Morgunblaðið - 10.12.2010, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 2010
SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRSÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA
THE HANGOVER
HHHH
- HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
- MOVIELINE
HHHH
- NEW YORK POST
BRUCE WILLIS, MORGAN
FREEMAN, JOHN MALKOV-
ICH OG HELEN MIRREN ERU
STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI
ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU
GRÍN HASARMYND
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝ D Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
THELASTEXORCISM kl.6 -8-10:10 16 DUEDATE kl.5:50-8-10:20 10
LIFEASWEKNOWIT kl.3:30-5:40-8-10:30 10 ÆVINTÝRISAMMA3D ísl. tal kl.3:403D L
HARRYPOTTER kl.4 -5:30-7-8:30-10 VIP KONUNGSRÍKIUGLANNA ísl. tal kl.3:40 7
HARRYPOTTER kl.5:30-8:30 10
/ ÁLFABAKKA
NARNIA3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 L DUEDATE kl.8 10
LIFEASWEKNOWIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ÆVINTÝRISAMMA3D kl.63D L
HARRYPOTTER kl. 5 - 8 - 10:10 10
/ EGILSHÖLL
Frá Íslandsvininum Eli Roth sem færði
okkur Hostel ásamt framleiðendum
Dawn of the Dead
Óhugnaleg spennumynd sem fór beint
á toppinn í USA og Bretlandi!
Komdu í ferðalag og upplifðu ævintýri
Narnia eins og þú hefur aldrei séð áður
HEIMSFRUMSÝNING
„ÓGNVÆNLEGA
SKEMMTILEG.“
SARA MARIA VIZCARRONDO
BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
„SKÖRP OG
ÓGNVEKJANDI MYND.“
KIM NEWMAN EMPIRE
HHHH
Geturðu lýst þér í fimm orðum?
Kappsöm, persónuleiki, lífsglöð, jákvæð,
skemmtileg.
Áttu þér einhver áhugamál? (spyr
síðasti aðalsmaður, Sigtryggur Berg
Sigmarsson).
Það gefst nú lítill tími utan handboltaiðkunar-
innar en það er bara þetta klassíska, að hitta
vini sína og ferðast. Ég hef mjög gaman af því
að ferðast innanlands, ganga upp á fjöll og
slíkt.
Ertu haldin hjátrú, eitthvað sem
þú verður að gera fyrir leik?
Tja … ég spila t.d. alltaf í hjólabuxum og topp,
er með svipað svitaband. Jú, allir eru með sín-
ar rútínur til að róa magann.
Er Ísland stórasta land í heimi?
Já, það er það soldið!
Hver er besta handboltakona
heims?
Svartfellingurinn Olga Popovich. Hún er
skytta og gríðarlega öflug, búin að vera í
fremstu röð í árafjöld.
Er gott silfur gulli betra?
Silfrið nýtist sæmilega á meðan maður dokar
við eftir gullinu.
Hvað fær þig til að skella upp úr?
Arna Sif, vinir mínir, en oftar en ekki lífið
sjálft.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?
Ég vona nú að ég verði ekki stærri en ég er
núna. En þegar ég verð eldri vona ég bara að
ég geti lifað í sátt við sjálfa mig og mína.
Hvernig er best að slappa af?
Liggja uppi í rúmi og horfa á heilalausa slúð-
urþætti eins og America’s Next Top Model eða
Gossip.
Býrðu yfir leyndum hæfileika og ef svo er þá
hverjum?
Ég er ágætur bakari, en veit ekki hvort það
telst til einhvers sérstaks hæfileika.
Hvernig er að vera ein af stelpunum okkar?
Það er algjör snilld, gæti ekki verið skemmti-
legra.
Hver er „Logi Geirs“ liðsins?
Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Ekki spurning.
Hvað tekurðu í bekk?
Það er nú svo langt síðan að ég man það hrein-
lega ekki.
Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann?
Í hvernig nærbuxum ertu?
„Allir eru með sínar rútínur til að róa magann“
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður íslenska kvennalandsliðsins í hand-
bolta, er aðalskona vikunnar en liðið tekur nú þátt í EM í handbolta sem fer
fram í Danmörku nú um stundir.
Barátta Anna Úrsúla er hörð í horn að taka.
Morgunblaðið/Golli
Enn berast fréttir af því hverjir
muni leika í Hobbita Peters Jackson.
Breski leikarinn Orlando Bloom
mun líklega snúa aftur til Mið-
Jarðar sem bogfimi og hárprúði álf-
urinn Legolas en álf þann lék Bloom
í Lord of the Rings-þríleiknum.
Bloom kvað vera nærri því að skrifa
undir samning við framleiðendur
The Hobbit. Þá hefur Ian McKellen
staðfest þátttöku sína og Hugo Wea-
ving og Andy Serkis þykja líklegir
til að endurtaka hlutverk sín.
Álfur Orlando Bloom sem Legolas.
Bloom fer til
Mið-Jarðar