Morgunblaðið - 10.12.2010, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 2010
SPARBÍÓ 650 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í KRINGLUNNIRINGLUNNI 7
GÓI - JÓHANNES HAUKUR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, SELFOSSI OG AKUREYRI
„THE BEST ROMANTIC
COMEDY OF THE YEAR!“
- GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS
„HIN FULLKOMNA
STEFNUMÓTAMYND.“
- BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA
„KATHERINE HEIGL AND JOSH
DUHAMEL SIZZLE IN A COMEDY
THAT’S SURE TO WIN YOUR HEART.“
- JEANNE WOLF, PARADE
„SPRENGHLÆGILEG.“
- ALI GRAY, IVILLAGE.COM
„HEIGL AND DUHAMEL ARE THE BEST
ON-SCREEN COUPLE OF THE YEAR.“
- JOAN ROBBINS, ENTERTAINMENT STUDIOS
„YOU’LL FALL IN LOVE
WITH ‘LIFE AS WE KNOW IT.’“
- MARIA SALAS, THE CW
„FUNNY, SEXY AND
SURPRISINGLY SWEET!“
- SAINT BRYAN, NBC-TV
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
MIÐASALA Á
WWW.SAMBIO.IS
Verdi
Don Carlo
sýnd í beinni 11. des
(örfá sæti)
endurflutt 15. des.
(laus sæti)
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10 L
HARRY POTTER AND THE DEADLY HALLOWS kl. 6 - 9 10
/ AKUREYRI
THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10 16 ÆVINTÝRI SAMMA - 3D kl.43D ísl. tal L
THE JONESES kl. 5:50 - 8 12 KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D kl.43D ísl. tal 7
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 10 FURRY VENGEANCE kl. 3:30 L
RED kl. 10:10 12
/ KRINGLUNNI
Harry Potter,
Hermione
Granger, Ron
Weasley og
Voldemort eru
komin aftur
í magnaðasta
ævintýri
allra tíma
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar
í dag í íslenskum kvikmyndahúsum
auk heimildarmyndarinnar Flúreyjar
sem fjallað er um á bls. 30.
The Chronicles of Narnia: The Vo-
yage of the Dawn Treader
Hér er komin nýjasta kvikmyndin í
Narníu-syrpunni ævintýralegu. Í
myndinni segir af því er Lucy og Ed-
mund Pevensie snúa aftur til töfra-
heims Narníu með frænda sínum
Eustace. Þar hitta þau Caspian prins
og halda með honum í siglingu á
konungsfleyi út að endimörkum
heimsins. Á leið þeirra verða ýmsar
ævintýraverur: drekar, dvergar og
stríðsmenn m.a. Myndin er sýnd í
þrívídd.
Leikstjóri myndarinnar er Michael
Apted en með aðalhlutverk fara Ben
Barnes, Georgie Henley, Skandar
Keynes og Will Poulter.
Metacritic: 55/100
Variety: 40/100
The Hollywood Reporter: 40/100
The Last Exorcism
Í The Last Exorcism segir af prest-
inum Cotton Marcus sem býr í Loui-
siana með eiginkonu og syni. Marcus
hefur mikla reynslu af særingum,
hefur sært djöfla úr fjölda andset-
inna manna en á erfitt með að halda
í trú sína vegna drengs sem lést við
særingar. Marcus ákveður að taka
þátt í gerð heimildarmyndar sem
sýna á fram á að særingar séu á
blekkingum byggðar. Hann heldur
til sveitabæjar eins þar sem andsetin
stúlka á að búa. Hann hyggst
blekkja foreldra stúlkunnar og fá þá
til að halda að um raunverulega sær-
ingu sé að ræða. Stúlkan nær sér en
þar með er ekki öll sagan sögð.
Leikstjóri myndarinnar er Daniel
Stamm en með aðalhlutverk fara Ash-
ley Bell, Iris Bahr og Patrick Fabian.
Metacritic: 63/100
Variety: 70/100
The Hollywood Reporter: 50/100
Rare Exports: A Christmas Tale
Hér er á ferðinni finnsk kvikmynd,
sýnd í Bíó Paradís. Á aðfangadags-
kvöldi í Finnlandi finnst sjálfur jóla-
sveinninn við fornleifauppgröft og
stuttu síðar byrja börn að hverfa
sporlaust. Feðgar nokkrir ákveða að
elta uppi jólasveininn og selja hann
til fyrirtækisins sem fjármagnaði
uppgröftinn en þá kemur babb í bát-
inn, jólaálfar skerast í leikinn og
ætla sér að frelsa leiðtoga sinn síð-
skeggjaðan.
Leikstjóri myndarinnar er Jalmari
Helander en með aðalhlutverk fara
Per Christian Ellefsen, Peeter Jak-
obi, Tommi Korpela.
Metacritic: 72/100
Empire: 80/100
The New York Times: 90/100
Bíófrumsýningar
Særingar, ævintýr og jólasveinn
Jólatryllir Úr finnsku kvikmyndinni Rare Exports: A Christmas Tale sem
frumsýnd verður í dag í Bíó Paradís. Jólasveinn í búri og spenna í lofti.
Tölvuþrjótur einn tók upp á því að
senda fjölmiðlum ljósmyndir af
söngkonunni Christinu Aguilera
hálfnakinni en myndirnar sótti
hann ólöglega í tölvu stílista henn-
ar. Myndirnar voru teknar af Agui-
lera fyrir stílistann og átti enginn
annar að sjá þær. Ekki er ljóst hve-
nær myndirnar voru teknar en
Aguilera mun vera á nærfötunum
með skartgripi á sér á myndunum.
REUTERS
Vandræði Aguilera er ekki sátt.
Aguilera í
nærfötunum