Morgunblaðið - 13.05.2010, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.05.2010, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI Robin Hood kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára Iron Man 2 kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Robin Hood kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:40 LEYFÐ The Spy Next Door kl. 1(650kr) - 3:40 - 5:50 LEYFÐ Nanny McPhee kl. 1(650kr) - 3:40 LEYFÐ POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Sýnd kl. 2(600kr) og 5 Sýnd kl. 2(600kr), 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) ÍSL. TAL Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 2(900kr) Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! bók hans Jim Marshall: Jazz má finna fjölda mynda af meisturum á borð við Miles Davis og Thelonius Monk. Marshall myndaði ekki bara rokkstjörnur, hann var að vissu leyti rokkstjarna sjálfur. Tónlistarfólk bar mikla virðingu fyrir honum, ekki síst fyrir þá vinnu sem hann lagði á sig til að festa réttu augnablikin á filmu. Sjálfur kallaði hann sig alltaf blaðamann með myndavél sem ætti rætur að rekja í blaðaljósmyndun. Markmið hans var að mynda fólk í náttúrulegu umhverfi, ekkert hár- greiðlsufólk eða förðunarfræðingar fengu að trufla það. Ef vel gekk að mynda fór hann í sinn eigin heim, varð hluti af myndavélinni, og þann- ig leið honum best.    Marshall talaði oft opinskáttum hversu illa eiturlyfjafíkn hans á áttunda áratugnum hefði komið niður á vinnu hans og gert það að verkum að til fjölda ára af- kastaði hann ekki miklu. Honum tókst þó að endurreisa ferilinn í lok níunda áratugarins og fengu hljóm- sveitir á borð við Red Hot Chili Pep- pers hann til að mynda sig í bak og fyrir. Á löngum ferli sínum myndaði Marshall yfir 500 plötuumslög, setti upp fjölda sýninga um allan heim og eftir hann liggja einar fimm bækur sem eru skyldueign fyrir alla áhuga- menn um tónlistarsögu og ljós- myndun. Einn af sýningarstjórum Mars- halls, Gail Buckland, lýsti honum listilega vel sem ljósmyndara í ný- legu viðtali. Hún sagði að margir ljósmyndarar væru of uppteknir af því að mynda fræga tónlistarfólkið í ákveðnum stíl. Markmið Marshalls hefði alltaf verið að sýna tónlistar- manninn sjálfan en ekki bara búa til einhverja gervimynd af honum. Ljósmynd/Jim Britt Ljósmyndarinn Jim Marshall. Harry Potter-stjarnan Daniel Radcliffe undirbýr sig nú fyrir næsta hlut- verk sitt, en hann mun túlka gluggaþvottamann í leikritinu How To Succeed in Business Without Really Trying, sem sýnt verður á Broadway. Hann eyðir því miklum tíma í ræktinni til að líta sem best út, en persóna hans er ber að ofan mestallt leikritið. Haft er eftir vini leikarans að markmið Radcliffes sé að fá líkamsvöxt líkt og fótboltakappinn Cristiano Ronaldo. „Daniel vill taka líkama sinn í gegn. Hann öfundar Ronaldo af útlitinu, enda mikið vöðvabúnt. Hann er hættur að drekka og passar hvað hann lætur ofan í sig. Hann tekur þetta mjög alvarlega.“ Vill líta út eins og Ronaldo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.