Morgunblaðið - 18.12.2010, Side 23

Morgunblaðið - 18.12.2010, Side 23
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER Kl. 14:00 Solla stirða teygir úr sér. Kl. 14:30 Jólasveinninn Hurðaskellir skellir sér í gírinn. Kl. 15:00 Blásarakvartett Reykjavíkur djassar upp jólastemninguna. Kl. 15:30 Söngsveitin Kársnessfreyjur. Kl. 16:00 Nælonstúlkurnar Charlies. Kl. 16:00 Jólasveinninn Giljagaur heldur söngskemmtun. Kl. 17:00 Kvennakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kl. 17:30 Afhending afraksturs Jólapakkarallsins. Kl. 18:00 Jólahljómsveit Jólabæjarins. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER Kl. 14:00 Solla stirða stígur á stokk. Kl. 14:30 Jólasveinnin Skyrgámur slær öll sín fyrri met í skyráti og söng um unnar mjólkurvörur. Kl. 15:30 Beatur og 3 raddir flytja skemmtilega söngsdagskrá. Kl. 16:15 Grýla og Randur leita uppi óþekku börnin í Jólabænum. Kl. 17:00 Bandaríski ofurkokkurinn Captain Cook fer yfir nokkrar jólauppskriftir. LAUGARDAGUR 18. DESEMBER Kl. 15:00 Jólapakkarallið hefst á Hlemmi. Mjólkurbílar frá MS aka niður Laugaveg að Ingólfstorgi með syngjandi jólasveina innanborðs og safna pökkum frá vegfarendum sem renna til þeirra sem minnst eiga í vændum. Kl. 16:00 Jólapakkarallið leggur upp frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og að Lækjartorgi. Allir eru hvattir til að mæta og kasta pökkum um borð! Pakkarnir verða síðan afhentir í Jólabænum kl. 17:30. Kl. 13:00 - 15:00 Þorvaldur Jónsson harmonikkuleikari leikur við Gömlu höfnina. Kl.. 14:00 - 17:00 Ástvaldur Traustasonharmonikkuleikari leikur við Geysi á Skólavörðustíg. Kl. 14:00 Söngsveitin Kársnessfreyjur leggja upp frá Ingólfstorgi og koma víða við. Kl. 14:30 Blásarakvintett Reykjavíkur leggur upp frá efsta hluta Skólavörðustígs. Kl. 15:00 Birgir Karl Óskarsson tenórsöngvari syngur við Gömlu höfnina. Kl. 16:00 Kvennakór Reykjavíkur syngur víðsvegar um borgina. Kl. 17:00 Jólalest Coca Cola ekur frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og Bankastræti að Lækjargötu. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER Dagskráin víðs vegar í miðborginni: Kl. 15:00 Brúðbíllinn á Lækjartorgi Kl. 15:30 - 17:30 Beatur og 3 raddir halda í söngför frá Jólabænum að Hallgrímskirkju og frá Hlemmi að Lækjargötu Kl. 16:00 Grýla og Randur á Laugavegi Kl. 16:00 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Samúels Samúelssonar. Sérstakur heiðurgestur er stórsöngvarinn Helgi Björnsson og flytur hann ásamt stórsveitinni m.a. lög í anda jólanna. DAGSKRÁIN Í JÓLABÆNUM DAGSKRÁIN Í MIÐBORGINNI Kakó í boði Rauða krossins um alla miðborgina Verslanir í miðborginni verða opnar til kl. 22:00 alla daga til jóla! Gjafakortið er til sölu í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Nánar á midborgin.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.