Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2011 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Skólar byrjaðir og þá skólaeldhús líka. 20.30 Golf fyrir alla Góð ráð hjá Brynjari og Óla Má. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands. 21.30 Eldhús meistarana Sjávarbarsjarlinn grillar og grillar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Konungur slaghörpunnar: Franz Liszt. Níundi þáttur: Nem- endur Liszts. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Frá 2001. (9:9) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti Móleró?. eftir Mario Vargas Llosa. (4:18) 15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um- sjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórnmálum til stjarnanna. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Inn og út um gluggann. Þættir um leikjasöngva. Annar þáttur: Þórbergur Þórðarson rólar sér. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (e) (2:8) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Lennon í nýja heiminum. Barátta við Nixon. Umsjón: Ing- ólfur Margeirsson. (e) (3:6) 21.10 Úr kvæðum fyrri alda. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því 2005) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. Hljóð- ritun frá 1973. (25:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Girni, grúsk og gloríur. Þátt- ur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. (e) 23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.05 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela 17.43 Mærin Mæja 17.51 Artúr (Arthur) (9:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Konur í eldlínunni (UN Women – Women on the Frontline) Heim- ildaþáttaröð um ofbeldi gegn konum og stúlkum í Nepal, Tyrklandi, Kongó og Kólumbíu. (1:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur sólkerfisins – Ríki sólarinnar (Wonders of the Solar System) Heimildamynda- flokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stór- fengleg náttúruundur í geimnum. (1:5) 21.10 Leitandinn (Legend of the Seeker) Meðal leik- enda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Bannað börnum. (38:44) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.15 Liðsaukinn (Rejseholdet) Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Bannað börnum. (14:32) 00.15 Kastljós (e) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Smallville 11.00 Hamingjan sanna 11.45 Buslugangur USA 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin 15.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.50 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda 20.05 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 20.50 Ástin er lævís og lipur (Love Bites) 21.35 Margföld ást (Big Love) Sögusvið þátt- anna er samfélag mor- móna í Salt Lake City. 22.30 Grasekkjan (Weeds) 22.55 Sólin skín í Fíladelfíu 23.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 23.40 Svona kynntist ég móður ykkar 24.00 Bein (Bones) 00.45 Fljúgðu með mér (Come Fly With Me) 01.15 Viðhengi 01.40 Skotmark 02.25 Að fá það (Gettin’ It) 04.00 Brautir og bönd (Rails & Ties) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 17.00 EAS þrekmótaröðin EAS þrekmótaröðin er stigakeppni fjögurra móta þar sem reynir á þrek, styrk og þol keppenda. Sigurvegarar mótarað- arinnar hljóta titilinn “Hraustasti karl Íslands“ og “Hraustasta kona Íslands“. 17.45 Pepsi deildin (KR – Stjarnan) Bein útsending. 20.00 Spænska deildin – upphitun (La Liga Presea- son Show) 21.00 Pepsi mörkin 22.10 Pepsi deildin (KR – Stjarnan) 24.00 Pepsi mörkin 07.00/20.00 The Things About My Folks 08.35/14.00 When Harry Met Sally 10.10/16.00 Ghosts of Girlfriends Past 12.00/18.00 Beethoven’s Big Break 22.00 Pan’s Labyrinth 24.00 Lonely Hearts 02.00 Dirty Sanchez: The Movie 04.00 Pan’s Labyrinth 06.00 Land of the Lost 08.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar góm- sæta rétti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 Top Chef Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem efni- legir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 19.00 Psych 19.45 Will & Grace 20.10 One Tree Hill 20.55 Parenthood 21.40 CSI: New York Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögregl- unnar í New York. 22.30 The Good Wife 23.15 Dexter 00.05 Law & Order: Criminal Intent 00.55 Will & Grace 01.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.40 Wyndham Cham- pionship Sigurvegari síðasta árs var Indverjinn Arjun Atwal sem spilaði samanlagt á 20 undir pari. 11.10/12.00 Golfing World 12.50 Wyndham Cham- pionship 17.00 US Open 2006 – Official Film 18.00 Golfing World 18.50 Wyndham Cham- pionship 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2008 – Official Film 23.50 ESPN America Dagskrárstjórar Stöðvar tvö mega eiga það að þeir eru tilbúnir til þess að gefa ungum Íslendingum tæki- færi til þess að spreyta sig, bæði í frumsömdu leiknu efni og annars konar skemmtiefni,og skapa þeim jafnframt fagmannlega um- gjörð. Að hrósinu afstöðnu langar mig að fullyrða að enginn sé sérstaklega dapur yfir því að Sveppi og Auddi skuli kældir - þó ekki sé nema lítillega. Nýjasti dag- skrárliðurinn á Stöð 2 er þátturinn Týnda kynslóðin undir stjórn þeirra Björns Braga Arnarssonar og Þór- unnar Antóníu Magn- úsdóttur. Þættinum er - að mér skilst - ætlað að fylla í þá eyðu sem Sveppi og Auddi skildu eftir sig á stöð- inni. Þeim sem starfa hjá þessu blaði hefur lengi verið það ljóst að Björn Bragi ætti eftir að ná langt, og tvíeykið leit vel út í frumraun sinni á föstudaginn. Það verður þó að segjast að vonbrigðin voru nokkur þegar í ljós kom að Sveppi var gestur í fyrsta þættinum. Björn Bragi virtist þó meðvitaður um þetta og lét hann finna fyrir því í afar óþægilegu viðtali hvar tengsl frægðar og metnaðar voru sýnd á grafi. Þetta þótti mér afar sniðug leið til þess að sýna Sveppa að hann lifir í mesta lagi í nokkra daga á fornri frægð. Með fullri virðingu. ljósvakinn Morgunblaðið/Ernir Björn Bragi Arnarson Flottur Björn Bragi Einar Örn Gíslason 08.00 Blandað efni 15.00 Samverustund 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 Helpline 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.00 Natural Born Hunters 14.25/17.10/21.45 Dogs/ Cats/Pets 101 15.20 Breed All About It 15.45 Orangutan Island 16.15 Crocodile Hunter 18.05/23.35 Killer Crocs 19.00 The Natural World 19.55 I’m Alive 20.50 Planet Earth 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.35/22.15 Skavlan 14.20 Deal or No Deal 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 ’Allo ’Allo! 17.00 Dalziel and Pascoe 18.40 Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Family DISCOVERY CHANNEL 15.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 South Beach Classics 20.00 Auction Kings 21.00 Ul- timate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.45 Eurogoals 16.00/20.45 Football: FIFA U-20 World Cup 18.45 WATTS 18.55/19.30 Clash Time 19.00 This Week on World Wrestling Entertainment 19.35 Pro wrest- ling 20.30 Eurogoals 22.00 Cycling: Tour of Spain 2010 MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Nell 14.40 Mr. Wonderful 16.20 Dead of Winter 18.00 Easy Money 19.35 MGM’s Big Screen 19.50 Lost Angels 21.45 Bull Durham 23.30 Road House NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Earth: The Making of a Planet 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Breakout 20.00/22.00 The Border ARD 15.00/18.00/ Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.15 Afrika hungert – Ein Wettlauf gegen die Zeit 19.00 Das Glück der Hausfrau – Zwischen Sehnsucht und Einbauküche (2) 19.45 Report Mainz 20.15 Tagesthemen 20.45 Die Liebe der Kinder 22.15 Nachtmagazin 22.35 Alfons und Gäste 23.05 Mit der Liebe spielt man nicht DR1 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af- tenshowet 18.00 Jamies australske kokkeskole 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 En sag for Frost 21.35 OBS 21.40 Vore Venners Liv DR2 15.00/20.30 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Havternens fantastiske rejse 16.10 Columbo 17.45 Pessimisterne 18.15 Public Enemy no. 1 20.30 Deadline 21.00 Dokumania After Dark 22.30 The Daily Show NRK1 16.30 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.45 Jenter til Kilimanjaro 19.30 Folk 20.00 Boardwalk Empire 20.50 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 21.00 Kveldsnytt 21.15 Miss Marple 22.50 20 sporsmål 23.15 Sport Jukeboks NRK2 17.00 Den tapte generasjonen 17.25 Vår aktive hjerne 17.55 Berulfsens pengebinge: Fremtidens penger 18.25 Landeplage 18.55 Europa – en reise gjennom det 20. år- hundret 19.30 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Til- bake til livet 21.15 Et svik mot oss alle 22.15 Doktoren på hjørnet 22.45 Oddasat 23.00 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 23.15 Distriktsnyheter Østfold 23.35 Distrikts- nyheter Østnytt 23.55 Distriktsnyheter Østafjells SVT1 16.00/17.30/22.40/23.45 Rapport 16.10/17.15 Re- gionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 En man och hans bil 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Maestro 19.00 Lykke 20.00 Flytta hemifrån 20.30 Lärare på hemmaplan 21.00 Damages 21.40 Engelska Antikrundan 22.45 Somm- arpratarna 23.50 Allsång på Skansen SVT2 17.00 Vem vet mest? 17.30 Växthusdrömmar 18.00 Ve- tenskapens värld 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Black Sabbath 21.40 Korrespondenterna sommar 22.10 Det nya Afrika 22.40 Mitt liv som homo ZDF 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 WISO 18.15 Schade um das schöne Geld 19.45 ZDF heute- journal 20.15 Ein perfekter Mord 21.55 ZDF heute nacht 22.10 Die Spielwütigen 23.50 heute 23.55 Hautnah – Die Methode Hill 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Bolton – Man. City 14.45 Aston Villa – Black- burn Útsending frá leik. 16.35 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 18.50 Man. Utd. – Totten- ham Bein útsending. 21.00 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 22.00 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 22.30 Man. Utd. – Totten- ham Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Whole Truth 22.30 Lie to Me 23.15 Game of Thrones 00.20 Ally McBeal 01.05 The Doctors 01.45 Sjáðu 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is Söngvari hljómsveitarinnar Oasis, Liam Gallagher, er farinn í mál við bróður sinn, Noel Gallagher, vegna ærumeiðingar. Noel ku hafa sagt á blaðamannafundi í júlí að raun- verulega ástæðan fyrir því að hljómsveitin þurfti að hætta við að spila á festivalinu V árið 2009 hafi verið sú að Liam var svo þunnur að hann gat ekki verið með. Afsökunin sem var gefin á þeim tíma var sú að hann væri með barkabólgu en timb- urmenn var víst nær sanni. Bræð- urnir hafa rifist endalaust síðan þeir urðu frægir og hljómsveitin liðaðist í sundur í deilunum. Frægð Oasis naut mikilla vinsælda um tíma en hún lagði upp laupana. Gallagher í málaferli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.