Morgunblaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2011 Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Þetta hefur safnast upp á löngum tíma, hér eru bæði gömul og ný lög á ferð, sum eru alkunn hjá þjóðinni en hafa ekki verið til í nýrri útgáfu um áratuga skeið en hafa alltaf lifað hjá lands- mönnum og þau set ég í nýjan búining með pusi í,“ segir Árni Johnsen sem ný- verið sendi frá sér plötuna Fullfermi af sjómannasöngvum, og eins og titillinn gefur í skyn inniheldur hún sum af vin- sælari sjómannalögum Íslendinga. Af 41 lagi eru 30 sem aldrei hafa heyrst áður í nýrri útgáfu Árna en 11 lög hafa komið út við önnur tilefni. Mikill drifkraftur „Ég er alltaf að syngja hér og þar og á leiðinni þá safnast í sarpinn og svo hleður maður í það. Ég var kominnn með allt efnið fyrir þetta tveggja diska verkefni og þá var bara að vaða í það að taka upp og gefa út,“ lýsir Árni yfir en bæru söngvara úr Karlakórnum Þröst- um,“ segir Árni. „Bara rétt að byrja“ Að svo stöddu eru margir á ferð og flugi um sumarið en Árni segir tónleika standa til þegar sumrinu lýkur. Í milli- tíðinni er þó nóg um að vera því Árni stendur fyrir brekkusöng á Þjóðhátíð í Eyjum eins og mörgun er kunnugt og varla Þjóðhátíð án þess að syngja í brekkunni undir stjórn Árna. „Þetta er í þrítugasta og fimmta sinn … eða eitt- hvað svoleiðis,“ segir Árni og hlær. Hann segist spenntur fyrir nýja svið- inu í Eyjum sem verður vígt nú í ár. „Byggingin er á heimsmælikvarða. Þar spila náttúran og tæknin fullkomlega saman,“ segir Árni og segir brekkuna taka eins og faðmur við allri tóngjöf. „Við erum rétt að byrja,“ segir hann að- spurður hvort hann sjá fyrir sér tón- leikahald á nýja sviðinu. Annars vinnur hann nú að útsetningar- og tónlistar- verkefnum bæði hérlendis og erlendis. hann hefur nú gefið út tíu plötur. Mikil „spenningur og stuð“ einkennir plötuna að sögn Árna og á hún að vera „hrífandi og leikandi,“ enda var hún tek- in upp í „lifandi stíl,“ segir hann. „Menn telja í og byrja svo að spila. Þannig nýt- ist samspilið og drifkrafurinn í hverjum og einum“. Þá hlýtur drifkrafurinn að vera ansi mikill því fjöldamargir þjóðkunnugir tónlistarmenn koma fram á plötunni – „landsliðssöngvarar“ eins og segir á plötunni. Til að mynda spila þar Kjartan Valdemarsson píanóleikari, Rúna Georgsdóttir saxófónleikari, Samúel Samúelsson básúnuleikari, Sigurður Alf- onsson harmonikkuleikari, og svo syngja Kristján Jóhannsson, Ragnar Bjarna- son, Stefanía Svavarsdóttir, Hrönn Svansdóttir, Einar Hallgrímsson og Hallgrímur Þórðarson ásamt félögum úr Karlakórnum Þöstum í Hafnarfirði. „Menn gengu til verka og lögðu allt í það. Það hefur mjög gaman að fá þessa landskunnu söngvara með og þessa frá- Pusa í fóninn í sjómannalögum Árna Johnsen  „Spenningur og stuð“ á nýrri plötu Árna Johnsen Sjómannasöngvar Fullur farmur af sjómannasöngvum með Árna og þjóðkunnum tónlistarmönnum á elleftu plötu Árna. Kim Kardashian var ekki skemmt nýverið þegar aðdáandi beið fyrir utan heimili hennar í von um að hitta stjörnuna. Hún sagði á Twit- ter: „Ég get stolt sagst vera mjög aðgengileg aðdáendum mínum en eini staðurinn þar sem ég vil ekki eiga í samskiptum við þá eða þoli ekki að þeir mæti á er heimili mitt. Mér finnst það ekki viðeigandi […] Mér finnst gaman að hitta aðdá- endur mína, þið skiptið mig öllu máli, en ég bið ykkur vinsamlega að mæta ekki heim til mín. Það hræðir mig […].“ Reuters Kardashian Á ekki sjö dagana sæla. Ósátt við aðdáanda SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL JENNFIER ANNISTON JASON BATEMAN JAMIE FOXX JASON SUDEIKIS COLIN FARRELL KEVIN SPACEY CHARLIE DAY FRÁÁ ÁBÆ R GAM ANM YND ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR HORRIBLE BOSSES kl. 5:45 - 8 - 10:15 12 HORRIBLE BOSSES kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:15 VIP BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L CARS 2 Enskt tal kl. 8 - 10:30 L HARRY POTTER 7 3D kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 12 HARRY POTTER 7 kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 12 THE HANGOVER 2 kl. 5:30 12 KUNG FU PANDA 2 M.ísl. tali kl. 3 L / ÁLFABAKKA CAPTAIN AMERICA 3D kl. 5 - 8 - 10:45 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 12 HARRY POTTER 7 3D kl. 8 - 10:45 12 BÍLAR 2 3D Ísl. tal kl. 5 L BÍLAR 2 Ísl. tal kl. 2:30 L TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8 - 11 12 KUNG FU PANDA 2 M.ísl. tali kl. 2:30 L CAPTAIN AMERICA 3D kl. 6 - 9 12 HORRIBLE BOSSES kl. 6 - 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L SUPER 8 kl. 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 5:40 L HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 HARRY POTTER 7 kl. 6 - 9 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:40 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 5:40 L HARRY POTTER 7 kl. 5:30 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:15 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 L HARRY POTTER 7 kl. 5:20 12SÝND Í ÁLFABAKKA H H H H - BOX OFFICE MAGAZINE H H H H - Þ.Þ. FRÉTTA- TÍMINN H H H H - R.M. - BÍÓFILMAN.IS - TIME OUT NEW YORK H H H H EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - QUICKFLIX HHHH SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER H H H H H “NÁNAST FULLKOMINN LOKASPRETTUR„ - KVIKMYNDIR.IS H H H H „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD H H H -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - J.C. -VARIETY H H H H LEIFTUR MCQUEEN OG KRÓKUR ERU AFTUR MÆTTIR, BETRI EN NOKKURN TÍMANN 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil STÆRSTA MYND ÁRSINS! “TÖFRUM LÍKAST„ - DV J.I.S. H H H H FRÁ HÖFUNDUM ATHUGIÐ GLÆNÝ STUTTMYND SÝND Á UNDAN CARS 2 - P.T. -ROLLING STONES H H H H - T.D. -HOLLYWOOD REPORTER H H H H SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG KEFLAVÍK 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. Menntaskólinn við Hamrahlíð www.mh.is STÖÐUPRÓF HAUSTIÐ 2011 Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: Danska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Enska (9 einingar*), mið. 17. ágúst kl. 16:00 Franska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Ítalska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Mathematics,103, 203 og 263, mán. 15. ágúst kl. 16:00. Norska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Spænska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Stærðfræði 103, 203 og 263, mán. 15. ágúst kl. 16:00. Sænska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Þýska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. *hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi. Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200 eftir 9. ágúst. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu. Prófgjald, kr. 6.000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb. 26 nr. 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. Stöðupróf í albönsku, bosnísku, eistnesku, filippísku, finnsku, grísku, hollensku, japönsku, kínversku, króatísku, litháísku, portúgölsku, pólsku, rússnesku, serbnesku, sinhala, taílensku, ungversku og víetnömsku verða 15. september kl. 16:00. Skráning í þessi próf hefst í lok ágúst. Nánari upplýsingar um þau próf má nálgast á skrifstofu skólans eftir 9. ágúst. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.