Morgunblaðið - 14.10.2011, Side 37

Morgunblaðið - 14.10.2011, Side 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2011 Í dag er 150 ára fæðingarafmæli Bjarna Þorsteins- sonar tónskálds og þjóðlagasafn- ara sem fæddist á Mel í Staðar- hraunssókn 14. október l861. Tímamótanna verður minnst á tónleikum í Graf- arvogskirkju í kvöld kl. 20.00, en þá kemur fram hátt á þriðja hundrað söngvara og hljóðfæraleikara á öll- um aldri. Flutt verða lög eftir Bjarna Þorsteinsson og íslensk þjóð- lög úr safni hans í fjölbreyttum út- setningum. Á meðal flytjenda eru Kristín Ólafsdóttir þjóðlagasöng- kona, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jón Svavar Jósepsson baritón, Voces Thules, Spilmenn Ríkínis, Háskóla- kórinn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar, Flensborgarkórarnir tveir undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Bjarni Þorsteinsson var prestur á Siglufirði og einn af helstu áhrifa- mönnum sinnar tíðar. Hans verður og minnst fyrir norðan í dag og næstu daga. Hátíðarhöld hefjast kl. 10.00 með því að fjörutíu börn syngja lagið Kirkjuhvol eftir sr. Bjarna, í tröppum Siglufjarð- arkirkju. Af öðrum dagskrárliðum má nefna að á morgun verður mál- þing í Siglufjarðarkirkju sem hefst kl. 14.00 og síðan afmæliskaffi í Kaffi Rauðku í boði bæjarstjórnar og fyr- irtækja. Um kvöldið halda Hvann- dalsbræður þar tónleika. Hátíðinni lýkur á sunnudag með hátíðarguðs- þjónustu í Siglufjarðarkirkju. Bjarna Þorsteins- sonar minnst Morgunblaðið/Kristinn Hátíðartónleikar Háskólakórinn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Sr.Bjarni Þorsteinsson Vinjettuhátíð verður haldin í Listasafni Árnes- inga í Hveragerði á morgun kl. 16.00-18.00. Fé- lagar í Leikfélagi Hveragerðis lesa upp úr verk- um Ármanns Reynissonar ásamt höfundi. Hörður Friðþjófsson og söngkonan Erla Kristín Hansen flytja tónlist. Gert verður hlé á dagskránni fyrir veitingar og spjall. Aðgangur er ókeypis. Vinjettuhátíðar hafa verið haldnar á 28 stöðum um landið vítt og breitt undanfarin ár. Þær eru í anda kvöldvökunnar sem haldin var í baðstofu landsmanna í 1000 ár en lagðist af á síðustu öld. Vinjettuhátíð á morgun Ármann Reynisson Zombíljóðin – lokasýning í kvöld! Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 14/10 kl. 20:00 Lau 22/10 kl. 20:00 Fös 28/10 kl. 20:00 Lau 29/10 kl. 16:00 Lau 5/11 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 15/10 frums. kl. 20:00 Sun 16/10 kl. 16:00 Fös 21/10 kl. 20:00 Fös 21/10 kl. 20:00 Lau 22/10 kl. 16:00 Sun 23/10 kl. 16:00 Lau 29/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 17:00 ath breyttan sýn.artíma ARI ELDJÁRN - gamanmál úr hans eigin höfði (Söguloftið) Fös 4/11 frums. kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 16:00 Sun 6/11 kl. 16:00 Sun 13/11 kl. 16:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 29/10 kl. 20:00 U Fim 3/11 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00 Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 6/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 17:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 17:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Fös 21/10 kl. 20:00 Lau 22/10 kl. 20:00 Sun 30/10 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖ S 14 / 10 L AU 1 5/ 10 L AU 22 /10 FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/1 1 L AU 05/1 1 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 1 2 /1 1 FÖS 18/1 1 FIM 24/1 1 FÖS 25/1 1 L AU 26/1 1 FÖS 02 /1 2 FÖS 09/1 2 L AU 10/1 2 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U U Ö NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Fös 14 okt kl 20 frumsýning Lau 22 okt kl 20 Fim 27 okt kl 20 Fös 28 okt kl 20 Lau 15 okt. kl 20 Ö Sun 16 okt. kl 21 Fim 20 okt. kl 20 Ö Fös 21 okt. kl 20 U Lau 29 okt. kl 20 Ö Forsala á alla viðburði í Eymundsson Föstudagur 14. október Hvanndalsbræður Original útgáfan-9 ára afmlistónleikar kl. 22.00 Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 / 864 5758 Laugardagur 15. október Októbergleði Baggalúts Útgáfutónleikar kl. 22.00 Fimmtudagur 20. október Kelly Joe Phelps & Corinne West Tónleikar kl. 21.00 Föstudagur 21. október Ham - Svik, harmur og dauði. Útgáfutónleikar kl. 20:00 Laugardagur 22. október Partíþokan - FM Belfast, Sin Fang, Prins Póló, Borkó Tónleikar kl. 22:00 JÓLIN ERU KOMIN HJÁ OKKUR! www.rumfatalagerinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.