Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.12.2010, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER Kl. 14:00 Solla stirða teygir úr sér. Kl. 14:30 Jólasveinninn Hurðaskellir skellir sér í gírinn. Kl. 15:00 Blásarakvartett Reykjavíkur djassar upp jólastemninguna. Kl. 15:30 Söngsveitin Kársnessfreyjur. Kl. 16:00 Nælonstúlkurnar Charlies. Kl. 16:00 Jólasveinninn Giljagaur heldur söngskemmtun. Kl. 17:00 Kvennakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kl. 17:30 Afhending afraksturs Jólapakkarallsins. Kl. 18:00 Jólahljómsveit Jólabæjarins. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER Kl. 14:00 Solla stirða stígur á stokk. Kl. 14:30 Jólasveinnin Skyrgámur slær öll sín fyrri met í skyráti og söng um unnar mjólkurvörur. Kl. 15:30 Beatur og 3 raddir flytja skemmtilega söngsdagskrá. Kl. 16:15 Grýla og Randur leita uppi óþekku börnin í Jólabænum. Kl. 17:00 Bandaríski ofurkokkurinn Captain Cook fer yfir nokkrar jólauppskriftir. LAUGARDAGUR 18. DESEMBER Kl. 15:00 Jólapakkarallið hefst á Hlemmi. Mjólkurbílar frá MS aka niður Laugaveg að Ingólfstorgi með syngjandi jólasveina innanborðs og safna pökkum frá vegfarendum sem renna til þeirra sem minnst eiga í vændum. Kl. 16:00 Jólapakkarallið leggur upp frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og að Lækjartorgi. Allir eru hvattir til að mæta og kasta pökkum um borð! Pakkarnir verða síðan afhentir í Jólabænum kl. 17:30. Kl. 13:00 - 15:00 Þorvaldur Jónsson harmonikkuleikari leikur við Gömlu höfnina. Kl.. 14:00 - 17:00 Ástvaldur Traustasonharmonikkuleikari leikur við Geysi á Skólavörðustíg. Kl. 14:00 Söngsveitin Kársnessfreyjur leggja upp frá Ingólfstorgi og koma víða við. Kl. 14:30 Blásarakvintett Reykjavíkur leggur upp frá efsta hluta Skólavörðustígs. Kl. 15:00 Birgir Karl Óskarsson tenórsöngvari syngur við Gömlu höfnina. Kl. 16:00 Kvennakór Reykjavíkur syngur víðsvegar um borgina. Kl. 17:00 Jólalest Coca Cola ekur frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og Bankastræti að Lækjargötu. SUNNUDAGUR 19. DESEMBER Dagskráin víðs vegar í miðborginni: Kl. 15:00 Brúðbíllinn á Lækjartorgi Kl. 15:30 - 17:30 Beatur og 3 raddir halda í söngför frá Jólabænum að Hallgrímskirkju og frá Hlemmi að Lækjargötu Kl. 16:00 Grýla og Randur á Laugavegi Kl. 16:00 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Samúels Samúelssonar. Sérstakur heiðurgestur er stórsöngvarinn Helgi Björnsson og flytur hann ásamt stórsveitinni m.a. lög í anda jólanna. DAGSKRÁIN Í JÓLABÆNUM DAGSKRÁIN Í MIÐBORGINNI Kakó í boði Rauða krossins um alla miðborgina Verslanir í miðborginni verða opnar til kl. 22:00 alla daga til jóla! Gjafakortið er til sölu í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Nánar á midborgin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.