Morgunblaðið - 13.07.2011, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2011
STÆRSTA MYND ÁRSINS!
HARRY POTTER 7 - PART 2 3D kl. 2:20 - 5:10 - 6:30 - 8 - 9:15 - 10:45 12
TRANSFORMERS 3D kl. 2:20 - 4:25 - 8 - 10:30 12
SUPER 8 kl. 8 12
MR. POPPER´S PENGUINS kl. 2:20 - 5:45 L
KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 2:20 - 4:25 L
/ ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL
HARRY POTTER 7 - PART 2 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 SUPER 8 kl. 10:20 12
HARRY POTTER 7 - PART 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 THE HANGOVER 2 kl. 8 12
HARRY POTTER 7 - PART 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP KUNG FU PANDA 2 m/ísl. tali kl. 6 L
TRANSFORMERS3 3D kl. 6 - 9:10 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 5:10 10
TRANSFORMERS 3 kl. 8 - 11:10 12
á allar sýningar merktar með grænu1.000 kr.SPARBÍÓ 3D
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
BARÁTTAN UM
HOGWARTS
ER HAFIN
SJÁÐU LOKAKAFLAN
Í 3D
HHHHH
- T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHHH
- L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHHH
- R.C - TIME
HHHH
- H.O - EMPIRE
HHHH
- J.T - VARIETY
GAGNRÝNENDUR ERU ALLIR Á EINU MÁLI.
STÓRKOSTLEGUR ENDIR Á STÆRSTU
KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA.
Harry Potter og Dauðadjásnin verð-
ur frumsýnd á Íslandi í dag. Þetta
eru stórtíðindi í ljósi þess að í öðrum
löndum byrja almennar sýningar 15.
júlí. Þetta er síðasta myndin í kvik-
myndaseríunni um galdrastrákinn
og því óhætt að segja að hér sé um
stórviðburð að ræða. Myndin verður
sýnd í þrívídd en það hefur ekki ver-
ið boðið upp á áður.
Í þessum síðari hluta tvískiptrar
myndar um dauðadjásnin leita
Harry Potter, Harmione og Ron að
eftirstandandi dauðadjásnum Volde-
morts. Leitin leiðir þau í æsilegri
ævintýri en nokkru sinni fyrr og nú
þegar Voldemort hefur komist yfir
yllisprotann, sprota Dumbledore, er
ljóst að hann hefur aldrei verið
sterkari. Galdraheimurinn er á
barmi styrjaldar og þurfa allir að
velja í hvoru litðinu þeir vilja berj-
ast, góða eða illa, með Harry Potter
eða gegn. Engum er lengur óhætt og
fáum er treystandi. Leitin að dauða-
djásnunum ber þau loks austur á ný
til Hogwarts þar sem stærsta bar-
átta lífs þeirra mun fara fram, sú
blóðugasta, hatrammasta og ill-
skeyttasta hingað til.
Spádómurinn um örlög Potter
liggur eins og óveðursský yfir öllu
og eitt er ljóst, annar þeirra mun
deyja.
Rotten Tomatoes: 95/100.
Metacritic: 87/100.
Bíófrumsýning vikunnar
Harry og félagar
í allra síðasta sinn …
Bardagi Í þessari síðustu mynd reyna Harry Potter og félagar að útrýma
hinum illa Voldemort fyrir fullt og allt.
Fimmtudaginn 21. júlí verður haldið svokallað
,,open Air mic“-kvöld í Hjartagarðinum. Dagskráin
byrjar reyndar klukkan 13:00 þar sem veggjakrot-
arar sýna listir sínar og fólki verður leyft að prófa.
Seinna um daginn koma nokkrir parkour-drengir
og sýna listir sínar fyrir gesti og gangandi. Milli
18:00-20:00 verður hljóðneminn svo opinn fyrir þá
sem vilja. Klukkan 20:00 hefjast svo tónleikar þar
sem rappararnir í Þriðju hæðinni halda uppi
stemningu, en þeir voru að gefa út sína fyrstu
plötu á dögunum. Skemmtunin er haldin af Beat
Club þar sem Aritomas Maminas er í forsvari. ,,Það
verður geðveik dagskrá milli 13:00 og 22:00,“ segir
Aritomas. ,,Við fáum tvo hópa frá Exodus til að
krota á veggi Hjartagarðsins, parkour-drengirnir
mæta svo og sýna okkur nokkrar brellur og við
verðum með plötusnúða sem þeyta skífum yfir dag-
inn. Um kvöldið verður svo ,,open mic“ þar sem
hver sem er getur komið og rappað og veitt verða
verðlaun fyrir þann sem stendur sig best. Þriðja
hæðin ásamt fleiri röppurum verður svo með tón-
leika sem hefjast klukkan 20:00,“ segir Aritomas
og bætir við að dagskráin sé ekki síður fyrir fjöl-
skyldufólk en aðra.
„Það er tilvalið fyrir fólk að koma með krakkana
sína og leyfa þeim að prófa að „graffa“. Við bjóð-
um líka upp á léttar veitingar, kaffi fyrir fullorðna
og Krabís fyrir börnin,“ segir Aritomas að lokum.
Rapp Þriðja hæðin spilar í Hjartagarðinum þann 21.júlí nk.
Rapparar fjölmenna í Hjartagarðinn