Morgunblaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2011 Nokkrar kvikmyndir verða teknar til sýningar um helgina í Bíó Para- dís. Habitacion en Roma segir af tveimur ungum konum sem hittast í Róm, eyða nótt saman og deila hvor með annarri sínum innstu leynd- armálum. Kvikmyndin er spænsk, frá árinu 2010. Leikstjóri er Julio Medem og með aðalhlutverk fara Elena Anaya og Natash Yarovenco. Heimildarmyndin Súðbyrðingur verður frumsýnd á morgun (sjá bls. 39) og í flokknum Bíóklassík verður sýnd myndin The Dead frá árinu 1987. Þá verður þögla myndin A Song of Two Humans einnig sýnd, frá árinu 1927. Nánari upplýsingar má finna á bioparadis.is. Róm Úr kvikmyndinni Habitacion en Roma, eða Herbergi í Róm. Ástarfundur í Rómaborg Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í dag í íslenskum kvik- myndahúsum auk þess sem frönsk kvikmyndahátíð hefst. Frumsýn- ingar í Bíó Paradís má sjá hér til hliðar. Morning Glory Sjónvarpsframleiðandinn Becky Fuller fær það verkefni að blása lífi í morgunþátt sem farinn er að dala. Það reynist þó nokkur vandi þar sem stjórnendur þáttarins elda grátt silfur. Leikstjóri er Roger Michell en með helstu hlutverk fara Rachel Mc- Adams, Harrison Ford og Diane Keaton. Metacritic: 57/100 Empire: 80/100 Rolling Stone: 63/100 Variety: 50100 The Green Hornet Hér segir af Britt nokkrum Reid, syni vellauðugs eiganda fjölmiðla- veldis í Los Angeles. Reid er mikið partíljón en þarf að takast á við nýj- ar áskoranir þegar faðir hans deyr og hann fær fjölmiðlaveldið í sínar hendur. Þá kynnist hann Kato, upp- finningasömum starfsmanni föður síns heitins, og ákveða þeir í sam- einingu að berjast gegn glæpum. Þeir láta líta út fyrir að þeir séu glæpamenn, til að góma glæpa- menn. Leikstjóri myndarinnar er Michel Gondry en með helstu hlutverk fara Seth Rogen, Jay Chou og Christoph Waltz. Metacritic: 39/100 Empire: 40/100 Variety: 80/100 The Hollywood Reporter: 70/100 Tangled Teiknimynd sem segir af Rapunzel prinsessu sem öðlast hefur lækn- ingamátt úr blómi einu og er rænt úr höll sinni af galdrakerlingu. Kerling þessi veit að töframáttur blómsins býr í hári prinsessunnar og læsir prinsessuna inni í turni. Rapunzel er fangi í turninum til fjölda ára og er nú komin á tánings- aldur. Dag einn kemst þorpari einn að því að prinsessan er í turninum og heillast af henni. Prinsessan semur við hann um að fylgja sér í mikið ferðalag. Leikstjórar myndarinnar eru Nat- han Greno og Byron Howard. Um talsetningu myndarinnar á ensku sáu m.a. leikararnir Mandy Moore, Zachary Levi og Donna Murphy. Metacritic: 71/100 Variety: 70/100 Rolling Stone: 75/100 The Hollywood Reporter: 70/100 Bíófrumsýningar Glæpir, töfrahár og morgunþáttur Hasar Úr the Green Hornet, eða Græna geitungnum, sem leikstýrt er af Michel Gondry sem á m.a. að baki Eternal Sunshine of the Spotless Mind. „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM - DAILY MIRROR HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH HHHHH - EKSTRA BLADET HHHH - H.S.S - MBL M A T T D A M O N SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD HHHHH - FBL. - F.B. HHHH - POLITIKEN HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER MBL. - H.S. HHHH ERU FRÁBÆRAR Í ÞESSARI BRÁÐFYNDNU GAMANMYND MARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS ÞEGAR GAMLAR ÓVINKONUR ÚR HÁSKÓLANUM HITTAST Á NÝ SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SPARBÍÓÍ 650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L THE TOURIST kl. 8 - 10:10 12 GULLIVER'S TRAVELS kl. 6 L ROKLAND kl. 8 12 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 10:20 16 / KEFLAVÍK ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L THE GREEN HORNET kl. 8 - 10:10 12 NARNIA kl. 5:50 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14 ROKLAND kl. 10:10 12 / SELFOSSI ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:50 L YOU AGAIN kl. 8 L ROKLAND kl. 10:10 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 -10:10 14 / AKUREYRI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 4:10 - 6:20 L TANGLED 3D enskt tal (ótextuð) kl. 3:40 - 8 L YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 3:40 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.