Morgunblaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 51
» „Karlar eru býsnaheimskir … og graðir,“ bætir Casper við kíminn. Casper segist ekki vita hvort önn- ur Klovn-mynd verði gerð og bætir því við að þeir Frank hafi aldrei haft áhuga á því að sjá hversu langt þeir geti gengið, hvað þeir geti komist upp með. „Við tölum alltaf um það hvernig við getum gert hlutina fyndna. Við gerum það sem við ger- um af því okkur finnst það ofboðs- lega fyndið. Þetta er kannski um- deilt, kannski ekki, en við viljum ekki vera umdeildir, bara fyndnir. Í kvik- myndinni vildum við segja ólíkar sögur, hafa meiri tilfinningar í spilinu, skemmta og þróa persónu Franks frekar.“ Karlar haga sér illa – Nú eru karlarnir í Klovn óttaleg- ir vitleysingar en konurnar skyn- samar að flestu leyti, fyrirgefa þeim að vísu alltaf … „Þegar maður er að gera þessa þætti verður að hafa þá nógu áhuga- verða til að fólk horfi á þá. Þetta verður að vera ýktara en raunveru- leikinn en það er þó viss sannleikur á ferðinni,“ segir Casper. Sagan sé sögð frá sjónarhorni karlmanns, Franks, og konurnar séu alls ekki gallalausar. Iben, kærasta Caspers, haldi t.d. framhjá honum í einum þáttanna. „Við vitum ekki svo mikið um það sem konurnar eru að gera, aðeins hvernig karlinn sér konuna og hvernig karlinn hagar lífi sínu. Fyrir konur er áhugavert að sjá hvernig karlar haga sér og fyrir karla að sjá hvernig karlar haga sér,“ segir Ca- sper og hlær. „Karlar eru býsna heimskir … og graðir,“ bætir Casper við kíminn. – En að hvaða leyti eru Frank og Casper í þáttunum eins og hinir raun- verulegu Frank og Casper? „Það er heilmikill munur. Ég er í raun og veru miklu hrokafyllri,“ segir Casper og er kominn á flug. „En auð- vitað verður maður að finna eitthvað í eigin fari sem maður getur blásið út,“ segir hann, alvarlegri í bragði, og við- urkennir að hann sé fyrirferðarmeiri en Frank, líkt og í þáttunum. Á frum- sýningu kvikmyndarinnar hafi hann t.a.m. farið í smóking, hlaupið um með kampavínsflöskur og hellt í glös gesta en Frank hafi verið öllu rólegri, í gallabuxum og köflóttri skyrtu, að út- býta bjórflöskum. „En þetta með kon- urnar og kynþáttahatrið er auðvitað skáldskapur. Svona opinberlega,“ seg- ir Casper glottandi, engu líkara en flagarinn Casper sé mættur. Mamma og apabúrið – Mörg atriði í þáttunum og mynd- inni eru þess eðlis að fólk kannast við að hafa lent í svipuðum aðstæðum en þó brugðist öðruvísi við en Frank. Hefur fólk ekki sagt ykkur spaugileg- ar sögur sem þið hafið getað nýtt ykk- ur? „Jú. En það fyndna við það er að svo margir hafa sagt okkur fyndnar sögur sem eitthvað vantar alltaf upp á. Eitthvað gerðist, allir hlógu að því en síðan ekki söguna meir. Það eina sem við höfum nýtt okkur af slíkum sögum er saga sem móðir mín sagði mér. Þú manst kannski eftir þætt- inum þegar Frank læstist inni í apa- búri í dýragarði? Það er frá móður minni komið.“ – Læsti mamma þín sig inni í apa- búri? „Ég get ekki sagt meira um þetta, þetta var neyðarleg uppákoma fyrir alla hlutaðeigandi,“ segir Casper og hlær. Lesendur verða því að búa sjálfir til söguna af móður danska grínistans Caspers Christensens og apabúrinu. MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2011 Ögrun Frank reynir að siða ungan mann í Klovn: The Movie en tekst ekki. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FIMM ÓKUNNUGIR FASTIR Í LYFTU OG EITT ÞEIRRA ER EKKI ÞAÐ SEM ÞAÐ VIRÐIST VERA THE TOURIST Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 GULLIVER’S TRAVELS 3D Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 2(700kr), 4, 6, 8 og 10:10 DEVIL Sýnd kl. 8 og 10 MEGAMIND 3D Sýnd kl. 2(950kr), 4 íslenskt tal STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHH “Djöfulli” gott bara... A.E.T - MBL ATH. 3D GLERAUGU SELD SÉR ATH. 3D GLERAUGU SELD SÉR Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE TOURIST kl. 8 - 10 GULLIVER´S TRAVEL 3D kl. 2 (900kr.) - 6 - 8 LITTLE FOCKERS kl. 2 (600kr.) - 6 GAURAGANGUR KL. 6 NARNIA 3 3D KL. 3.50 12 L 12 7 7 Nánar á Miði.is THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE TOURIST LÚXUS kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVEL 3D kl. 1 (950) 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS Kl. 8 - 10.20 GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) - 3.30 NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) - 3 - 5.30 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700kr.) 12 12 L 12 7 L 7 L THE TOURIST KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 1.30 (950) 3.40- 5.50 - 10.20 SOMEWHERE KL. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 DEVIL KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 NARNIA 3 3D KL. 8 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1.30 (700kr.) 12 L L 16 7 7 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR Í 3-D FYRSTA RISA GRÍNMYND ÁRSINS Í 3-D -H.S, MBL-K.G, FBL -H.S.S, MBL -A.E.T, MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.