Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 15

Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 15
fyrstu tíð hefur liaim haldið í lieiðri því aðalsmerki lxins franska málara að missa aldrei vald yfir tilfinningiím sínum, en 'áta hina kiildu, rólegu yfirvegnn sitja í hása>ti. Ég minnist gamalla portrctt-mynda rifir liann, -þar á meðal rnynd at- skáld- honunni Gertrude Stein, sem ég sá í kallerii einu í París. Hún sýnir vel að l’arna er enginn aukvisi á ferðinni. Sam- anborið við Picasso-myndina af sömu honu, er þessi fremur léttvæg, skortir alla l’yngd og innihaldskraft. En hún er gerð al næmri lilfinningu og synir hreinni ein- henni málverksins. Nú á allra síðustu árum er Tal-Coat fyrst að finna persónuleika S11in. Ilann hefur löngnm slaðið framar- kga í jieim flokki ungu kynslóðarinnar, er hneigist í abstrakt áttina. Ekki vil ég scRja, að hnnn sé kominn lengra á jiroska- brautinni en félagar hans. En hann er að nnnnsla kosti sérkennilegastur. ólíkastur hlliun öðrum ungum abstraktmálurum. Og Vegna |>ess að hann hefur til að bera glæsi- h'gar gáfur, eru horfur á, að hann komist mjög langt. Ef lýsa ætli nýjustu myndum lal-Coals, væri bezt að líkja þeim við vatnslitamyndir Cézannes. Þessi málari hef- "r nú um mai'gra ára skeið búið í „Chateav N°ir“ i Aro-dalnum, eimnitt á þeim slóð- 11111, sem Cézannc sjálfur lifði og starfaði. Kkki er óeðlilegt að þetta tvennt sé selt 1 samband hvort við annað. Ef til vill hefur dvöl hins unga listamanns í heim- h.vnnum meistarans fremur vísað honum á Verk hans en einhverra annarra. En h'k- leRra jiykir mér þó, að jieir hafi báðir °rðið fyrir svipuðum áhrifum í hinu sama nnihverfi, frammi fyrir hinum sömu mótíf- Uni. francis Tailleux. PRANCIS TAILLEUX er átta árum yngri. Hann er líka ósvikinn franskur lista- llia<Vur, óvæginn og liarður við sjálfan sig °í? langanir sínar í fagrar litasamsetningar, íflíesilégt yfirborð. Mér virðist liahn mest bala lært og numið af meisturum eins og Ibaque og Bonnard. André Marchand. ANDRÉ MARCIIAND er samtímamað- Ur »Hinna nýju afla“. Ilann varð kunnur uni svipað leyti og jieir og árið 1937 ldaut hann „Paul Guillaume‘-‘-verðIaunin svo- Uefndu. Það hefur alltaf komið mér ein- hennilega fyrir sjónir, að hann skuli vera banskur listamaður. Miklu fremur virðist 'Uer hann líkjnst spánskum múluruni. Hin- LÍF ai' hreinu tilfimiingar, blossondi ástríður ríkja alltaf hjá honum. Þó er hann stöðugt bundinn við jörðina, byggir alla sína út- rás á heilbrigðri hcilaslarfsemi og rökréltri hugsun, eins og allir góðir listamenn. Per- sónulega álít ég, að framtiðin myndi álíta hann rneiri, ef Pieasso hefði aldrei verið til. En það skiptir raunar litlu. André Marchand er, samt sem áður. óvenjulega sjálfstæður málari. Ilann er barn Suðurs- ins og getur ekki verið annað. Og fyrir einn hlut hlýtur nafn hans alltaf að lifa í sögu málaralistarinnar: Tihaun þá, sem liann hefur gjört með hitastig litanna. Eitt af því, sem mest er dýrkað meðal hinnar1 ungu málarakynslóðar, eru hinir hreinu, ó- menguðu litir. Mcnn vilja láta ])á njóta sin, birtast í allri sinni dýrð. Þetta er í sjálfu sér bæði djarflega og hressilega hugs- að. En ]>að er ekki nóg. Oft gætir ]>arna meir kapps en forsjár hjá hinum ungu mál- uruin. Viljinn ber getuna ofurliði. Tíðast sprengja þessir hreinu litir rammann, flæða út fyrir flötinn og j)ar með er allur sam- runi horfinn út í /veður og vind. André Marchand er einn af l)eim fáu málurum af ungu kynslóðinni, sem liefur tök á flæðandi litum, feitum litum. Hann drífur þá lengra upp á litastiganum en allir aðrir. I höndum hans verðn jieir blikandi og erta augað. Eii þessi nýjn samsetning verð- ur sannfærandi, eftir því sem á líður. Ný list, byggð á klassiskum grunni. UM SVIPAÐ LEYTI óg hin nýju öfl konm fram, fæddist ánnar hópur ungra, framsækinna málara. Foringi þeirra var Jean Bázin, en auk liaus vil ég nefna liér þá Maurice Esleve og Edouard Pignon. Bazin er elztur þessara málara. Ilann er nú forustumaður liieðal liinna „ekki-figúra- tífu“ listamanna. Og ég fæ ekki betur séð en list hans sé í stöðugum vexti, breyt- ingarnar hráðar og rökréttar. Raunar eru kepj)inautar Hátls ekki á sama máli um þetta atriði. Þeir kalla hann impressjónist- ann í nútímalist og vilja ]>ar með undir- strika ]>á skoðun sína, að hann uppleysi formin, kasti fyrir borð stöðugleikanum í myndum sínum fyrir lireyfingUna og augna- blikssviftinguna, eins og imptessjónistarnir gömlu. Þeir segja, að hjá honum séu lita- púnktarnir aðeins dálítið stæn'i. Annars snertir þetta mjög deilumál og skilnings- atriði innan abstraktlistarinnar. Maurice Esteve nefur lítið breytzt í list sinni. Með því að Ix'.ra saman elztu myndir lians og þær yngstu virðist mér belzt koma í Ijós, að áður liafi liandbragðið verið ferskara en nú tekið nokkuð að stirðna. Litaskoli hans er ákaflegn takmurkaður, svo nð þró- unarmöguleikarnir eru ekki miklir. Aftur á móti hefur skilningur hans á málverkinu 15 og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.