Morgunblaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 37
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonan Hulda Rós Guðnadóttir opnaði í gær sýn- inguna Hops Hopsi í D-sal Lista- safns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Í salnum sýnir Hulda tíu rása mynd- bandsinnsetningu sem hún gerði í fyrra. „Titillinn kemur frá tveimur trúðum sem hétu Hops og Hopsi og þeir voru að skemmta fólki í skemmtigarði í Austur-Berlín sem var lokað tíu árum eftir að múrinn féll og hét Spreepark. Hann stend- ur ennþá uppi og það er hægt að klifra yfir girðinguna og skoða gömul skemmtitæki og hvernig gróðurinn er að taka yfir þetta allt, svolítið ævintýralegt. Þessi skemmtigarður var innblásturinn að þessu verki. Ég sá hann fyrst 2006 þegar ég bjó úti í Berlín og varð hugfangin af honum,“ segir Hulda Rós. Myndböndin fyrir inn- setninguna tók Hulda í Spreepark og segir þau gjörninga sem virðist vera tilgangslausir og undarlegir. Tálmynd og glansmynd Hulda segist hafa verið á Íslandi þegar hrunið varð og séð líkindi með því og hinum niðurnídda garði. Í skemmtigörðum sé glansyfirborð með ákveðnum strúktúr að baki. „Þegar allt er í gangi er þetta svona glansmynd sem þú labbar um og skemmtir þér. Ég fór að sjá garðinn sem myndlíkingu fyrir svona hrun eða sköpun tálmyndar, hvað gerist þegar tálmynd hrynur,“ segir Hulda. Kommúnisminn hafi fallið og garðurinn með, margir hafi trúað á kommúnismann og allt sem honum fylgdi. Sumir hafi litið á hrun kommúnismans sem sigur kapítalismans, aðrir ekki, og fall kommúnismans hafi rutt brautina fyrir trú á hinn frjálsa markað og nýfrjálshyggju. Þótt ekki sé hægt að bera saman alræði kommúnism- ans og nýfrjálshyggju megi sjá lík- indi með þessu hvað varðar kröf- una um að fólk fylgi ákveðinni, ríkjandi hugsun. Á Íslandi hafi henni þótt áberandi dýrkun eða trú á ákveðinn glans-lífsstíl, hetjumynd dregin upp af valdamiklum fjár- málamönnum og verðbréfaguttum. Sjómaðurinn hafi ekki lengur verið hin íslenska hetja heldur fjár- málagaurinn sem lagðist í víking og hagaði sér eins og frækinn kúreki. Í skemmtigarðinn sé kúrekinn nú mættur en partíið búið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Í D-sal Hulda Rós við hluta myndbandsinnsetningar sinnar, Hops Hopsi, í D- sal Hafnarhússins í gær. Myndböndin tók hún upp í Spreepark í Berlín. Þýskur skemmtigarð- ur og íslenskt hrun  Hulda Rós sýnir myndbandsinnsetningu í D-sal MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2011 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - SÍÐUSTU SÝNINGAR!) Fös 21/1 kl. 20:00 besti höf. besta leikona 2008 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 25/2 kl. 20:00 besti höf. besta leikari 2007 Fös 4/3 kl. 20:00 besti höf. besta leikari 2007 Fös 11/3 kl. 20:00 besti höf. besta leikari 2007 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ- fjögurra stjörnu leiksýning) Fim 27/1 kl. 17:00 kitlar hláturtaugarnar Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 23/1 kl. 14:00 allra síðasta sýn. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Svanasöngur eftir Schubert Fös 4/2 kl. 20:00 Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir Hádegistónleikar ungra einsöngvara Þri 25/1 kl. 12:15 Gestasöngvari: Snorri Wium Dísa ljósálfur 5629700 | pok@islandia.is Dísa ljósálfur (Austurbær) Lau 22/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Lau 22/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 Fös 4/2 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Fim 24/2 kl. 20:00 FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving. Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Súldarsker Fös 21/1 kl. 20:00 Ö Sun 23/1 kl. 20:00 Ö Mið 26/1 kl. 20:00 Lau 29/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 Námsmannaafsláttur í janúar! Mojito Lau 22/1 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra síðasta sýning! Síðasti dagur Sveins skotta Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00 Námsmannaafsláttur í janúar! Út í kött! Sun 30/1 kl. 14:00 Sunnudagar eru fjölskyldudagar í Tjarnarbíó! Sirkus Sóley í Tjarnarbíó Sun 20/2 aukas. kl. 14:00 Ö Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Hulda er með meistaragráðu í gagnvirkri hönnun frá Middle- sex University í London, BA í myndlist frá Listaháskóla Ís- lands og BA í mannfræði frá HÍ. Hún hefur sýnt kvikmynda- verk, gjörninga og innsetn- ingar frá árinu 2004 og á m.a. að baki heimildarmyndina Kjötborg sem hlaut Eddu- verðlaun árið 2008. Eddu-verðlaunahafi ÚR FERILSKRÁNNI Bræðurnir Gunnar og Kristján í Kjötborg. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Ofviðrið - HHHH IÞ, Mbl Ofviðrið (Stóra sviðið) Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Sun 20/2 kl. 20:00 Þri 25/1 kl. 20:00 Fim 3/2 kl. 20:00 9.k Fim 3/3 kl. 20:00 Mið 26/1 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Fim 10/3 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor Fjölskyldan (Stóra svið) Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 5/2 kl. 19:00 aukas Sun 27/2 kl. 19:00 aukas Lau 29/1 kl. 19:00 Fös 11/2 kl. 19:00 aukas Fös 4/2 kl. 19:00 auka Lau 19/2 kl. 19:00 aukas Sýningum lýkur í febrúar! Faust (Stóra svið) Lau 22/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 aukas Fös 18/2 kl. 20:00 aukas Fim 27/1 kl. 20:00 aukas Lau 12/2 kl. 20:00 aukas Fös 28/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/2 kl. 20:00 aukas Aukasýningar vegna fjölda áskorana Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fös 21/1 kl. 20:00 3.k Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Mið 9/2 kl. 20:00 Þri 25/1 kl. 20:00 4.k Mið 2/2 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00 Mið 26/1 kl. 20:00 5.k Fim 3/2 kl. 20:00 Nístandi saga um sannleika og lygi Afinn (Litla sviðið) Fös 21/1 kl. 19:00 6.k Fös 28/1 kl. 22:00 aukas Fös 11/2 kl. 19:00 Fös 21/1 kl. 22:00 aukas Lau 29/1 kl. 19:00 Lau 12/2 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00 7.k Lau 29/1 kl. 22:00 Sun 13/2 kl. 20:00 Lau 22/1 kl. 22:00 aukas Sun 30/1 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Sun 23/1 kl. 20:00 8.k Fim 3/2 kl. 20:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Mið 26/1 kl. 20:00 9.k Fös 4/2 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00 Fim 27/1 kl. 20:00 10.k Lau 5/2 kl. 19:00 Sun 20/2 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 19:00 11.k Sun 6/2 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Litla svið) Mið 9/2 kl. 20:00 frums Mið 16/2 kl. 20:00 3.k Fim 24/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/2 kl. 20:00 2.k Mið 23/2 kl. 20:00 4.k Fös 25/2 kl. 20:00 6.k Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 22/1 kl. 14:00 Sun 30/1 kl. 14:00 Sun 23/1 kl. 14:00 Lau 5/2 kl. 14:00 Bestu vinkonur allra barna ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 6/3 kl. 13:00 Sun 6/3 kl. 14:30 Sýningar að hefjast á ný! Miðasala hafin. Gerpla (Stóra sviðið) Mið 26/1 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 30/1 kl. 20:00 Síð.sýn. Sýning ársins. I.Þ Mbl. Aukasýning 26. jan. komin í sölu! Fíasól (Kúlan) Sun 23/1 kl. 13:00 Sun 30/1 kl. 13:00 Sun 23/1 kl. 15:00 Sun 30/1 kl. 15:00 Allra síð.sýn Yfir 100 sýningar. Allra síðustu sýningar 30. janúar! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 22/1 kl. 20:00 Sun 23/1 kl. 17:00 Allra síð.sýn. Lau 22/1 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 23/1 kl. 20:00 Síð.sýn Aukasýning 22.jan. kl. 17:00 komin í sölu. Allra síðasta sýning! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 22/1 kl. 19:00 Fös 4/2 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 5/2 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00 Lau 29/1 kl. 19:00 Mið 9/2 kl. 19:00 Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Lér konungur (Stóra sviðið) Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn. Fös 28/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00 Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 11/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00 Magnaður leiksigur. B.S Pressan Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Fim 3/2 kl. 18:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 6/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 17:00 Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 6/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 6/3 kl. 14:00 Gerður Kristný og Bragi Valdimar! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn Sýningin er ekki við hæfi barna Villidýr og pólitík (Samkomuhúsið) Fös 28/1 kl. 20:00 1.syn Lau 29/1 kl. 20:00 2.syn Aðeins 2 sýningar mbl.is ókeypis smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.