Morgunblaðið - 19.04.2011, Side 9

Morgunblaðið - 19.04.2011, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011 Nýjar vörur www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið: mán.-fös. kl. 11-18 | lau. 10-16 Str. 40-54 Jakkar, skokkar, tunikur og buxur frá Ný sending - Gallabuxur - Svart, dökkblátt, ljós blátt 3 síddir Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Sendum í póstkröfu Din smertestillende løsning til lokal behandling af smerter i ryg, skuldre og muskler Aumir og stífir vöðvar? Voltaren Gel® (Díklófenaktvíetýlamín 11,6 mg/g) er notað sem staðbundin útvortis meðferð við vöðva- og liðverkjum. Lyfið má ekki bera á skrámur, opin sár eða á exem, varist snertingu við augu og slímhúðir, notist eingöngu útvortis og má aldrei taka inn. Þegar lyfið er notað án ávísunar læknis skal hafa samband við lækni ef einkenni batna ekki eða versna innan viku. Á meðgöngu skal ávalt leita ráða læknis eða lyfjafræðings áður en lyfið er notað, þó skal það ek i notað á síðasta þriðjungi meðgöngu. Voltaren Gel® er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára. Lítil hætta er á ofskömmtun vegna útvortis notkunar lyfsins. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. Fæst án lyfseðils N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í mjóbaki, öxlum og vöðvum Nýtt lok! Auðvelt að opn a Ný kynslóð Rafskutlur -frelsi og nýir möguleikar Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18, lokað á laugardögum 1. maí til 31. ágúst Tölvunám á netinu: www.tolvunam.is - sími 552 2011 • Access • Excel • Outlook Námskeið á netinu í • Photoshop • Powepoint • Word verð frá 660 kr. á mánuði (binditími 12 mánuðir) Borgardekk - nýr auglýsingamiðill Hlutfall annars launakostnaðar en launa af heildarlaunakostnaði hefur vaxið nokkuð umfram þátt launa á Íslandi frá árinu 2000. Árið 2008 var annar launakostnaður en bein laun til starfsmanna 18,7% af heildar- launakostnaði launagreiðenda. Stærsti hluti þess kostnaðar var til kominn vegna mótframlags launa- greiðenda í lífeyris- og séreignasjóði eða 9,8% af heildarlaunakostnaði Þetta er á meðal helstu niðurstaðna úr rannsókn á launakostnaði árið 2008 sem birtist í nýju hefti Hagtíð- inda sem Hagstofa Íslands gefur út. Hæst í heilbrigðisþjónustu Launagreiðendur bera ýmsan annan launakostnað en beinar launa- greiðslur til starfsmanna sinna. Árið 2008 reyndist hlutfall annars launa- kostnaðar en launa hæst í heilbrigð- is- og félagsþjónustu eða 21,6% en lægst í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 15,5%. Fram kemur að við samanburð á launakostnaði á unna stund í Evr- ópulöndum hafi launakostnaður á Ís- landi yfirleitt verið nálægt meðaltali ríkja Evrópusambandsins. Launa- kostnaður á unna stund var að jafn- aði hæstur í ríkjum Vestur-Evrópu en lægstur í nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins. kjartan@mbl.is Annar launa- kostnaður eykst  Framlag í lífeyrissjóði vegur þyngst Morgunblaðið/Golli Kostnaður Lægsta hlutfall annars en launa var í byggingariðnaði. Flestir Íslendingar hyggjast halda sig heima um páskana en rúmur þriðjungur ætlar að ferðast innan- lands. Þetta kemur fram í könnun sem MMR gerði á dögunum en úr- takið voru Íslendingar á aldrinum 18-67 ára og tóku 93,6% afstöðu til spurningarinnar. Rúmur helmingur, 57,7%, sögð- ust ekki ætla að ferðast neitt um páskana. 33,5% sögðust ætla að ferðast innanlands eingöngu og 5,8% sögðust ætla að ferðast ein- göngu utanlands. Rúm 3,1% ætluðu hins vegar að leggjast í mikil ferða- lög og sögðust ætla að ferðast bæði innanlands og utan í páskafríinu. Flestir Íslendingar ætla að eyða páskafríinu heima Morgunblaðið/Arnaldur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.