Morgunblaðið - 26.04.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2011
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Hrafn Gunnlaugsson er
allavega fáum líkur.
21.00 Græðlingur
Vorverkin halda áfram
með Gurrý.
21.30 Svartar tungur
Kemur stjórn undan pásk-
um? SER ver Jóhönnu og
segir ljótu karlana vonda
við hana.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Karl V. Matthíasson
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Okkar á milli. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Stjórnarskrá að eigin vali.
Ágúst Þór Árnason ræðir við sér-
fræðinga um stjórnskipun lýðveld-
isins til framtíðar. (4:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi
stundu. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kamala, saga
frá Indlandi eftir Gunnar Dal.
Sunna Borg les. Frá 1988. (9:12)
15.30 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir halda leynifélags-
fund fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12.55 Eyjan hennar Nim
(Nim’s Island)
Fjölskyldumynd.
Leikendur: Abigail Bresl-
in, Jodie Foster og Gerard
Butler. (e)
14.30 Martin læknir
(Doc Martin) (e) (6:8)
15.20 Á meðan ég man
(e) (6:8)
15.50 Landinn (e)
16.20 Ljósmæðurnar
(Barnmorskorna) (e) (6:8)
16.50 Þýski boltinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tóti og Patti
18.11 Þakbúarnir
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Úrslitakeppnin í
handbolta Bein útsending
frá fyrsta leik Akureyrar
og FH.
21.00 Vormenn Íslands
Hitað upp fyrir
Evrópumót landsliða
leikmanna yngri en 21 árs
sem fram fer í Danmörku í
júní.
21.30 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarssonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Njósnadeildin
(Spooks VIII) Stranglega
bannað börnum. (7:8)
23.10 Afarkostir (Hunter)
Mynd í tveimur hlutum.
Tveimur sjö ára drengjum
er rænt sama daginn en
hvorum á sínum stað.
Meðal leikenda eru Hugh
Bonneville, Janet McTeer
og Eleanor Matsuura. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (1:2)
00.05 Fréttir
00.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.40 Bernskubrek
11.05 Útbrunninn
11.50 Vaðið á súðum
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.30 Getur þú dansað?
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
20.35 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.00 Bein (Bones)
21.45 Vel vaxinn (Hung)
22.10 Eastbound and
Down
22.40 Kvöldþáttur Spike
Feresten (Talk Show With
Spike Feresten)
23.05 Lygavefur
23.50 Draugahvíslarinn
00.35 Lífslistinn
(The Bucket List)
02.10 Hinir dauðu
(The Dead One)
03.35 Bein (Bones)
04.20 Vel vaxinn (Hung)
04.45 Eastbound and
Down
05.15 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.40 Fréttir/Ísland í dag
16.40 Spænsku mörkin
17.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu / Upphitun Hitað upp
fyrir leiki kvöldsins í
Meistaradeild Evrópu.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Schalke – Man. Utd.)
Bein útsending frá leik í
undanúrslitum Meist-
aradeildar Evrópu.
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
21.00 European Poker
Tour 6 Þar mætast allir
bestu spilarar heims.
21.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Schalke – Man. Utd.)
23.35 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
08.00 Jurassic Park 3
10.00/16.00 Harry Potter
and the Half-Blood Prince
12.30 Front of the Class
14.05 Jurassic Park 3
18.30 Front of the Class
20.05 Me, Myself and
Irene
22.00/04.00 Rocky Balboa
24.00 Back to the Future
02.00 Cronicle of an
Escape
06.00 Surrogates
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti. Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
17.20 Dr. Phil
18.05 Game Tíví
18.35 America’s Funniest
Home Videos
19.00 Being Erica
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
20.35 Innlit/ útlit Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
21.05 Dyngjan Undir
stjórn Nadiu Katrínar
Banine og Bjarkar Eiðs-
dóttur.
21.55 The Good Wife
22.45 Makalaus
23.15 Jay Leno
24.00 CSI
00.50 Heroes
01.35 The Good Wife
06.00 ESPN America
08.10 The Heritage
11.10 Golfing World
12.50 The Heritage
15.50 Champions Tour –
Highlights Eldri kynslóð
kylfinga er í sviðsljósinu.
16.45 Ryder Cup Official
Film 2010 Upprifjun.
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 World Golf Cham-
pionship 2011
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Það er ástæða til að fagna
sýningum RÚV á Downton
Abbey á sunnudags-
kvöldum. Þetta er mynda-
flokkur í sjö þáttum sem
Bretar kolféllu fyrir og fékk
mikla og afar jákvæða um-
fjöllun í fjölmiðlum þar í
landi.
Fyrsti þátturinn olli svo
sannarlega ekki von-
brigðum, enda eru þessir
þættir fádæma vel leiknir.
Smánarleg framkoma þjón-
ustufólks við nýjan einka-
þjón húsbóndans á óðals-
setrinu var í forgrunni í
fyrsta þættinum. Hver ein-
asti áhorfandi með vott af
sómakennd hlýtur að hafa
setið í sófanum sínum og
sagt upphátt eða í hljóði:
Svona má ekki gera. Maður
á að reyna að vera góð
manneskja!
Það var nokkur mis-
brestur á því að persónum
þáttarins tækist það, með
áberandi góðum og virðing-
arverðum undantekningum
þó. Og óðalseigandinn
reyndist sannarlega vera
væn manneskja.
Það var mikil ánægja að
lifa sig inn í örlög þeirra
mörgu áhugaverðu persóna
sem við sögu koma í þessum
þáttum. Einn svona vand-
aður sjónvarpsþáttur á viku
nægir manni til þess að
heita því að kvarta ekki
undan sjónvarpsdagskránni.
Allavega ekki fyrr en eftir
sýningu á lokaþættinum.
Ljósvakinn
Downtown Abbey Gæði.
Bresk gæði
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 The Animals’ Guide to Survival 16.15 Michaela’s
Animal Road Trip 17.10/22.40 Cats 101 18.05/23.35
Life of Mammals 19.00 K9 Cops 19.55 Killer Whales
20.50 Most Extreme 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
19.10/23.10 Programmes Celebrating Royal Wedding
19.15/23.00 Royally Mad 20.00 The Graham Norton
Show 20.45 The Office 21.20 Little Britain 21.45 Coupl-
ing 22.15/22.25 Live at the Apollo 23.45 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab
16.30 How Stuff’s Made 17.00/22.30 MythBusters
18.00 Extreme Loggers 19.30 Gold Rush: Alaska 20.30
River Monsters 21.30 Storm Chasers
EUROSPORT
21.00 Xtreme Sports 21.15 Inside WTCC with… 21.45
Motorsports Weekend Magazine 22.00 Horse Racing Time
22.30 Snooker: World Championship in Sheffield
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Tune In Tomorrow… 18.00 Heart of Midnight 19.30
Fires Within 20.55 Death Wish V: The Face of Death
22.30 The Set Up 23.59 Heat
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.30 Kod röd – bärgning pågår 17.30/20.30 Haveri-
kommissionen 18.30 Fången på främmande mark
19.30/23.00 Gränsen 21.30 Fången på främmande
mark 22.30 Byggarbetsplats
ARD
16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor
8 17.50/21.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers-
ten 18.00 Tagesschau 18.15 Wie ein Licht in der Nacht
19.45 Meine Tochter und der Millionär 21.15 Tagesthe-
men 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtma-
gazin 23.20 Elisa
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 15.50 DR Update – nyheder og
vejr 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport
17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.30 Sømanden
& Juristen – historier fra et hospice 19.00 TV Avisen 19.25
Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Wallander: Hundene i Riga
21.45 Den ekstreme leg
DR2
15.55 Vores Christiania 16.25 Apokalypse 17.15 Stephen
King: Haven 18.00 Viden om 18.30 So ein Ding 19.00
Dokumania 20.30 Deadline 21.00 Fodbold er Gud 21.50
The Daily Show 22.10 Nye tider – andre fællesskaber
NRK1
16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
Ut i naturen 18.15 Kjærlighetshagen 18.45 Extra-trekning
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Brennpunkt 20.30 Forlo-
velsesintervju med Prins William og Kate 21.00 Kveldsnytt
21.15 Holby Blue 22.05 Norge i krig – oppdrag Afghan-
istan 22.35 Bakrommet: Fotballmagasin 23.05 Oppdrag
Sognefjorden 23.35 Svisj gull
NRK2
16.00/20.00 NRK nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00
Verdens mest moderne land 17.45 Bakrommet: Fot-
ballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45 Ein idiot på tur 19.30
Små orgler og stor kunst i Venezia r 20.10 Urix 20.30 Da-
gens dokumentar 21.30 Korrespondentene 22.00 Historia
om kristendommen 22.50 Ut i naturen: Magasin 23.20
Oddasat – nyheter på samisk 23.35 Distriktsnyheter
23.50 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Re-
gionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
18.00 Huset fullt av hundar 19.00 Inför Eurovision Song
Contest 2011 20.00 Dox 22.35/23.30 Rapport 22.40
Två kockar i samma soppa 23.35 Brottet och straffet
SVT2
15.45 Uutiset 16.00 Första världskrigets sista soldater
16.50 Gammaldags boende 16.55/20.35 Rapport
17.00 Vem vet mest? 17.30 Fashion 18.00 Hemlös
18.30 Nyhetsbyrån 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna
20.45 Hon såldes i handeln med barn 20.55 K Special
21.50 Resebyrån 22.20 Trädgårdsfredag 22.50 Rymd-
kapplöpningen
ZDF
16.00 SOKO Köln 17.00/23.50 heute 17.20 Wetter
17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 William & Kate – Neuer
Glanz für Land und Krone 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF
heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37 Grad 20.45 Markus
Lanz 22.00 ZDF heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20
Liebe auf Französisch 23.55 SOKO Köln
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Blackburn – Man.
City Útsending frá leik
Blackburn Rovers og
Manchester City í ensku
úrvalsdeildinni.
14.25 Man. Utd. – Everton
Útsending frá leik.
16.10 Aston Villa – Stoke
17.55 Premier League
Review
18.50 Stoke – Wolve
Bein útsending frá leik
Stoke City og Wolver-
hampton Wanderers í
ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Bolton – Arsenal
22.45 Ensku mörkin Sýnt
frá síðustu leikjum í neðri
deildum enska boltans.
23.15 Stoke – Wolves
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/00.25 Secrets of a
Royal Bridesmaid
20.15/22.40 Gossip Girl
21.00/02.15 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.55 The Event
23.25 Sex and the City
01.10 The Doctors
01.50 Sjáðu
03.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Í nýjasta þætti af Löggum sjáum við lögregluna elta
uppi ökufant á stolnum bíl á ofsahraða um
íbúðahverfi í Reykjavík. Hann sinnti engum
merkjum lögreglu um að stöðva bifreiðina.
,,Það munaði minnstu að hann æki á gang-
andi vegfaranda,“ segir einn lögreglumann-
anna sem tók þátt í eftirförinni.
Á ofsahraða
um íbúða-
hverfi
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill