Morgunblaðið - 19.04.2011, Side 31

Morgunblaðið - 19.04.2011, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011 Tekjuhæsta mynd nýliðinnar bíó- helgar er teiknimyndin Rio, eða Ríó í íslenskri þýðingu. Í henni segir af af- ar sjaldgæfum, karlkyns páfagauki, Bláum, sem stolið er í regnskógum nærri borginni Rio de Janeiro í Bras- ilíu og endar í öllu kaldara loftslagi Minnesota í Bandaríkjunum hjá góð- hjörtuðum bókabúðareiganda. Þegar kvenfugl sömu tegundar finnst í Ríó fer fuglafræðingur á fund bókabúð- areigandans í því skyni að fá hana og Bláan til Ríó, svo fuglarnir geti parað sig og bjargað tegundinni frá útrým- ingu. Óprúttnir fuglaþjófar setja strik í reikninginn og lendir Blár í miklum háska ásamt öðrum fuglum. Myndin sem er í öðru sæti á listan- um er einnig barna- og fjöl- skyldumynd, Hopp, en í henni segir af páskakanínu sem fer að heiman og verður fyrir bíl en ökumaðurinn tek- ur hana að sér. Í þriðja sæti er gam- anmyndin Your Highness en í henni er væntanlegri brúði prins nokkurs rænt og leggur hann í mikla æv- intýraför í því skyni að bjarga henni. Íslenska kvikmyndin Kurteist fólk heldur fjórða sætinu milli vikna. Bíóaðsókn helgarinnar Páfagaukar og kanína Í Ríó Páfagaukurinn Blár er bráðvel gefinn en kann ekki að fljúga og eign- ast nýja vini í borginni Ríó, í samnefndri teiknimynd. Bíólistinn 15. - 17. apríl 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Rio Hop (Hopp) Your Highness Kurteist Fólk Source Code Red Riding Hood Okkar eigin Osló Limitless Chalet Girl Unknown Ný 1 2 4 3 Ný 6 5 Ný 9 1 3 2 3 2 1 7 4 1 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Skannaðu kóðann til að skoða lengri Bíólista á mbl.is. Leikkonan Ellen Page og leikararnir Jesse Eisenberg verða í næstu kvik- mynd Woodys Allen, auk Alecs Baldwin og Penelope Cruz og verður það 42. mynd leikstjórans. Til stend- ur að hefja tökur á myndinni í Róm í sumar, að því er fram kemur í kvik- myndaritinu Variety. Allen hefur áð- ur leikstýrt Cruz, í kvikmyndinni Vicky Cristina Barcelona frá árinu 2008 en hún hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í þeirri mynd. Allen hefur einnig leikstýrt Baldwin, í kvikmyndinni Alice. Nýjasta mynd Allen, Midnight in Paris, verður frumsýnd í Cannes í maí. Reuters Ungstirni Leikkonan Ellen Page hefur m.a. leikið í kvikmyndunum Juno og Inception. Nú fær hún að prófa að leika fyrir meistara Allen. Eisenberg og Page í næstu mynd Allen George Michael hefur sent frá sér ábreiðu af lagi Stevie Wonder, „You and I (We Can Conquer the World)“ sem hann segir brúðkaupsgjöf sína handa Vilhjálmi Bretaprins og Kate Middleton sem þau ganga í það heil- aga í lok mánaðar. Michael var góð- vinur Díönu prinsessu. Lagið hefur verið sett á netið og kostar ekkert að hala því niður. Rétthafar lagsins ætl- uðust hins vegar til þess að Michael greiddi þeim fyrir niðurhalið en Wonder kom honum til bjargar og sleppur hann við reikninginn í bili. Michael hvetur aðdáendur sína til að leggja inn á góðgerðarreikning Vil- hjálms og Kate, Royal Wedding Charity Fund. Reuters Gjöf Tónlistarmaðurinn George Michael fór heldur óvenjulega leið í vali sínu á brúðargjöf handa Vilhjálmi Bretaprins og Kate Middleton. George Michael gefur Vilhjálmi og Kate lag TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR -H.S., MBL -Þ.Þ., FTMEÐ ÍSLENSKU TALI750 NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL LÚXUS KL. 1 - 3.20 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15 L RIO 3D ENSKT TAL Í LÚXUS ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.15 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 - 3.20 - 5.45 L LIMITLESS KL. 8 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12 MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 L YOUR HIGHNESS KL. 10 SÍÐASTA SÝNING 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 8 SÍÐASTA SÝNING L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L RIO 2D ENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10.10 L RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 710005 Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750100 Gildir ekki í 3D 750 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Drepfyndið ævintýri ólíkt öllum öðrum ævintýrum LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 5% endurgreitt ef þúgreiðir með kreditkortitengdu Aukakrónum RIO 3D ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 YOUR HIGHNESS Sýnd kl. 8 og 10:10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 8 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 10 Páskamyndina í ár. Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali og í þrívídd !! 700 kr. 700 kr. 950 kr. 700 kr. ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.