Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2011 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Veitingastaðir Humarhlaðborð öll kvöld frá kl. 18.00 - 21.00 Borðapantanir í síma 483 1000. Milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka, 35 mín. frá Reykjavík. Sjá www.hafidblaa.is Humarhlaðborð Humarhlaðborð öll kvöld - tilvalið fyrir starfsmannahópinn þinn, aðeins 35 mín. frá Rvk. Veitingastaðurinn Hafið Bláa - Borðapantanir í síma 483 1000 - Sjá www.hafidblaa.is Sumarhús ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ, s. 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - s: 551-6488 KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald Bókhald og reikningsskil Ársreikningar, bókhald, laun, ráðgjöf og stofnun félaga. Reynsla, þekking, traust. Viðskiptaþjónustan, Dalvegi 16d, Kópavogi. vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100. Ýmislegt ...þegar þú vilt þægindi Kr. 12.990,- Klossar. Litir: Svart - Hvítt stærð 36- 46 Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartími: mánud.-föstud. kl. 11.00-17.00 Pantið vörulista okkar á www.praxis.is TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Flottir dömuskór úr leðri. Litir: Rautt, hvítt og svart. Stakar stærðir. Verð: kr. 3.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. NÝKOMINN - FLOTTUR ROYCE íþróttahaldarinn er nýkominn í nýjum glæsilegum lit og fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 10.950,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur sími: 564 0035 Sundbolir, Bikini og Tankini frá TRIUMPH og TYR. Stærðir frá 36 - 54 „allt til sundiðkunar“ Útsala á sundfatnaði 22. – 27. ágúst” Herraskór í úrvali, til dæmis: Teg. 67405/300 - Léttir og þægilegir herrainniskór úr leðri, skinnfóðraðir Litir: svart og brúnt, stærðir: 40 - 48, verð: 11.885,- Teg. 68203/723 Þessir vinsælu herrasandalar eru komnir aftur. Þeir eru úr leðri og sérlega mjúkir. Litir: grátt og svart, stærðir: 40 - 48, verð: 13.685,- Teg. 49003/300 „Bílstjóraskór“ herrasandalar úr leðri og skinn- fóðraðir, með hælkappa og lokaðri tá. Litur: svart, stærðir: 40 - 47, verð: 15.500,- Teg. 34704/893 „Bílskúrsskór“ herrasandalar úr leðri með lokaðri tá og án hælkappa. Litur svart, stærðir: 41 - 46, verð: 13.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Vélar & tæki Rafsuðuvélar - rafsuðuhjálmar Eigum úrval af rafsuðuvélum og hjálmum á tilboðsverði allt árið, einnig vatnsdælur, rafstöðvar o.fl. Sendum um allt land. Verkstæðið Holti, www.holt1.is - s. 435 6662. Bílar Mazda 6 H/B Premium 2/2006. Ekinn aðeins 47 þús. km. Einn eigandi frá upphafi. Listaverð 2.087 þús. Selst undir lista- verði á 1.990 þús. ef þú ert snöggur. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Hjólbarðar 40 feta notaðir gámar til sölu Einnig einn 20 feta geymslugámur með hurðum á hliðinni. Kaldasel ehf. Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. 14“ heilsársdekk – tilboð 185/65 R 14 kr. 9800. 175/80 R 14 kr. 7900. 195/80 R 14 kr. 8500. 165 R 13 kr. 5900 155 R 13 kr. 5900 Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi, sími 544 4333. Rýmingarsala á vörubíladekkjum 13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk. 12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk. 11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk. 425/65 R 22.5 kr. 49.900 + vsk. 1100 R 20 kr. 39.500 + vsk. 1200 R 20 kr. 39.500 + vsk. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4333. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Mótorhjól Husaberg 450 FE árgerð 2007 Til sölu Husaberg 450 FE nýskráð 2007. Ekið rétt um 3300 km. Topp viðhald. Verð 510 þ. Meiri uppl: snazzi.mar@gmail.com 846-4771 Húsviðhald                                ! " #$% #### Raðauglýsingar Tilkynningar Golfmót Félags skipstjórnar- manna 2011 Mótið verður haldið mánudaginn 29. ágúst á Keilisvellinum í Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Allir núverandi og fyrrverandi skipstjórnarmenn velkomnir ásamt fjölskyldumeðlimum og gestum. Keppt verður um titilinn GOLFKAPTEINN ársins. Nándarverðlaun á par 3 brautum. Um er að ræða punktakeppni með forgjöf. Léttar veit- ingar í mótslok. Skráning á ab@skipstjorn.is eða í síma 520 1280. Mótsgjald kr. 2000. Hittumst hress og eigum góða stund saman. M.b.kv. Golfdeild FS. marks um það varð hún fyrst kvenna til að fá vinnu hjá Kaup- félaginu í Vík, þá ung stúlka. Ingibjörg var mikil hannyrða- kona og saumaði og prjónaði á börnin sín og barnabörn og kom það sér oft vel. Síðar á lífsleið- inni uppgötvaði hún listræna hæfileika sína og fór að mála vatnslita- og olíumyndir og náði hún ótrúlegri færni í þeirri list og prýða margar myndir hennar veggi fjölskyldunnar. Ingibjörg var alltaf jákvæð og hláturmild og hefur það eflaust stuðlað að langlífi hennar. Ingibjörg var tiltölulega ung þegar hún varð ekkja, en með dugnaði hélt hún fyrirtæki þeirra hjóna, „Úra- og skar- gripaverslun Magnúsar Ás- mundssonar“, gangandi í mörg ár og skapaði sér og börnum sínum atvinnu á meðan hún rak verslunina. Ingibjörg var stálminnug og var unun að keyra með henni í mörgum Víkurferðum þar sem hún þekkti öll bæj- arnöfn undir Eyjafjöllum og Mýrdal og vissi deili á mörgum fyrri og núverandi ábúendum. Ingibjörgu var alla tíð mikið í mun að vera snyrtilega til fara og vel tilhöfð og var hún með sterkar skoðanir á klæðaburði barna sinna og lét það óspart í ljós ef henni líkaði ekki, en jafn- framt stóð ekki á hrósinu ef vel tókst til. Ingibjörgu var mjög annt um fjölskylduna og fylgdist vel með öllu sem hana varðaði, hún var nokkurskonar miðdepill í lífi fjölskyldunnar og verður því mikið tómarúm sem myndast við fráfall hennar. Ingibjörg bjó ein eftir að börnin fóru að heiman, fyrst í Drápuhlíð og síðustu árin í húsi aldraðra við Bólstaðarhlíð þar sem henni leið vel og naut þess að hafa útsýni yfir Esjuna og Akrafjallið. Blessuð sé minning Ingibjarg- ar. Gylfi Hallgrímsson. Í dag, þegar við kveðjum Ingibjörgu, er okkur efst í huga þakklæti fyrir að hafa kynnst henni og fyrir árin sem við átt- um með henni í Drápuhlíðinni. Það var okkar gæfa og gleði. Ingibjörg var yndisleg mann- eskja. Alltaf fín og vel til höfð, jákvæð, kát og glöð og gerði endalaust að gamni sínu. Oft skellihló hún og sló sér á lær þegar svo bar undir. Hún var stolt af uppruna sínum og sagði okkur frá uppvaxtarárum sínum í Vík. Hún sagði okkur einnig frá gleðinni í lífi sínu. Frá því er hún flutti til Reykjavíkur, þar sem hún stofn- aði heimili með manninum sín- um, og þau eignuðust börnin sín. Frá heimilinu þeirra á Rauð- arárstíg og síðar þegar þau fluttu í Drápuhlíðina. Afkomend- ur Ingibjargar voru henni allt, enda voru þau óendanlega um- hyggjusöm og góð við hana. Já, minningarnar eru margar og ljúfar. Þegar litlir fingur hringdu dyrabjöllunni hjá henni áttu þau öruggt faðmlag og súkkulaðirúsínur voru aldrei langt undan. Börnin dáðu hana. Eftir að við fluttum úr Drápu- hlíðinni fækkaði samverustund- unum en þó komu jólin aldrei til okkar fyrr en eftir heimsókn til Ingibjargar á Þorláksmessu. Við sátum hjá henni, spjölluðum og hlógum saman og rifjuðum upp gamlar minningar. Eftir þær gleðistundir gátu jólin komið. Minning um yndislega konu heldur áfram að ylja okkur. Hún verður okkur alltaf fyr- irmynd um það sem lífið stend- ur fyrir: Fjölskylduna, jákvæðn- ina og gleðina. Fjölskyldu Ingibjargar send- um við innilegar samúðarkveðj- ur. Hvíl í friði og guð blessi minningu hennar. Helga, Gestur, Skúli og Helga Marín. Ingibjörg Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.