Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 14
Hjörleifur Sigurðssoti, listmálari:
Nýir málorar í París
Ný öfl.
AKIÐ 1 !)3.j urðu að vissu leyti tímamót
í siigu málaralistarinnar í Frakklandi. Þá
höfðu verið nær einvaldar um árabil tvær
stefnur, sem segja má, að brotið liafi mjiig
í bága. við þróvinina allt frá dögum Cé-
zannes. Þessar stefnur voru súrrealisminn
annars vegar, með Tangy í broddi fylk-
ingar, lnns vegar ný-nátúralismi, sem vaxið
hafði úpp í kringum André Dunoyer de
Segonzac. Hinn síðarnefndi málari hóf
listferil sinn stórhuga og sannfærði smám
saman lieiminp um, að með honum bjó,
að minnsta kosti, óvenjulegur lífskraftur.
Varla verður það sama sagt um áharigend-
ur hans og lærisveitia. Þeir hölluðust. að
svipuðum hugm.vndum, dýrkuðu líka
skoðun i listinni. A hinn bóginn. voru hæfi-
leikarnir miklu minni, efnin lil að gefa liug-
hræringum sínum sýnilega og sjálfstæða
tilveru. Þetla voru málarar eins og Faro-
quier, Planson, Cavaillcs, IJmoase, Cail-
hird og Aujamc. Takmarkanir jreina voru
auðsæjar. Þeir hæltu sér ekki út á hina
hálu braut róttæku málaranna, beirra, er
sigldu í kjölfar Kúbjsmans og Fóvismans.
Ekki \’oru fieir heldur svo rótfastir og inn-
blásnir, að jieir gælu leilað lil hefðarinnar
og teygað af lindurn gamalla meistara-
verka í anda raunsæisins. eins og landi
þeirra og samtímamaður Marcel Gromaire.
I stað þess völdu jieir hina bókslaflegustu
leið og létu óþroskaða listskoðendur hafa
áhrif á sig.
Hin yngri kynslóð gat ekki fellt sig við
þessi sjónarmið. Ilún var hörð í dómum og
setti markið hátt. Margir af hinum Jieklrt-
ari málurum fundu ekki náð fyrir augum
hennar. Jafnvel Picasso-áhrifin voru henni
varla helg. Og hún réðst til atlögu. í april'
mánuði 1935 var opnuð sýning í Gallefl
Hillet-Vorms, er bar nafnið „Hin nýju öfl‘ •
Málararnir, sem að hcnni stóðu, voru sex
að tölu og hétu: Ilumblot, Jannot, Lasrie,
Pellan, Rohner og Tal-Coat. Sýningin fékk
góðar viðtökur. Ekki aðeins málararnir.
heldur líka gagnrýnendurnir gálu tæpleg*
dulið aðdáun sína á dirfsku og gelu Jicss-
ara ungu nianna. Einn þeirra sagði í blaða-
grein: „Málaralistin er ekki dauð úr öll-
um æðum. Stefna hennar er ekki tekin að
haggast. ITin nýju iifl cru komin fram ■
Hópurinn hélt enn stóra sýningu árið 1988,
er nefndist: „Sýning ungu kynslóðarinnar '■
Þá höfðu uýir málarar eins og: Civet,
Despierre og Tailleux, bætzt í hópinn. Eft"
ir l>að fór nokkuð að draga úr kraftinum,
enda stríðið skollið á og erfitt iiin vik-
Samt hélt hópurinn saman allt fram tii
ársins 1943.
Það er ekki ætltin mín að segja na-
kvæmlega sögu þessarnr hreyfingar, enda
skortir mig alla tæmandi vitneskju m*
liana. Astæðan til J>ess, að ég hef ger'
liana að umræðuefni hér, er fvrst og fremst
sú, að sumir ]>eir málarar, sem eru hvað
eftirtektarverðastir í listlffi Parisar í dag-
komu fyrst fram á sjónarsviðið innan henn-
ar eða samtímis henni. Vil ég ]>ar fyrst
og fremst. nefna ]>á Francis Tailleux og
Pierre Tal-Coat.
I
Málarinn Tal-Coaf.
TAL-COAT er eldri. Hann fæddist. arið
1905 og er því mi 45 ára gamall. I fyrfl
mynduin sínum var hann alls ekki fruni-
legur listamaður, enda bera þær einkum
merki um það, að málaririn var á tveii*
áttum, vissi ekki hvert lialda skyldi. I stað
]>ess glímdi hnnn fyrst og fremst við bn>
tæknilegu vandamáí, reyndi að n:í vahh
yfir tækjum sínuin. Honum tókst ]>að svo
vel, að nærri stappnði offimi. Annars l.Vs*
]>essi fyrstu verk hans hárfínni litasýn, sena
fyrst um sinn fékk útrás í. grönnum ton-
um. Og eftirtektarvert er það, að allt I
LÍF og LIST
14