Morgunblaðið - 26.04.2011, Page 9

Morgunblaðið - 26.04.2011, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2011 H a u ku r 0 3 .1 1 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is Arnór H. Arnórsson rekstrarhagfræðingur, arnor@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Forgangslisti er nýjung fyrir kaupendur og fjárfesta. Skráning á www.kontakt.is Hlynur Rafn Guðjónsson viðskiptafræðingur hlynur@kontakt.is • Skráðu þig á forgangslista og við sendum þér reglulega upplýsingar í tölvupósti um tækifæri sem við getum ekki sett í auglýsingar. Upplýsingar og skráning á www.kontakt.is. • Framleiðslufyrirtæki í vaxandi atvinnugrein. Hentar vel til flutnings út á land. Þarf a.m.k. 600 fm húsnæði með lágmark 8 metra lofthæð. • Lítið innflutnings- og framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 50 mkr. Hentar vel tveimur handlögnum. Auðveld kaup. • Rógróið fjölskyldufyrirtæki með innflutning á þekktri gæðavöru fyrir nýbyggingar og viðhald fasteigna. Ársvelta 140 mkr. • Lítil heildverslun með kerti, servéttur og einnota vörur. Ársvelta 50 mkr. • Eitt besta bakarí borgarinnar. Ársvelta 70 mkr. Gott tækifæri fyrir duglega bakara sem vilja eignast eigin rekstur. • Fyrirtæki með þekktar "franchise" fataverslanir í Kringlunni og Smáralind. EBITDA 20 mkr. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir sjávarútveg. EBITDA 50 mkr. • Meðeigandi/fjárfestir óskast að traustu framleiðslu- og þjónustufyrirtæki til að nýta vaxtamöguleika. Núverandi ársvelta um 150 mkr. Mjög góð ávöxtun fyrirsjáanleg. • Heildverslun með prjónagarn. Góð umboð. • Rótgróið gistihús í miðbænum. 40 herbergi. Din smertestillende løsning til lokal behandling af smerter i ryg, skuldre og muskler Aumir og stífir vöðvar? Voltaren Gel® (Díklófenaktvíetýlamín 11,6 mg/g) er notað sem staðbundin útvortis meðferð við vöðva- og liðverkjum. Lyfið má ekki bera á skrámur, opin sár eða á exem, varist snertingu við augu og slímhúðir, notist eingöngu útvortis og má aldrei taka inn. Þegar lyfið er notað án ávísunar læknis skal hafa samband við lækni ef einkenni batna ekki eða versna innan viku. Á meðgöngu skal ávalt leita ráða læknis eða lyfjafræðings áður en lyfið er notað, þó skal það ek i notað á síðasta þriðjungi meðgöngu. Voltaren Gel® er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára. Lítil hætta er á ofskömmtun vegna útvortis notkunar lyfsins. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. Fæst án lyfseðils N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í mjóbaki, öxlum og vöðvum Nýtt lok! Auðvelt að opn a Verð: 2.580.000 kr. Meðaleyðsla (l./100 km.): 3.8 Vélarstærð: 1.2 Orkugjafi: Disil Sparaksturskeppni Atlantsolíu er haldin árlega og til gamans má sjá þessar upplýsingar: Sigurvegarinn eyddi aðeins 2,93 lítrum en það var Margeir K. Eiríksson sem ók VW Polo bifreið, árgerð 2010 með 1.6 lítra diesel vél. ATH! Álfelgur og ljóskastarar á mynd aukabúnaður Karlakór Rangæinga er að ljúka vetrarstarfinu um þessar mundir með þrennum tónleikum. Fyrstu tónleikarnir verða á Laugalandi í Holta- og Landsveit fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30, aðrir tónleikarnir verða í Ás- kirkju í Reykjavík föstudaginn 29. apríl kl. 20 og lokatónleikar- nir verða haldnir í Reykholts- kirkju í Borgarfirði laugardaginn 30. apríl kl. 16 en þar syngja Söngbræður úr Borgarfirði með kórnum. Undirleikarar eru Kitty Kovacs, Bolas Stankowsky og Grétar Geirsson. Stjórnandi kórs- ins er Guðjón Halldór Óskarsson. Á efnisskránni eru gamlir karlakórsslagarar í bland við nýrra efni ásamt lögum sem kór- inn frumflytur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Rang- æingar lofa því fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Þrennir tónleikar hjá Karlakór Rangæinga Karlakór Þrennir tónleikar eru framundan hjá Karlakór Rangæinga; í Laugalandi, Áskirkju í Reykjavík og Reykholti í Borgarfirði. Málþing fer fram í Norræna hús- inu í kvöld kl. 20 um aðbúnað dýra í íslenskum land- búnaði. Þar verð- ur m.a. velt upp spurningu um hvort illa sé farið með dýr hér á landi. Erindi flytja Linda Péturs- dóttir, dr. Ólafur Dýrmundsson frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Sif Traustadóttir dýralæknir og Oddný Anna Björnsdóttir. Í pall- borði að loknum erindum taka þátt Kristján Oddsson, bóndi á Neðra- Hálsi í Kjós, og Geir Gunnar Geirs- son frá Stjörnugrís hf. Málþingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Ill meðferð dýra í landbúnaði hér? Femínistafélag Íslands efnir til fundar í kvöld kl. 20 í Friðarhúsinu að Njálsgötu 87. Umfjöllunarefnið að þessu sinni verður staða jafn- réttismála og femínisma á Íslandi. Með framsögu verða Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynja- fræði, Katrín Anna Guðmunds- dóttir, verkefnastjóri í kynjaðri hagstjórn, Kristín Svava Tómas- dóttir, ljóðskáld og femínisti, og Auður Tinna, menntaskólanemi og Gettu betur-þátttakandi. Ræða jafnréttismál og stöðu femínisma Morgunblaðið/Frikki Bíla- og hjólasýningin Burnout 2011 fór fram alla páskahelgina í Kauptúni í Garðabæ. Kvartmílu- klúbburinn stóð að sýninguninni, sem er aðalfjáröflun klúbbsins á hverju ári. Allur ágóði verður not- aður til reksturs og uppbyggingar á athafnasvæði klúbbsins. Meðal þeirra ökutækja sem voru til sýnis voru nýuppgerður Chevy Bel Air, árgerð 1955, og Pontiac GTO, 1.100 hestafla bíll nýsmíðaður hér á landi. Þá mátti einnig sjá þarna kraftmesta löglega götubíl lands- ins, torfærujeppa, mótorhjól og bíla frá Bens-klúbbnum. Alls voru nærri 200 ökutæki til sýnis af ýmsu tagi. Landsins kraft- mestu bílar sýndir Einn hinna kraftmiklu bíla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.