingar. Við vorum með ferð til Siglufjarðar núna þar sem sá yngsti var 15 ára og sá elsti 34 ára. Ég er líka að renna mér með fólki yfir fertugt og svo er auðvit- að heilmikið af krökkum. Snjóbrettaíþrótt er svo fjöl- breytt, það er hægt að renna sér frjálst utan og innan brautar, og svo getur maður verið að stökkva eða farið á brettarið,“ segir Linda. Brettafélag Íslands á tíu ára af- mæli á næsta ári og segir Linda þetta öflugan félagsskap. „Við reynum að vera öflug við að skipuleggja ferðir yfir vetr- artímann á sem flest skíðasvæði en endum oftast fyrir norðan. Það eru allir velkomnir í félagsskap Brettafélags Íslands,“ segir Linda að lokum. Vefsíða Brettafélags Íslands er: www.brettafelag.is. Félagið er einnig á Facebook. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 2010 • Undirföt • Náttföt • Náttkjólar • Sloppar Nýtt kortatímabil Hæðasmára 4 - Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 - www.selena.is Vertu vinur á Facebook OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA Glæsilegar jólagjafir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.