Morgunblaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 24
24 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTI LANGAÐI AÐ KOMA MEÐ OKKUR HINGAÐ ERTU VISS UM AÐ HANN SÉ EKKI HÉRNA? HA? ER ÞETTA EKKI HANN SEM HANGIR Á EFTIRRÉTTAR- VAGNINUM? ALLT ÞETTA, BARA FYRIR MIG! ÉG ÞORI EKKI AÐ SNÚA MÉR VIÐ KALLI ER BÚINN AÐ EIGNAST SYSTUR OHH, ÞAÐ FÆÐAST ALDREI NÝ BÖRN HEIMA HJÁ MÉR ÞAÐ ER ORÐIÐ LANGT SÍÐAN AÐ BARN FÆDDIST HJÁ MÉR ÉG Á BARA ÞETTA GAMALMENNI HELGA, AF HVERJU FÓRSTU MEÐ ALLA BÚSLÓÐINA OKKAR ÚT Á TÚN!? ÉG VARÐ AÐ GERA ÞAÐ ÉG SÁ KÓNGULÓ Á GÓLFINU! ÞETTA ER HANN BÓBÓ, HANN ER HRÆGAMMSUNGI. PASSAÐU ÞIG SAMT Á ÞVÍ AÐ GERA HANN EKKI ÆSTANN, ÞVÍ ÞÁ Á HANN ÞAÐ TIL AÐ ÆLA Á FÓTINN Á MANNI SÆLL BÓBÓ! ÞAÐ ÞARF GREINILEGA EKKI MIKIÐ TIL ÉG OG PABBI YKKAR ERUM BÚIN AÐ ÁKVEÐA AÐ ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ LÆRA BETRI MANNASIÐI! HÉÐAN Í FRÁ FÁIÐ ÞIÐ EKKERT NEMA ÞIG SEGIÐ „VILTU VERA SVO VÆN” OG „TAKK FYRIR “ HALLÓ, ER ÞETTA HJÁ BARNA- VERNDARNEFND JAMESON ER Í SÍMANUM... PETER AF HVERJU SELDIRÐU BLAÐI Í MIAMI MYNDIR? ÉG ER SJÁLF- STÆTTSTARFANDI GOTT OG VEL, EN ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ SELJIR ÞEIM EKKI MYNDIR AF KÓNGULÓARMANNINUM! ÞAÐ KEMUR Í LJÓS HVAÐ SAGÐIRÐU !?! ÉG SAGÐI... ÉG VERÐ AÐ DRÍFA MIG, VERÐUM Í BANDI Rífum girðingar- nar og greiðum leið góðs fólks til landsins Íslendingar tala nú um Berlínarmúrinn en girða sig sjálfa af. Afríkumaður varð að stórfrétt á RÚV því enginn vissi hvernig hann kom til landsins og virtist ugg mikinn setja að fréttamönn- um. Líklega hefur ís- lensku alþýðufólki verið alveg sama. Rúmenar og Búlgarar og fleiri aðrar þjóðir eru lokaðar úti. Við ættum að rífa girðingarnar umhverfis hafnirnar svo gott fólk eigi greiðari leið til landsins til að vinna fyrir sér og okk- ur. Þá yrði ekki þörf fyrir Útlend- ingastofu. Mætti þá leggja hana nið- ur og nota peningana í Landspítalann. Þjóðin ætti að fá að velja hvort hún vill - lög- regludeildina eða sjúkrarúmin. Jóhann Már Guðmundsson. Pennavinir óskast. Frank Okpati, 35 ára gamall, frá Gana, ósk- ar eftir pennavinum. Áhugamál hans eru fótbolti, tónlist, kvik- myndir, lestur og fleira. Skrifið til: Box Ce 12299, tema-Ghana, eða fran- k.okpati@yahoo.com. Ást er… … það sem liggur að baki sterku sambandi. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vetrarstarfið hefst í sept.: Útskurður 5. og 7.9. kl. 13, leshóp- ur 6.9. kl. 13.30, postulín 6.9. kl. 13 og 7.9. kl. 9 og 13, myndmennt 8.9. kl. 13 og bókmenntakl. kl. 13.45. Skráning hafin í spænsku fyrir byrjendur og tölvufærni. Hláturjóga 17. okt. kl. 17.30, bingó 9. sept. kl. 13.30, skartgripatorg 14. sept. og hausttískan kynnt og seld 28. sept. Skráning og uppl. á staðnum og í s. 411- 2702. Árskógar 4 | Handavinna/smíði/ útskurður kl. 9, félagsvist kl. 13.30. Boðinn | Kynning á félags- og íþrótta- starfi eldri borgara í Boðanum í dag kl. 14. Fjölmennum. Boðinn | Handavinna m/leiðbeinanda kl. 9. Dalbraut 18-20 | Myndlist og postulín kl. 9, umsjón Hafdís, brids kl. 13. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa FEBK í Gullsmára 9, Kópavogi, er opin mán. og miðvd. kl. 10-11.30 og í Gjábakka á miðvd. kl. 15-16. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist FEBK er spiluð í Félagsheimilinu Gullsmára á mán. kl. 20.30, Félagsheim- ilinu Gjábakka á miðvikud. kl. 13 og föstudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa kl. 9, leiðb. við til hádegis, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15. Vetr- arstarf í Gjábakka verður kynnt á morg- un, þriðjudag. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Jónshús er opið kl. 9.30-16, kaffi. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Farið í skoðunarferð í Hörp- una, ráðstefnu- og tónleikahús, miðviku- daginn 31. ágúst. Farið frá Hlaðhömrum kl. 13. Verð kr. 2.000 (akstur og leið- sögn). Skrán. í s. 586-8014 e.h. og 692- 0814. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Leir á Skólabraut kl. 9, kaffi- spjall í krók kl. 10.30, íþróttahús/ hreyfing kl. 11.20, handav. á Skólabraut kl. 13, vatnsleikfimi kl. 18.30. Opinn pútt- völlur. Selið opnar eftir miðjan sept. fyrir billjard. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. handavinna og tréútskurður. Frá hádegi er spilasalur opinn. Gerðu- bergskór fer í heimsókn í Boðaþing/ Hrafnistu í Kópavogi kl. 18.45. Á morgun kl. 10.30 stafganga. Miðvikud. 31. ágúst kl. 10 verður sungið, Þorvaldur Jónsson mætir með harmonikkuna. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Bænastund kl. 10.15, skrán. hafin í fé- lagsstarf. Leikfimi hefst 1. sept., mynd- list 5. sept., glerlist 6. sept., postulín 8. sept. Kynningarfundur á félagsstarfi 1. sept. kl. 13-16. Tímap. á hárgreiðslustofu í síma 8946856, tímap. hjá Helgu fóta- fræðingi í s. 698-4938. Hraunsel | Ganga frá Haukahúsi Ásvöll- um kl. 10, félagsvist kl. 13.30, s. 555- 0142. Hæðargarður 31 | Hugmyndir í vetur: Skapandi skrif, magadans, leirmótun. tölvuleiðb., postulín, þrívíddarsaumur, framsögn, thai chi, glerlist, refilssaumur, vikivaki, hláturjóga, blóm í fóstur og Vín- artónleikar 6. jan. 2012. Félagsvist mán. kl. 13.30. Hausthátíð og kynning 2. sept. kl. 14. Uppl. 411-2790. Vitatorg, félagsmiðstöð | Botsía kl. 10, uppl. kl. 12.30, stólaleikfimi kl. 13, handavinnust. opin. Hárgreiðslu og fóta- aðgerðarstofur opnar. Pétur Stefánsson veltir fyrirsér þessum orðum: „Þegar þú fæðist standa allir glaðir og hlæjandi hjá þér. En þú einn grætur. Lifðu lífinu þannig að þegar þú deyrð, þá standi fólk dapurt og grátandi yfir þér með söknuð í hjarta.“ Og hann yrkir: Lifðu svo með bros á brá, blíður fram úr máta, að þegar loks þú fellur frá, fari menn að gráta. Friðrik Steingrímsson stóðst ekki mátið og sendi vinarkveðju suður: Þegar Pétur fellur frá fáir verða í sárum, kannski úr augum kasta ná krókódíla tárum. Pétur klykkti út með: Þegar ég til fjandans fer til frænda og vina minna, ótal konur yfir mér eflaust músum brynna. En svo slær Pétur á alvar- legri strengi og yrkir að gefnu tilefni: Bliknar gróður fram til fjalla. Fagurt sumar kveður brátt. Í dag ég heyrði haustið kalla í hógværð sinni ofurlágt. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af lífi, dauða og gráti - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.