Morgunblaðið - 13.07.2011, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2011
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Góðir garðar
Garðsláttur, beðahreinsun, sólpalla-
smíði og fleiri garðverk. Leggjum
mikið upp úr góðri þjónustu, góðu
verði og vönduðum vinnubrögðum.
Upplýsingar í síma 867 3942.
Húsnæði óskast
Ertu með eign í skiptum?
Vantar fasteign á stórhöfuðborgar-
svæðinu eða á Akureyri sem má
greiðast af hluta m/tveimur
götuskráðum fjórhjólum og Metan
Ford 150. Áhugasamir sendi uppl. á
lbs@itn.is eða hafi samb. í síma
840 9122, skoðum öll tilboð.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Fjarstýrðar flugvélar, þyrlur, bátar
o.fl.
Erum með mikið úrval af fjarstýrðum
tækjum á góðu verði. Kíktu á síðuna
okkar www.tactical.is og skoðaðu
úrvalið. Netlagerinn slf. S. 517 8878. Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Byggingar
Laga ryðbletti á þökum.
Hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk.
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Ýmislegt
Myndavél tapaðist í Flugst.
Leifs Eiríks.
Maðurinn sem tók myndavélatösku af
bekk úr komusal FLE að morgni þess
20. júní vinsaml. skili henni til lög-
reglu í Rvk. eða Keflav. eða hringi í s.
696 7633. Fundarlaun.
580 7820
580 7820
Kynningar-
Standar
TILBOÐ - TILBOÐ
Liprar og þægilegar herra-mokkasíur
úr leðri, skinnfóðraðar. Tilboðsverð:
4.500,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lokað á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 6.500,-
Dömu sandalar með frönskum
rennilás. Litir: Ljósblátt, dökkblátt.
Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud. kl.
11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Bílar
Chevrolet Silverado 2500
Árg. ´05, ek. aðeins 79 þ. km, 4 d.,
5 manna, bensín, sjálfsk., leður, bose
hát., cruise ctr., camper festingar o.fl.
o.fl. Verð 2,6 m. ATH. TILBOÐ kr.
1.690 þús. Sími 698 6021.
Toyota LC 120 VX 2009
ek. 26.000 km
Sjálfskiptur, bensín, 8 sæta, spoiler,
húddhlíf, gluggahlífar. Ek. 26.000 km.
Litur ljósgrár. Skipti möguleg á
nýlegum ódýrari bíl. Upplýsingar í
síma 896 5522.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð
CC.BÍLALEIGA S: 8612319
Fellihýsi
Nýtt Coleman Cheyenne
10 feta, 2 ára ábyrgð. Geymslu-
hólf, Truma-miðstöð o.m.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
1.990 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman E1
9,5 feta, Off road, 2 ára ábyrgð,
Truma-miðstöð, öflugri dekk o.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
2.290 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman Sedona
8 feta, 2 ára ábyrgð, Truma-mið-
stöð, ísskápur o.m.fl., Sumar-
sprengja, verð aðeins 1.590 þús.
kr. Húsin eru á staðnum.
Íslensk-Bandaríska ehf.
Þverholti 6, 270 Mosfellsbæ.
S. 534-4433.
Opið virka daga 10.00-18.00.
Lokað um helgar.
www.isband.is
Hjólhýsi
Þakviðgerðir í skiptum fyrir tjald-
vagn eða fellihýsi
Þakvernd, 100% lekaábyrgð.
Sími 777 5697.
Pallhýsi
Ferð með pallhýsi um landið
er náttúrufrí. Eigum tilbúin hús á
minni bíla. Til sýnis á Oddagötu 8
(háskólaplanið). Einnig hús fyrir
F-150 m/st. pall.
Einkaumboð á Íslandi.
Travellitecampers.com
Sími 663 4646.
Erum alltaf við símann.
Húsviðhald
ReykjavíkurMálun
Traust og góð þjónusta á sanngjörnu
verði. S. 774 5775.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
GARÐAÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR
Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir garðinn þinn. Góð
vinnubrögð og sanngjarnt verð. 20% afsláttur eldri borgara
Eiríkur S. 774 5775 - Þórhallur S. 772 0864
„Er mosinn að eyðileggja flötinn þinn, við höfum lausn við því“
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - s. 551-6488.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri miðvikudaginn 27. júlí 2011 kl. 14:00.
Brekastígur 5A, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðar-
beiðandi NBI hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
12. júlí 2011.
Tilkynningar
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Raðauglýsingar