Morgunblaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010 Atvinnuauglýsingar Tilgangur Markaðsstofu Suðurlands SES er að efla markaðs- og kynningarstarf á Suðurlandi og stuðla að því að byggð og fjölbreytt atvinnu- og búsetuskilyrði verði til staðar á landsvæðinu öllu. Efla samstarf atvinnulífs, sveitarfélaga, ríkisvalds og stoðkerfis með öflugu markaðsstarfi innanlands sem utan, með það að markmiði að bæta ímynd svæðisins og auka eftirspurn eftir hvers konar þjónustu eða atvinnustarfsemi. Markaðsstofa Suðurlands óskar að ráða markaðsstjóra Starfssvið: · Umsjón með verkefnum Markaðsstofu Suðurlands SES · Samstarf með fyrirtækjum og sveitarfélögum á starfsvæðinu. Hæfniskröfur · Háskólamenntun á sviði markaðsfræða eða sambærileg menntun. · Góð þekking og áhugi á atvinnulífi á landsbyggðinni. · Góð hæfni í mannlegum samskiptum. · Færni í ræðu og riti. · Frumkvæði, sjálfstæði, samvinnuhæfni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. maí 2010 og skulu umsóknir með upplýsingum um starfsferil og menntun sendar á netfangið iva@sudur.is. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn í Breiðholtskirkju sunnudaginn 16. maí að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásgarður 14, 203-6176, Reykjavík, þingl. eig. Árni Baldvin Þórðarson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Baldursgata 26, 200-7558, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Halla Runólfsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Básbryggja 21, 224-6220, Reykjavík, þingl. eig. Emil Rafn Breiðfjörð Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og N1 hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Blöndubakki 5, 204-7375, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóðurinn í Keflavík og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Bragagata 33A, 200-7581, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á Íslandi ehf., gerðarbeiðendur E.T. ehf., Heildverslunin Mót ehf., Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Dunhagi 18, 202-8181, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Bárður Harðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Dvergholt 14, 208-3359, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristján Héðinn Gíslason, gerðarbeiðendur Byko ehf., Mosfellsbær, NBI hf., SP Fjármögnun hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Eiðistorg 13, 206-7314, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Björn Ingólfsson, gerðarbeiðendur Eiðistorg 13-15, húsfélag, Seltjarnarneskaupstaður og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Einarsnes 56, 202-9462, Reykjavík, þingl. eig. Búálfar hsf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg,Tollstjóri og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Eskihlíð 20, 203-0450, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Kári Konráðsson, gerðarbeiðendur Borgun hf., Reykjavíkurborg og Síminn hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Fannafold 68, 204-1538, Reykjavík, þingl. eig. Geir Hlöðver Ericsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Höldur ehf., Íbúðalánasjóður, Landspítali, Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Fálkagata 9, 231-4275, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ingi Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Fífusel 13, 205-6323, Reykjavík, þingl. eig. Bergur Júlíusson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Flugumýri 16B, 208-3414, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnarborg eignar- haldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Flúðasel 12, 205-6567, Reykjavík, þingl. eig. Arsenio Desoloc Doncillo, Ceferino Noynay og Cecelia Noynay Skúlason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Grandavegur 47, 202-4777, Reykjavík, þingl. eig. Garnet ehf., gerðarbeiðendur Grandavegur 47, húsfélag, Íslandsbanki hf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Grandavegur 47, 202-4778, Reykjavík, þingl. eig. Garnet ehf., gerðarbeiðendur Grandavegur 47, húsfélag og Reykjavíkurborg, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Grundargerði 10, 203-4561, Reykjavík, þingl. eig. Sigmundur Sæmundsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Gunnarsbraut 49, 201-2264, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Eyþórsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Háberg 3, 205-1080, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Örn Harðarson, gerðarbeiðandi S24, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Háteigsvegur 22, 201-1602, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Hjallahlíð 19D, 224-0956, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður H. Matthíasdóttir og Kristján Karlsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og NBI hf., Hornaf., mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Hraunbær 180, 204-5309, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Ingvar Magnússon og Bryndís Ósk Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Iðufell 10, 205-2555, Reykjavík, þingl. eig. Kriangsak Sribunruang, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Jörfabakki 12, 204-8275, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir S. Kristinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. maí 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fannafold 111, 204-1353, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes G. Friðriksson, gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 11:30. Fífurimi 42, 204-0449, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóri, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 11:00. Langholtsvegur 182, 202-3021, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 17. maí 2010 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. maí 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarbakki 2, 204-7893, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 11:00. Arnarbakki 2, 224-7796, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 11:15. Fellsmúli 9, 201-5491, Reykjavík, þingl. eig. Hrönn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 14:00. Háteigsvegur 12, 201-1413, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ágúst Guðmundsson, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 12. maí 2010. Tilkynningar Dómkirkjan Messa í dag á degi aldraðra kl. 14.00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Veitingar í safnaðarheimili eftir messu. Prestarnir. Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins á Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 20. maí kl. 17,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 4. gr. í skipulagsskrá Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Stjórnin. Ýmislegt Tillaga að Stjórnunar- og verndaráætlun Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs auglýsir hér með, skv. 12. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007, tillögu að Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Jafnframt er auglýst umhverfisskýrsla um tillöguna í samræmi við 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Tillagan er unnin í samræmi við 12. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð og byggir á tillögum að verndar- áætlun, unnum af svæðisráðum fjögurra rekstrarsvæða þjóðgarðsins, og á samráði við fjölmarga aðila. Stjórnunar- og verndaráætlunin er stefnumótandi áætlun um stjórnun, skipulag, náttúruvernd og aðra landnotkun í þjóðgarðinum. Mannvirkjagerð, stíga- og slóðagerð og hvers konar efnistaka innan Vatnajökulsþjóðgarðs er einungis heimil ef gert er ráð fyrir henni í verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn, sbr. 13. gr. sömu laga. Tillagan miðar að því að stjórnendur þjóðgarðsins og aðrir opinberir aðilar uppfylli skyldur sínar en veiti jafnframt góða þjónustu, sem og stuðning við starfsemi í þjóðgarðinum og á nærliggjandi svæðum. Mörk þjóðgarðsins eru tilgreind í reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 608/2008 með síðari breytingum. Í umhverfisskýrslu með tillögunni er gerð grein fyrir því hver áhrif áætlunarinnar kunna að verða á umhverfið. Tillöguna, ásamt skýringaruppdrætti og umhverfisskýrslu, má sjá á vefsíðunni www.vatnajokulsthjodgardur. is Gögnin munu liggja frammi til sýnis, á opnunartíma, á eftirfarandi stöðum, frá og með 13. maí til og með 24. júní 2010; á skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs, Klapparstíg 25-27, 4. hæð, Reykjavík og á starfsstöðvum þjóðgarðsvarða í Jökulsárgljúfrum, á Skriðuklaustri í Skaftafelli og á Kirkjubæjarklaustri, hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166, Reykjavík og á skrifstofum Þingeyjarsveitar, Skútustaðahrepps, Norðurþings, Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshrepps, Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Skaftárhrepps og Ásahrepps. Allir sem hagsmuna eiga að gæta og aðrir sem áhuga hafa, eru hvattir til að kynna sér tillöguna og umhverfisskýrsluna og senda athugasemdir og ábendingar. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 24. júní 2010. Athugasemdum skal skilað skriflega til Vatnajökulsþjóðgarðs, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið sogv@vjp.is, með nafni, kennitölu og heimilisfangi viðkomandi. Að loknum athugasemdafresti gengur stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs frá endanlegri tillögu að Stjórnunar- og verndaráætlun, til staðfestingar umhverfisráðherra. 12. maí 2010, Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR PO RT hö nn un Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Bæn og lofgjörð í dag kl. 20. Umsjón: Kafteinn Sigurður H. Ingimarsson, flokksstjóri. Kaffi Amen föstudag kl. 21. Kaffi, spjall og lifandi tónlist. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 10-14. Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.