Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 26
26 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2011 Tónleikar Mugison var á meðal tónlistarmanna á tónleikum við Arnarhól. Þrif Víða þurfti að taka til hendi eftir gestaganginn. Morgunblaðið/Kristinn Gengið í bæinn Götur á hátíðarsvæðinu voru lokaðar fyrir bílaumferð en lengst af voru þær fullar af fólki á leið í eða úr bænum. Gönguleiðir í kringum Tjörnina voru vel nýttar frá morgni til kvölds. Góðir Magnús og Jóhann spiluðu í Hljómskálagarðinum. Löggæsla Laganna verðir sáu til þess að fólk hagaði sér almennt vel. Tugir þúsunda í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt aldna frá hádegi fram undir mið- nætti auk þess sem gestir og gang- andi skemmtu sjálfum sér og öðrum. Tónlistin var fyrirferðarmikil og meðal annars voru tónleikar á Arn- arhóli og Ingólfstorgi, en hátíðinni lauk með flugeldasýningu. Veðrið lék við fólk í höfuðborg-inni á Menningarnótt, semhaldin var í 16. sinn sl. laug- ardag, og var margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur, tugir þúsunda frá morgni til kvölds. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir unga sem Dans Fólk á öllum aldri tók sporið við Lækjargötu á meðan aðrir böðuðu sig í sólskininu og fylgdust með. Þétt setinn bekkurinn Listafólk dró að sér fjölmenni í góða veðrinu og Arnarhóll var fótum troðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.