Morgunblaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÝJIR HATTAR SAMI SAUÐURINN ÉG ER MEÐ ALVARLEGT MATAROFNÆMI FYRIR HVERJU ERTU MEÐ OFNÆMI? ÞVÍ SEM KONAN MÍN ELDAR EIN- HVERN DAGINN GIFTIST ÞÚ STELPU ÞÁ VERÐUR HÚN FÖST Í HJÓNABANDI MEÐ ÞÉR! OG ÞÁ ER ÚTI UM HANA! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA LEIÐ TIL AÐ VARA HANA VIÐ! VARÚÐ! VARÚÐ! FINNST ÞÉR ÉG LÍTA ÚT FYRIR AÐ VERA FEITUR Í ÞESSUM KJÓL? AF HVERJU VILTU DREPA WOLVERINE? ...VIÐ VÆRUM BRÆÐUR! ERTU TIL Í AÐ HRINGJA Í MÖMMU ÞÍNA OG SJÁ HVERNIG GENGUR? ÉG SKAL GERA ÞAÐ BARA VEL ELSKAN! ER ALLT Í GÓÐU? HOLLARI MATUR Í MÖTUNEYTIÐ JÁ, ÉG VAR SAMT BARA FREKAR HISSA Á ÞVÍ HVAÐ SJÓN- VARPIÐ VAR HÁTT STILLT HÆ MAMMA, HVERNIG GENGUR? MINNTIST ÉG EKKI Á AÐ... Verðmerkingar Ég vil taka undir orð mannsins sem skrif- aði nýlega í Velvak- and og fjallaði um ófullnægjandi verð- merkingar á kjöti. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Kaupakona. Nóg komið af skattahækkunum Nýlega hefur fjár- málaráðherra talað um að hugsanlega þurfi enn að hækka skatta á þjóðina. Ætli ráðherrann haldi ekki áfram að hækka skatta á fólki þar til það stendur eftir á brókinni einni sam- an? Hún er einkennileg þessi skattahækkunarárátta fjár- málaráðherra. Þessi árátta fer versnandi hjá ráðherranum. Hefur Steingrími aldrei dottið í hug að svo lengi sé hægt að hækka skatta á fólki að öll athafnaþrá þess sé drepin í dróma og fólk hætti að láta til sín taka á atvinnusviðinu? Ég held að flestir hljóti að vera sam- mála um að nóg sé komið af skattahækk- unum. Hefur Stein- grímur og ríkis- stjórnin engar aðrar hugmyndir um fjár- mál ríkisins og tekju- öflun en að hækka endalaust skattana hjá þrautpíndri al- þýðu þessa lands? Sigurður Guðjón Haraldsson. Þau drukku te Ábending vegna pist- ils um Churchill og lafði Astor sem Hannes Hólmsteinn skrifaði 16. júlí síðastliðinn í Morgun- blaðið, þau drukku te en ekki kaffi. Ég vil í leiðinni hvetja fólk til að lesa bók Gunnars Thorodd- sen sem ber nafnið Um ræðu- mennsku. Ólafur Lárusson. Ást er… … að sinna daglegu amstri saman. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félagsheimilið Gjábakki | Opnað kl. 9 eftir sumarlokun. Handavinnustofan op- in, hádegisverður og kaffi. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður og myndlist kl. 9, ganga kl. 10, ka- nasta kl. 13. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15, kaffispjall í Króknum kl. 10.30, jóga kl. 11, samveru- kaffi karla í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14-16. Opinn púttvöllur við Skólabraut. Hraunbær 105 | Kaffi og blöð liggja frammi, púttvöllur er opin alla daga, bónusbíll fer frá Hraunbæ 105 alla þriðjudaga kl. 12.15. Tímapantanir hjá Helgu fótafræðingi er í síma 698-4938, tímapantanir á hárgreiðslustofu er í síma 894-6856. Hvassaleiti 56-58 | Opið kl. 8-16. Böð- un fyrir hádegi, hádegisverður og kaffi. Íþróttafélagið Glóð | Pútt á æf- ingasvæðinu við Kópavogslæk kl. 17. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar, félagsvist kl. 14. Það var sem við manninn mælt.Sama dag og Vísnahornið var lagt undir karlinn í Skuggahverf- inu í liðinni viku, þá skaut hann upp kollinum á fésbókinni og orti: Næstum aldrei af mér rennur enda finnst mér gott að djúsa. Eitt sinn fyrir fjórar tennur fékk ég stóran landabrúsa. Kerlingin á Skólavörðuholtinu var ekki sein til svars: Á honum sem að helst kann raupa hef ég illan bifur og vildi ei fyrir krónu kaupa karlsins skorpulifur. Pétur Stefánsson heyrði af því að flestir Íslendingar ættu afmæli 28. apríl. Það er um 9 mánuðum eftir verslunarmannahelgi. Honum varð að orði: Verslunarhelgar-mannamót marga til sín draga. Ólétt verður einhver snót eftir þessa daga. Kristjana F. Steingrímsdóttir prjónaði við þetta: Viðleitni alla virða ber vitanlega sér maður hver „hve gott og fagurt og indælt er“ að íslenska þjóðin fjölgi sér. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af óléttu og landabrúsa - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.