Morgunblaðið - 19.04.2011, Síða 27

Morgunblaðið - 19.04.2011, Síða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SJÁÐU, ÞARNA ER LÍSA! OG ÞETTA MYNDI VERA GARÐURINN HENNAR ÖNNU HVER GRÓÐURSETTI RUNNA Á MIÐJUM VEGINUM? HVAÐ MÁ BJÓÐA ÞÉR? ÉG ER EKKI ALVEG VISS... HVAÐ ER ÞETTA? FLASKA AF „ÉG ER EKKI ALVEG VISS” ÉG KANN AÐ SYNDA! ÉG VAR AÐ LÆRA AÐ SYNDA OG GET NÚ SYNT 2 METRA! JÁ... ÉG ER ÁNÆGÐUR MEÐ ÞIG EF ÉG ER EINHVERN TÍMANN UM BORÐ Í SKIPI ÞEGAR ÞAÐ SEKKUR 2 METRA FRÁ STRÖNDINNI ÞÁ SLEPP ÉG ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT AÐ FYRRVERANDI KONAN ÞÍN HAFI BREYTT ÞÉR Í FROSK JÁ, HÚN HIRTI ALLT SEM ÉG ÁTTI, PENINGANA, HESTVAGNINN OG KASTALANN! HVAR BÝRÐU ÞÁ NÚNA? ÉG Á MÍNA EIGIN PIPAR- SVEINAHOLU FYRST ÞÚ ÆTLAR AÐ HALDA Á TÖSKUNNI MINNI GETURÐU EKKI BARA HALDIÐ Á MÉR LÍKA ÞETTA ER ÚT Í HÖTT ÉG VAR AÐ REYNA AÐ VERA GÓÐ VIÐ ÞIG EN ÞETTA ER GENGIÐ ALLT OF LANGT HALTU Á MÉR EÐA ÉG NEITA AÐ FARA EF ÞÚ TEKUR EKKI UPP TÖSKUNA ÞÍNA NÚNA OG DRÍFUR ÞIG ÚT Á STOPPISTÖÐ ÞÁ FÆRÐU EKKERT AÐ HORFA Á SJÓN- VARPIÐ ÞESSA VIKUNA! HVAÐ SAGÐI ÉG ÞÉR? ÆI, ÞEGIÐU ELSKAN MÍN ÉG BJÓST EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ SANDMAN VÆRI Í ÞVÍ AÐ ELDA PÖNNUKÖKUR GÓÐ LEIÐ TIL AÐ ÞYKJAST HAFA BREYST HANN ER EFLAUST AÐ FARA AÐ HITTA GENGIÐ HÆ, PABBI! HÆ ELSKAN MÍN, SAKNAÐIRÐU PABBA? Hinn óttalegi leyndardómur Fjármálaráðherra tók svo til orða um daginn að ekki væru öll kurl komin til grafar og synti milli skers og báru, þegar að honum var sótt úr öllum átt- um að gefa upp kostn- að við nefnd nokkra sem skilaði af sér fyr- ir fjórum mánuðum. Hvað svona feluleikur á að þýða skilur ekki nokkur maður. Það má vel rifja upp hér að fyrir nokkru kom tillaga héðan að vestan til rík- isstjórnarinnar að hún fyrirskipi öll- um forstöðumönnum opinberra stofnana, þar með talin ráðuneyti, að birta á vefsíðum þeirra einu sinni í mánuði alla kostnaðarreikninga sem þeir hafa stofnað til mánuðinn á und- an og hverjir það eru sem fá þær greiðslur. Og ekkert undan dregið. Með þessu móti, sem mætti kalla sjálfbæra endurskoðun, getur al- þýða manna og alþingismenn fylgst með jafnóðum og hlutirnir gerast. Einfaldlega að opna tölvuna og þeir sem til þekkja og áhuga hafa geta svo lagt fram fyrirspurnir og at- hugasemdir ef þurfa þykir. Ekkert röfl eða vesen á alþingi um keisarans skegg og sjálftaka mundi líklega minnka eða jafnvel hverfa alveg. Það er nefnilega ekkert eft- irlit eins gott og þegar almenningur lætur sig málin varða. En auð- vitað hlustar ekki nokkur maður á svona vitlausar tillögur sem hvaða unglingur sem er gæti framkvæmt. Skárra væri það nú! Síst af öllu má upplýsa hvað svokallaðir sér- fræðingar fá greitt í verktakalaun úr rík- issjóði. Þannig ríkisleyndarmál má auðvitað ekki nefna við nokkurn mann. Þetta eru heilagar kýr. Leyndarhyggjan, sem er eitt alvar- legasta vandamál sem okkar litla og sundurþykka þjóð glímir við, skal áfram vera eitt aðalstjórntækið eins og verið hefur. Það er lengi hægt að segja að ekki séu öll kurl komin til grafar. Bjarni Georg Einarsson og Hallgrímur Sveinsson, Þingeyri í Dýrafirði. Ást er… … besti tími ævinnar. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.30, vatnsleikfimi kl. 10.45, postulín/tölvufærni kl. 13, leshóp- ur kl. 13.30, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.45. Handavinna kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, út- skurður, línudans kl. 13.30, handavinna. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, framsögn kl. 13, félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8. Bingó kl. 13.30. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla þri. Súpa og brauð. Skipulögð dagskrá kl.13. Framhs.saga. Helgistund í kirkju. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Boðinn | Handav. kl. 9, göngukl. kl. 13. Tai-chi kl. 13.30. Félagsheimilið Boðinn | Handavinna m/leiðb. kl. 9, Gönguklúbbur (róleg ganga) kl. 13, kínv. leikfimi (tai-chi) í sal sjúkraþjálfunar kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn.kl. 9 jóga, myndl/tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10, málm, silfursmíði og tréskurður kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi Gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12.10, bútasaumur/karlaleikfimi kl. 13, bíó/ Something’s Gotta Give í kirkjunni kl. 13.30, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15, spilakvöld kl. 20. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnust. kl. 9, m.a. glerskurður/perlusaumur. Staf- ganga kl. 10.30. Jóga kl. 15.30. Á morg- un kl. 14 ,,Vetur kvaddur í Breiðholts- kirkju“, m.a Kvennakórinn Senjórítur, stjórn Ágota Joó, nem. frá tónskóla Sig- ursveins, leikskólabörn frá Bakkaborg. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, leikfimi kl. 9.30, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. Hraunsel | Qi-gong/myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, gler/ myndmennt kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Hádegisverður kl. 11.30. Helgistund kl. 14 sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffisala. Hæðargarður 31 | Skrán. í vorferð í Reykholt lýkur 20. apríl. Frá Hæðargarði 31 kl. 13 en Dalbraut 18-20 kl. 13.10. Dvalið í Reykholti 26.-28. apr. Verð 20.000 kr. Uppl. í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, hópur III kl. 17.40. Versalir: Ganga kl. 16.30. Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á morg- un, miðvikudag, kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Postulín kl. 9/13, Vísnakl. kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handverksstofa kl. 13, brids/vist kl. 13. Norðurbrún 1 | Útsk. kl. 9. Sr. Sigurður kl. 13-14. Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garða- bæ | Bíó kl. 13.30. Spil/prjón. Kyrrð- arstund í hád. Súpa og brauð. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun, hand- av. kl. 9.15, spurt og spjallað/leshóp/spil kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaumur kl. 9, morgunst. kl. 9.30, glerbræðsla kl. 9, framh.saga kl. 12.30, handavinnust. kl.13, félagsvist kl. 14. „Ég ætla nú ekki að fara fallegum orðum um ríkisstjórnina,“ sagði Ingólfur Ómar Ármannsson er hann hringdi og hófst svo lesturinn: Hefur hvorki kraft né dug kjarki öllum rúin; vinstri stjórn er vanmáttug vonlaus, þreytt og lúin. Staða hennar virðist veik vantraust um sig grefur og með skreytni og skrípaleik til skammar verið hefur. Eins og myndin væri ekki máluð nógu svörtum lit, bætti hann við um þjóðfélagsástandið: Störfum alltaf fækka fer fæstir skrimta á bótum, blönk og þjökuð þjóðin er á þessum tímamótum. Pétur Stefánsson tekur undir þetta og segir að sér hugnist ut- anþingsstjórn: Landsmálin ergja ýmsa menn, í þeim gremjan korrar. Stjórnin sitja ætlar enn í óþökk þjóðar vorrar. Valgeir Sigurðsson benti á örlitla innsláttarvillu í vísunni um Pál Ara- son, sem birtist eftir hann í gær. En lokalína vísunnar á að vera „For- lögin veiti honum tröllaukið, höfð- inglegt reður.“ Ekki „veita“ eins og stóð í blaðinu, því þetta mun vera ósk eða ákall um að Páll fái bætt það sem upp á vantar handan móð- unnar miklu. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af skreytni og ríkisstjórn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.