Morgunblaðið - 19.04.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2011
Það var gífurleg spenna á
tveimur stöðum í borginni á
miðvikudagskvöld. Í Vals-
heimilinu spiluðu Valur og
Fram til úrslita um Íslands-
meistaratitilinn í handbolta
kvenna. Og á Alþingi voru
greidd atkvæði um van-
traust á ríkisstjórnina.
Ríkissjónvarpið hafði
auglýst beinar útsendingar
frá báðum þessum við-
burðum. Undir eðlilegum
kringumstæðum hefðu at-
burðirnir ekki skarast. En
þá gerðist hið ótrúlega.
Handboltaleikurinn endaði
með jafntefli og því þurfti
að framlengja hann. Og aft-
ur varð jafnt og loks var
jafnt eftir aðra framleng-
ingu. Því þurfti í fyrsta sinn
að útkljá leikinn með víta-
kastkeppni.
Spennan í leiknum var
gífurleg og spennan á Al-
þingi var ekki síðri. En að-
eins þeir sem höfðu aðgang
að Alþingisrásinni gátu
fylgst með hinni dramatísku
atkvæðagreiðslu sem þar
fór fram því RÚV gat skilj-
anlega ekki rofið útsend-
inguna frá handbolta-
leiknum.
Þetta miðvikudagskvöld
sannaði enn og aftur að Rík-
isjónvarpið getur ekki dreg-
ið það lengur að koma sér
upp annarri sjónvarpsrás.
Íþróttaefni á heima á sér-
stakri rás. Aðeins þannig
verður komið í veg fyrir sí-
endurtekna árekstra.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Barist Það var mikil spenna
í Valsheimilinu og á Alþingi.
Bein útsending frá Alþingi?
Sigtryggur Sigtryggsson
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Átak til betri heilsu.
Insúlínsprautur vofðu
yfir stjórnanda.
21.00 Græðlingur
Vorverkin halda áfram
með Gurrý.
21.30 Svartar tungur
Hósei!!! Myndi eitthvað
breytst þótt skipti yrði um
stjórn?
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Stjórnarskrá að eigin vali.
Ágúst Þór Árnason ræðir við sér-
fræðinga um stjórnskipun lýðveld-
isins til framtíðar. (3:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi stundu.
Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kamala, saga
frá Indlandi eftir Gunnar Dal.
Sunna Borg les. Frá 1988. (7:12)
15.25 Málstofan.
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlist í dymbilviku eftir Haf-
liða Hallgrímsson: II. Krossfesting
op. 24. Sinfóníuhljómsveit Íslands
leikur; Petri Sakari stjórnar. (Hljóð-
ritað fyrir Ríkisútvarpið 1998)
Myrtuskógur og Níunda stund.
Sönghópurinn Hljómeyki flytur
undir stjórn höfundar.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Pétur
Már Gíslason les. (48:50)
22.17 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.08 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12.05 Stúlknasveitin –
Einn heimur (The Cheetah
Girls: One World) (e)
13.30 Martin læknir
(Doc Martin) (e) (2:8)
14.20 Á meðan ég man
Umsjón: Guðmundur
Gunnarsson. (e) (2:8)
14.50 Stephen Fry í Am-
eríku – Suðrið (Stephen
Fry in America) (e) (2:6)
15.50 Ljósmæðurnar
(Barnmorskorna) (e) (3:8)
16.20 Lífið – Fiskar (Life)
Umsjón: David Attenbor-
ough. (e) (4:10)
17.10 Lífið á tökustað
(Life on Location) (4:10)
17.20 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Læknismenntun,
votlendi og snjóflóðavarn-
ir) Þáttaröð um vísindi.
Umsjón: Ari Trausti Guð-
mundsson. (e) (11:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tóti og Patti
18.11 Þakbúarnir
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólahreysti (5:6)
20.40 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
21.25 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarssonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Njósnadeildin
(Spooks VIII) Stranglega
bannað börnum. (6:8)
23.10 Tími nornarinnar
Leikendur: Hjálmar
Hjálmarsson, Inga María
Valdimarsdóttir og Jó-
hann Sigurðarson. (e) (4:4)
23.55 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.40 Bernskubrek
11.05 Útbrunninn
(Burn Notice)
11.50 Vaðið á súðum
(Flipping Out)
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Getur þú dansað?
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
(The Big Bang Theory)
20.35 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.00 Bein (Bones)
21.45 Vel vaxinn (Hung)
22.15 Eastbound and
Down
22.40 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
23.10 Lygavefur
23.55 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
00.40 Þeir fyrrverandi
(The Ex List)
01.25 Átökin í Darfur
(Darfur Now)
03.05 Eilífð ást (Saaw-
ariya) Indversk ástarsaga.
05.20 Fréttir/Ísland í dag
17.40 Ensku bikarmörkin
Sýndar svipmyndir og öll
mörkin úr leikjum helg-
arinnar í ensku bik-
arkeppninni (FA Cup).
18.10 Spænsku mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum.
19.00 Iceland Express-
deildin (2011)
21.00 Þýski handboltinn
(Grosswallstadt – RN –
Löwen) Útsending frá
leik Grosswallstadt og
Rhein-Neckar Löwen.
22.25 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
Skyggnst á bakvið tjöldin
hjá liðunum sem leika í
Meistaradeild Evrópu.
22.55 European Poker
Tour 6
23.45 Iceland Express-
deildin (2011)
08.00/14.00 The Lost
World: Jurassic Park
10.05/16.05 School for
Scoundrels
12.00 School of Life
18.00 School of Life
20.00 The Things About
My Folks
22.00 Find Me Guilty
24.00 Back to the Future II
02.00 Shadowboxer
04.00 Find Me Guilty
06.00 Slumdog Millionaire
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti. Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
17.00 Dr. Phil
17.45 Got To Dance
18.35 America’s Funniest
Home Videos
19.00 Being Erica
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran
20.35 Innlit/ útlit Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
21.05 Dyngjan
21.55 The Good Wife
22.45 Makalaus Byggt á
samnefndri metsölubók
Tobbu Marinós
23.20 Jay Leno
24.00 CSI
00.50 Heroes
01.35 The Good Wife
06.00 ESPN America
08.10 Valero Texas Open
Þetta mót er haldið í San
Antonio í Texas.
11.10 Golfing World
12.50 Valero Texas Open
15.50 Champions Tour –
Highlights
16.45 Ryder Cup Official
Film 2008
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 World Golf Cham-
pionship 2011
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
08.00 Blandað efni
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 The Animals’ Guide to Survival 16.15 Michaela’s
Animal Road Trip 17.10 Dogs 101 18.05 Life of Mammals
19.00 K9 Cops 19.55 Amba The Russian Tiger 20.50 The
Most Extreme 21.45 Untamed & Uncut 22.40 Dogs 101
23.35 Life of Mammals
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Keeping Up Appearances 16.25 ’Allo ’Allo! 17.00
A Bit of Fry and Laurie 17.30 The Inspector Lynley Myster-
ies 19.10 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show
20.45 The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupling
22.15 Live at the Apollo 23.00 EastEnders 23.30 The In-
spector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 How Stuff’s Made 17.00 Myt-
hBusters 18.00 Extreme Loggers 19.00 How It’s Made
19.30 Gold Rush: Alaska 20.30 River Monsters 21.30
Storm Chasers 22.30 MythBusters 23.30 How It’s Made
EUROSPORT
16.30 Tennis: WTA Tournament in Stuttgart 18.15 Snoo-
ker: World Championship in Sheffield 21.00 Xtreme Sports
21.30 World Series By Renault 22.00 Motorcycling: Mast-
er of Endurance – Bol d’Or (24 hours) in Magny-Cours
23.00 Snooker: World Championship in Sheffield
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 Valley Girl 18.00 Pumpkin 19.55 Raging Bull
22.00 Red Corner
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.30 Kod röd – bärgning pågår 17.30 Haverikommiss-
ionen 18.30 Fången på främmande mark 19.30 Gränsen
20.30 Haverikommissionen 21.30 Fången på främmande
mark 22.30 Byggarbetsplats 23.00 Gränsen
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Groß-
stadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ers-
ten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Um
Himmels willen 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusm-
inus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten
20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin
22.20 Elisa
DR1
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00
Hammerslag 18.30 Cirkusrevyen 19.00 TV Avisen 19.25
SportNyt 19.30 Wallander: Mordere uden ansigt 21.15 Bi-
belmysteriet
DR2
16.00 Vietnamkrigen – set fra USA 16.45 Stephen King:
Haven 17.30 Helt alene 18.00 Viden om 18.30 So ein
Ding 18.55 Dokumania 20.30 Deadline 21.00 Anti-
semitisme i det 21. århundrede 21.55 TV!TV!TV! 22.25
Debatten
NRK1
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Påskenøtter
17.45 Ut i naturen 18.15 Kjærlighetshagen 18.45 Extra-
trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Thorne 20.55 Løsn-
ing påskenøtter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Thorne 22.00 Ari
og Per 22.30 Litt av et liv 23.30 Svisj gull
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Kaos på
kjøkkenet 17.15 Nasjonalgalleriet 17.45 Alzheimers vals
18.45 Ein idiot på tur 19.30 Bokprogrammet 20.00 NRK
nyheter 20.10 Dagens dokumentar 21.40 Historia om
kristendommen 22.30 Ut i naturen 23.00 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 23.15 Distriktsnyheter 23.30 Fra Østfold
23.50 Fra Hedmark og Oppland
SVT1
16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Re-
gionala nyheter 18.00 Huset fullt av hundar 19.00 Inför
Eurovision Song Contest 2011 20.00 Dox 21.50 Två kock-
ar i samma soppa 22.40 Rapport 22.45 Brottet och straf-
fet
SVT2
16.00 Första världskrigets sista soldater 16.50 En man
och hans bil 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30
På tur i vildrenens rike 18.00 Hemlös 18.30 Nyhetsbyrån
19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45
K Special 21.45 Resebyrån 22.15 Trädgårdsfredag
ZDF
16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die
Rosenheim-Cops 18.15 William & Kate – Traumpaar für
die Monarchie 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal
20.12 Wetter 20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00
ZDF heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Roter Drache
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 QPR – Derby (Enska
1. deildin 2010-2011)
Útsending frá leik Queens
Park Rangers og Derby
County.
15.55 Birmingham –
Sunderland
17.40 Premier League
Review
18.35 Newcastle – Man.
Utd. Bein útsending frá
leik Newcastle United og
Manchester United í
ensku úrvalsdeildinni.
20.45 Arsenal – Liverpool
22.30 Ensku mörkin
23.00 Newcastle – Man.
Utd. Útsending frá leik.
ínn
n4
18.15 Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
21.00 Bæjarstjórnarfundur
19.30/01.45 The Doctors
20.15 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Jamie Oliver’s Food
Revolution
22.45 The Event
23.30 Nikita
00.15 Saving Grace
01.00 Gossip Girl
02.25 Sjáðu
02.50 Fréttir Stöðvar 2
03.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Í Löggum, glænýjum þætti á Mbl Sjónvarpi, er fylgst með
því þegar lögreglan framkvæmir húsleit vegna gruns um
fíkniefnaviðskipti í heimahúsi. Myndatöku-
maður frá mbl.is var í för með lögreglunni og
fylgdi henni eftir inn í húsið. Lögreglan fékk
ábendingu um að nokkurt magn fíkniefna
gæti leynst í húsinu en lögreglan hefur áður
þurft að hafa afskipti af húsráðanda.
Fíkniefnaleit gerð í
heimahúsi í Löggum
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Hin stífmálaða rokksveit Kiss er að
taka upp sína 20. plötu. Er hún búin
að vera í hljóðveri í um mánuð.
Nýja platan kemur í kjölfar Sonic
Boom (2009) sem er, þótt ótrúlegt
sé, vinsælasta plata sveitarinnar frá
upphafi, sé miðað við vinsældalist-
aklifur. Gene Simmons, hinn tungu-
lipri bassagígjuleikari sveitarinnar,
tísti um gang mála á netinu og
sagði að nýja efnið rokkaði.
„Þetta er hreint rokk. Engar
ballöður, engin hljómborð. Bara
rokk!“
Félagi hans, gítarleikarinn og
söngvarinn Paul Stanley, hefur þá
verið að hlaða upp myndböndum á
Kissonline.com. Hann hefur þetta
um málið að segja:
„Þetta verður sögulegt. Sonic Bo-
om er bara hálfdrættingur miðað
við þessa!“
AP
Kiss byrjar á 20.
hljóðversplötunni
Rokkarar Kiss
í góðu flippi.