Morgunblaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010 HHHHH - SV, Mbl HHH - TV, Kvikmyndir.is HHH - T.V, Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Robin Hood kl. 6 - 9 B.i.12 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ I Love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Robin Hood kl. 4 - 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára The spy next door kl. 4 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Un Prophéte kl. 6 - 9 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Fantastic Mr. Fox kl. 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI www.graenaljosid.is VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í ÖRFÁ DAGA HEIMSFRUMSÝNING Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Þar sem stór hluti ListahátíðarReykjavíkur í ár er helgaðurljósmyndun fannst mér við hæfi að skrifa nokkur orð um einn af mínum uppáhaldsljósmyndurum, Jim Marshall, sem féll frá í mars síðastliðnum, 74 ára að aldri.    Á löngum ferli notaðist Mars-hall við trausta Leica- myndavél til að fanga einstök augnablik, bæði á sviði og baksviðs, af þekktasta tónlistarfólki nútímans. Oftast vopnaður svart-hvítri filmu skrásetti hann marga af merkustu viðburðum tónlistarsögunnar. Hann myndaði Jimi Hendrix kveikja í gít- arnum sínum á Monterey- tónlistarhátíðinni 1967 og skapa sér nafn sem sá viltasti í bransanum. Johnny Cash sýndi honum miðju- fingurinn í San Quentin-fangelsinu 1969 og ungur Bob Dylan lét sem Marshall væri ósýnilegur þar sem hann rölti niður götu í New York á eftir hjólbarða 1963. Með þessum einstaka aðgangi að tónlistarfólki náði Marshall að teikna upp mann- legri myndir af stjörnunum en birt- ust vanalega.    Til að vera á réttum stað á rétt-um tíma krafðist Marshall þess oft að hann fengi ótakmarkaðan að- gang að tónlistarmönnum og þeir voru ófáir sem tóku hann fram yfir aðra ljósmyndara þegar kom að myndatökum. Hann var til dæmis sá eini sem fékk að mynda baksviðs á síðustu tónleikum Bítlanna í Banda- ríkjunum ásamt því að mynda heilt tónleikaferðalag Rolling Stones fyr- ir Life-blaðið árið 1972. Það var víst fyrir einskæra til- viljun að Marshall ákvað að gera ljósmyndun að atvinnu. Árið 1960 var hann staddur í heimaborg sinni, San Francisco, á göngu með Leica M2-myndavélina sína, þegar hann rakst á sjálfan John Coltrane á götu- horni. Coltrane spurði Marshall hvernig hann kæmist á skemmtistað einn í borginni og svaraði Marshall að bragði: „Ég skal keyra þig þang- að ef þú leyfir mér að taka nokkrar myndir af þér.“ Varð þessi tilvilj- unarkenndi fundur til þess að Mars- hall átti eftir að mynda nokkur af stærstu nöfnum djasssögunar og í Varð ljósmyndari fyrir tilviljun Rokkarinn Jimi Hendrix upp á sitt besta.Djassarinn Marshall myndaði Miles Davis. AF LISTUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.