Morgunblaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2011 Norræna strandmenningarhátíðin á Húsavík, Sail Húsavík, hefur verið á fullu þessa vikuna og fólki stöðugt farið fjölgandi í bænum. Í vikunni var efnt til keppni í sjósundi og stungu þátttakendur sér til sunds frá Activ, stærsta seglskipi hátíðarinnar. Lengdin sem keppt var í var 50-75 metrar og var vatnið um 8 gráður. George Coven, ungur háskólanemi í dýrafræði frá Dundee háskólanum í Skotlandi, bar sigur úr býtum en hann er í sundliði skólans. George sigraði með yfirburðum en tíu manns tóku þátt í sundinu. George er hér í tveggja mánaða fríi með bróður sínum. Veðrið hefur leikið við gesti hátíðarinnar og er spáin fyrir helgina góð. gunnthorunn@mbl.is Ljósmyndir/Magnús Helgason Stemning Allir þátttakendur sjósundsins stungu sér af seglskipinu Activ af mikilli kúnst þegar keppnin hófst en skipið er stærst sinnar tegundar á hátíðinni. Sigur George Coven tók þetta með trompi. Bleikar nærbux- ur og sjósund á Húsavík Bossi Það glitti í sætar, bleikar nærbuxur.Sjóræningjar Allir settu sig í stellingar. STÆRSTA MYND ÁRSINS! MIÐASALA Á SAMBIO.IS BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl.3 -5:30 12 CARS 2 3D Textalaus kl. 8 - 10:30 12 HARRY POTTER 7 - PART 2 3D kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 12 KUNG FU PANDA 2 Með ísl. tali kl. 3 L BEASTLY kl. 5:30 - 10:20 10 SUPER 8 kl. 8 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L CARS 2 3D Með ensku tali kl. 5:50 L HARRYPOTTER7-PART2 3D kl. 8 - 10:40 12 HARRYPOTTER7-PART2 kl. 1:30 - 4:30 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 - 10:40 12 BÍLAR23D Með ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L CARS23D Með ensku tali kl. 5:50 L HARRYPOTTER7-PART23D kl. 8 - 10:40 12 HARRYPOTTER7-PART2 kl. 1:30 - 4 - 6:30 12 TRANSFORMERS 3 kl. 9 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK BÍLAR2 Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L HARRYPOTTER7-PART2 kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 12 CARS2 Með ensku tali kl. 8 - 10:30 L / SELFOSSI 750 kr. á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D HHHHH - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH - L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH - R.C - TIME HHHH - J.T - VARIETY HHHH "KRAFTMIKILL LOKAHNYKKUR" - HSS, MBL HHHH "MÖGNUÐ ENDALOK" - KA, FBL “NÁNAST FULLKOMINN LOKASPRETTUR„ - KVIKMYNDIR.IS HHHH „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD H H H -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA “TÖFRUM LÍKAST„ - DV J.I.S HHHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.