Morgunblaðið - 13.07.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2011
19.00 Græðlingur
19.30 Svartar tungur Sif
Friðleifs er gestur .
20.00 Björn Bjarnason
20.30 Veiðisumarið
21.00 Fiskikóngurinn
Kristján Berg í essinu sínu
21.30 Bubbi og Lobbi
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Veiðisumarið
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Bubbi og Lobbi
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sér Bragi Skúlason
flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Magnús R. Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Erla Tryggvadóttir.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Í boði náttúrunnar. Guðbjörg
Gissurardóttir og Jón Árnason. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Og sólin renn-
ur upp eftir Ernest Hemingway.
Karl Ísfeld þýddi. Baldur Trausti
Hreinsson les. (1:20)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Héðinn Hall-
dórsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund.
20.30 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Ein-
ar Ólafur Sveinsson les. (Hljóð-
ritun frá 1972). (26:29)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
M. Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Konungur slaghörpunnar:
Franz Liszt. Liszt í Weimar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Lesari: Óskar Ingólfsson. Frá
2001. (e) (4:9)
23.05 Um hella og huldufólkstrú
undir Eyjafjöllum. Rætt við Þórð
Tómasson í Skógum og fleiri. Um-
sjón: Guðjón Helgason og Hjalti
Jón Sveinsson. ( Frá 1975).
24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1.
13.50 Opna breska meist-
aramótið (3:5)
14.45 Leiðarljós
15.30 HM kvenna í fót-
bolta Bein útsending frá
fyrri undanúrslitaleiknum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.25 Veðurfréttir
18.30 HM kvenna í fót-
bolta Bein útsending frá
seinni undanúrslita-
leiknum.
20.55 Víkingalottó
21.00 Hringiða (En-
grenages II) (2:8)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kviksjá (Djöflaeyj-
an) Sigríður Pétursdóttir
kynnir Djöflaeyjuna,
mynd Friðriks Þórs Frið-
rikssonar- og að sýningu
hennar lokinni ræðir hún
við Ólaf H. Torfason.
22.25 Djöflaeyjan Bíó-
mynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson frá 1996 um
skrautlegar persónur í
braggahverfi í Reykjavík
upp úr miðri síðustu öld.
Meðal leikenda eru Baltas-
ar Kormákur, Gísli Hall-
dórsson, Sveinn Geirsson,
Sigurveig Jónsdóttir og
Pálína Jónsdóttir. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. (e)
00.05 Kviksjá
00.15 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Ein-
arsson og um dag-
skrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
00.45 Opna breska meist-
aramótið (3:5) (e)
01.40 Fréttir
01.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Óleyst mál (Cold
Case)
11.00 Söngvagleði
11.50 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Chuck
14.10 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
14.55 iCarly
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Nútímafjölskylda
19.35 Tveir og hálfur mað-
ur
20.00 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
20.45 Út úr korti (Off the
Map) Sex ungir læknar
bjóða sig fram til að starfa
á læknastöð í bænum af
hugsjón en líka til að flýja
sín persónulegu vandamál.
21.30 Draugahvíslarinn
22.15 Þeir fyrrverandi (The
Ex List)
23.00 Beðmál í borginni
23.30 NCIS
00.15 Á jaðrinum
01.00 Miðillinn
01.40 Texas-keðjusaga-
morðinginn: Upphafið
Hryllingsmynd.
03.10 Auðnin (Wilderness)
Hrollvekja
04.45 Blaðurskjóðan
05.25 Fréttir / Ísland í dag
17.35 Sumarmótin 2011
(N1 mótið) Sýnt frá N1
mótinu á Akureyri þar
sem knattspyrnustjörnur
framtíðarinnar eru í aðal-
hlutverki. Það eru strákar
í 5. flokki sem keppa á N1
mótinu en þetta mót er hið
25. í röðinni og því afmæl-
ismót.
18.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Real Madrid – Barce-
lona)
20.00 Kraftasport 2011
(Sterkasti maður Íslands)
Allir helstu kraftajötnar
landsins mæta til leiks og
taka á öllu sem þeir eiga.
20.30 Pepsi mörkin
21.40 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen)
22.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Man.
Utd.)
08.00 Waynes’ World 2
10.00 12 Men Of Christ-
mas
12.00 Artúr og Mínímó-
arnir
14.00 Waynes’ World 2
16.00 12 Men Of Christ-
mas
18.00 Artúr og Mínímó-
arnir
20.00 Next
22.00 Fargo
24.00 Shooting Gallery
02.00 Rails & Ties
04.00 Fargo
06.00 The Ugly Truth
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
17.25 Rachael Ray
18.10 How To Look Good
Naked
19.00 The Marriage Ref
Þáttaröð þar sem stjörnu-
dómstóll leysir úr ágrein-
ingsmálum hjóna. Grínist-
inn Jerry Seinfeld er
hugmyndasmiðurinn á bak
við þættina en kynnir og
yfirdómari er grínistinn
Tom Papa.
19.45 Will & Grace
20.10 Top Chef Raunveru-
leikaþáttur þar sem efni-
legir matreiðslumenn
þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu.
21.00 My Generation
21.50 The Bridge Banda-
rískir spennuþættir.
22.40 The Real L Word:
Los Angeles
23.25 Parenthood
00.10 Royal Pains
00.55 Hawaii Five-0
01.40 Law & Order: Los
Angeles
06.00 ESPN America
08.10 John Deere Classic
11.10 Opna breska2010
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.15 The Open Cham-
pionship Official Film
2010
20.10 Opna breska 2011
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 Opna breska 2011
23.20 PGA Tour -Highlights
00.15 ESPN America
Það var á sunnudagskvöldi
fyrir tæpu ári, sem mér brá
heldur betur í brún við að
heyra óvæginn og skor-
inorðan rudda hreyta fúk-
yrðum í saklausan veitinga-
mann með allt niðrum sig.
Fúkyrðin bókstaflega fuku
um eldhúsið og kenndi ég
mjög í brjósti um fórn-
arlamb þessa manns sem
virtist þurfa á sálubót að
halda frekar en úthúðun og
niðurbroti.
Þáttastjórnandinn og
matreiðslumaðurinn, sem
hér um ræðir, kannast ef-
laust margir við en hann
nefnist Gordon Ramsay, og
er heimsþekktur fyrir skap-
ofsa og hispursleysi líkt og
sjálfur Simon Cowel, úr
þáttunum American Idol.
Fyrir u.þ.b. viku tók ég
eftir að þættirnir, sem sýnd-
ir voru á Stöð 2, eru komnir
aftur í sýningu. Þættina
kallar hann Eldhúsmar-
traðir eða Kitchen Nig-
htmares. Eins og nafnið ber
með sér, heimsækir hann
veitingahús þar sem „allt er
í steik“ og reksturinn á
góðri leið með að fara á hlið-
ina. Ofurhetjan Ramsay,
sem minnir einna helst á of-
stækisfulla teiknimynda-
persónu, er ekki lengi að
finna lausnir á vandamál-
unum. Að fylgjast með þátt-
um Ramsay’s, er líkt og
nafnið ber með sér algjör
martröð, en um leið lær-
dómsríkt fyrir sálfræðinga.
ljósvakinn
Reuters
Martröð Gordon Ramsay.
Fúkyrðin fjúka um eldhúsið
Janus Arn Guðmundsson
08.00 Benny Hinn
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 Crocodile Hunter 17.10 Dogs/Cats/Pets 101
18.05 Austin Stevens Adventures 19.00 Planet Earth
19.55 Human Prey 20.50 Mutant Planet 21.45 Dogs/
Cats/Pets 101 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Austin
Stevens Adventures
BBC ENTERTAINMENT
16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 New Tricks 19.10 Top Gear 20.00
Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 20.45 QI 21.15
Little Britain 21.45 My Family 22.15 Top Gear 23.05
Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 23.50 QI
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Man, Woman, Wild
20.00 The Colony 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler
Dealers on the Road 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Log-
gers
EUROSPORT
15.45 World Cup Show 16.00 Football: FIFA Women’s
World Cup in Germany 20.45 World Cup Show 21.00 Cycl-
ing: Tour de France 22.10 Dakar Series: Silk Way Rally
22.25 WATTS 23.15 World Cup Show 23.30 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
16.05 Viva Maria! 18.00 CQ 19.25 The Offence 21.15
The Tie That Binds 22.50 Pumpkin
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Hard Time 17.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash
Investigations 19.00 Is It Real? 20.00 Unlocking da Vinc-
i’s Code 21.00 Is It Real? 22.00 Unlocking da Vinci’s
Code 23.00 Air Crash Investigations
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45
Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Seine Mutter und ich
19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.28 Das Wet-
ter im Ersten 21.30 Die letzte Loveparade 22.15
Nachtmagazin 22.35 Der Loulou
DR1
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer
17.45 Sommervejret 18.00 Søren Ryge præsenterer
18.30 Det Søde Sommerliv 19.00 TV Avisen 19.25 Som-
mervejret 19.35 Aftentour 2011 20.00 Vi mødes i retten
20.50 Ved du hvem du er? 21.50 Onsdags Lotto 21.55
Kyst til kyst
DR2
16.30 Columbo 18.00 That Mitchell And Webb Look
18.30 Prag 20.00 Krysters kartel 20.30 Deadline 20.50
Fixeren: Kidnapningen af Ajmal Naqshbandi 21.45 Daily
Show 22.10 Bonderøven retro 22.40 Niklas’ mad
NRK1
16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 70-tallet
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Her-
skapelig redningsaksjon 18.20 Luftens helter: 18.45 Vik-
inglotto 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Sommeråpent 20.15 Lov og orden: London 21.00
Kveldsnytt 21.15 På kanten av stupet 22.00 Blod, svette
og luksus 23.00 Joanna Lumley: Draumen om Nilen
23.45 Svisj gull
NRK2
15.55 VM fotball kvinner 17.55 Trav 18.40 VM fotball
kvinner 20.40 Dokusommer 21.35 Boardwalk Empire
22.25 Sommeråpent
SVT1
16.00 Rapport 16.05 Regionala nyheter 16.15 En svensk
sommar i Finland 16.55 Via Sverige 17.10 Radiohjälpen –
Kronprinsessan Victorias fond 17.20 Sverige i dag somm-
ar 17.30 Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Upp-
drag Granskning 19.00 Sommarmord 19.30 The Tudors
20.25 Undercover Boss 21.10 Jämna plågor 21.40
Damages 22.40 Vem tror du att du är? 23.25 Rapport
23.30 Försvunna
SVT2
16.00 Jag, en psykopat 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Språkresan 18.00 Te med Betty 18.55 När
hundar älskar 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter
19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00 Panama
21.30 Växthusdrömmar 22.00 Sång från Kongshaug
22.30 Folk och älgar
ZDF
15.45/18.35 Fußball Frauen: FIFA Weltmeisterschaft
2011 18.15/20.45 ZDF WM extra 21.15 auslandsjournal
21.45 ZDFzoom 22.15 ZDF heute nacht 22.30 Lotto –
Ziehung am Mittwoch 22.35 An einem Tag in Duisburg –
Todesfalle Loveparade
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Chile – Perú (Copa
America 2011)
17.10 Laudrup (Football
Legends)
17.40 Season Highlights
2000/2001
18.35 Úrugvæ – Mexikó
(Copa America 2011)
20.20 Úrugvæ – Mexikó
(Copa America 2011)
22.05 Paragvæ – Vene-
súela (Copa America
2011) Bein útsending
00.35 Brasilía – Ekvador
(Copa America 2011) Bein
útsending
ínn
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti
19.40 The Doctors
20.25 Grillskóli Jóa Fel
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.15 Bones
23.00 Entourage
23.30 Bored to death
24.00 Talk Show With
Spike Feresten
00.25 Grillskóli Jóa Fel
01.00 The Doctors
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Fyrir stuttu var opn-
aður nýr garður fyrir
fjallabrunara í Skála-
felli og eru stólalyft-
urnar notaðar til að
ferja fjallabrunarana og reiðhjólin þeirra
upp á topp fjallsins. Andri spjallar við
fjallabrunarann Ingvar, en hann keppir í
greininni á eins og hálfrar milljón króna
reiðhjóli.
Spenna.is
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
stöð 1
20.00 Straight Into Darkness
21.50 Code 46
Meðlimir The Black Eyed Peas hafa
tilkynnt að þeir muni taka sér hlé
frá hljómsveitinni um óákveðinn
tíma. Sveitin kom þessum skila-
boðum á framfæri á tónleikum í Al-
ton Towers í Staffhordshire, Eng-
landi, fyrir helgi. Þegar meðlimir
mættu á sviðið tók söngkonan Fer-
gie til máls og sagði tónleikana
vera mjög sérstaka í ljósi þess að
það væri „í síðasta sinn sem hljóm-
sveitin myndi spila í Englandi í
langan tíma“. Hléið yrði svipað og
þau gerðu milli 2005 og 2009. Fer-
gie tók það hins vegar ekki fram að
þetta væri ekki í síðasta sinn sem
áhorfendur myndu sjá þau saman,
svo það er spurning hversu langt
þetta hlé verður, eða hvort það
verði fyrir fullt og allt.
Reuters
Endalok? Menn velta fyrir sér hvort hljómsveitin sé búin að vera.
Black Eyed Peas í pásu