Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 17
Þessu niótmæla ákveðið þeir málarar,
sem eru til húsa í gallerí Denis René. I>eir
'ilja ekkert hafa Siiman við núttúruna að
sælda. Það er viðurkennd staðreynd, segjá
l'eir, að list.in og náttúran eru tveir óskild-
lr lilutir og )»ví )»á að vera að rugla )»eim
saman. Heimur listarinnar stendur fyrir
utan og ofan hinn efnislega heim. I’ess
'egna getur sá fyrrnefndi okkerl sótt til
l>ess síðamefnda. Lislin verður miklu full-
komnari, ef hún fær að vera frjáls og
óháð. Þá getur hún náð að þroskast í íriði.
I'ess vegna skera þeir á böndin, sem lengt
hafa listina við Jífið allt frá upphafi menn-
>ngar fram á þennan dag.
Hiiluðsmaður þessarar stefnu er Italinn
Alberto Magnelli. Af fylgismönnum Jians
eru fjiílmargir þekktir og láta mikið á sér
hera. Iíg vil nefna: Schneider, Hartung,
Aasarelli, Dreyrolle, Devvasne, Reymond.
Hasiason og Tauber-Arp. Fjarri fer því, að
allir þessir málarar séu jafn eihstreúgings-
legir. Hartung, Sehneider, Chapoval og
^eiler komast t. d. oft í snertingu við það
h’fræna og náttúrlega og þeir eru ekki
bundnari við línuna en svo, að hin malér-
'sku sjónarmið eru þeim auðsjáanlega
hjartfólgin. Aftur á móti er varla liægt að
skynja annað en vélræn áhrif eða hrálykt
af myndum Vasarellis, Herbins og Danans
Mortensen.
Yngsta kynslóðin.
HIN YNGSTA kynslóð Pai'ísarmálar-
amia er ekki síður fjölskrúðug en hinar.
Hnian lieunar er að linna mörg lífvænleg
bie og sum þeirra hafa þegar náð nokkr-
»m þroska. Þó er lijörðin all-sunduriaus
°g ósamslæð, eins og genst og gengur.
I ornhpson og Reyberollc eru fulltrúar
akadcniískrar listar ineðal ungu kvnslóðar-
innar. Myndir þeirra bera keiin af stífri
°g stirðri bvggingu. sem livorki leyfir lit-
»m eða formum að njóta sín. Coutaud líð-
»■' meira eða minna af sama sjúkdómi.
Aflur á nióti er abstraktmdlarinn Atlan
Ræddur frjóu ímyndunarafli og hann skorl-
»' ekki djörfung til að reyna að gefa því
»trás á heillandi hátt. Oft virðist liann
st,ga liliðarspor og oft brestur strengurinn
1 hljóðfæri liatts, þegar leikur hljómsveit-
aruinar stendur seiu hæst. En liann lætur
l»að ekki á sig fá. Mieliel Patrix virðist
»ka stefna í rétta átt, en fratn lil þessa,
hafa verk lians varla verið sannfærandi.
H'ii'u máli gegnir um Jean Marie Calmet-
tes. Skilningur hans á málverkinú er frum-
h-'gur, og hauu liefur ]>egur náð fótfestu í
hstheiini sinum. Myndir hans eru ekki
s'ipmiklar, látíeysið einkennir þær fyrst
°ft fremst, cn þær vinnn á og vaxa við
nánari kynningu. Mest vald liefur þessi
ungi málari á myndbyggingunni en litina
stemmir hann ekki hærra en svo, að
hann hafi vald yfir þeim. Svipað má segja
um ungu málarana André Minaux og
Bernard Buffet, sein ekki er nema 22 ára
gamall. Þeir hafa báðir skapað sér sterkan
stil með einföldum formum og óþvingaðri
byggingu. Þessir þrír síðastnefndu eru sér-
kennilegastir innan hinnar ungu kynslóðar.
Hjá þeim gætir lílilla eða engra áhrifa frá
gömlu ismunum, og þeir eru ekki þyrstir í
glóandi liti. Mér er næst að halda, að þeir
liafi lítið lærl af okkar myndöld, nema
það að lil'a sig inn í hin nýju sjónarmið
frammi fyrir verkum tutlugustu aldar
meistaránna. Næsfi og strangasli skóli
þeirrn virðist mér konma úr annarri átl.
þ. e. frá styrjöldinni og upplausn þeirri, er
sigldi í kjölfar liennar. Þessi áhrif eru ekki
sálrænar þjáningar, heldur birtast ]>au í
vilja og liingun til að byggja eitthvað
Lraust og varanlegt upp af ringulreiðinni
og sornnum. Og auðvitað mótast sú liing-
un á myndræuan liátt, af því að okkar
iild er tími hins myndræna, fyrst og fremst.
Þetta er eitthvað svipað fvrirbæri og þegar
Cézanne ofbauð á sínum tíma ljósþrá og
litahungur impressjónistanna og leifaði því
aftur til klassisku verkanna í ínálverka-
söfnunyii.
Sósíalrealisminn.
EG. GET ekki lolcið svo við þessa frá-
söng, að ég minnist ekki á þá hreyfingu í
málaralist, sem nú er yugst í París og
mest umrædd þar syðra um þessar mundir.
Ilreyfing þessi lieitir „Iliii þjóðfélagslega
raunsæisstefna" (sósialrealismi), og er, eins
og nafnið bendir til, mjög tengd ákveðinni
þjóðfélngshrcyfingu, sérstökum stjórnmála-
flokki. Hún leggur aðaláherzlu á það, að
lislaniaðurinn taki sér viðfangsefni, þ. e.
söguefni úr lífi alþýðunnar, starfi hennar
og slriti, baráttu fyrir belra og réltlátara
þjóðskipulagi á grundvelli sósíalismans.
Ekkert er í sjálfu sér atliugavert við þetta.
I listsögunni hafa liinar ýmsu stefnur, hin
ýmsu tímabil ætíð valið sér sérstök sögu-
efni. sem stóðu nálægt hjarta þeirra. Þann-
ig var klassisisminn t. d. mjög buiulinn
i’ið goðasögnina. Og þar fram eftir göl-
unum. Hitt er aftur á móti í meira lagi
vafasamt, eins og hreyfing þessi liefur tek-
ið sér fyrir liendur. að miða gildi verk-
anna við þetta, dæma þau eftir þessu.
Með slíku ráðlagi er \erið' að vega aftan
að hiiium ínyndrænu sjónarmiðum, sem
nij liafa verið að þroskast í hinum ómeug-
aðasta búningi sínum í meirn en eina
öld, og eiga i rauninni rælur sínar að
rekja til allra góðra listaverka frá öllum
öldum.
Reykjavík, í ágúst 1950.
Iljörleijnr Sigurðsson.
ATHUGASEMD
við grein Ástu Sigurðardóttur:
Um keramik (leirmunalist)
Að gefnu tilefni vil ég taka fram:
1) að Funi h/f eða ég á enga hlut-
deild í nefndri grein.
2) að mynd af könnusetti eftir-
mig var tekin til birtingar með grein-
inni úr tímaritinu, Svenska Hemni,.
án míns leyfis eða vitundar.
Ragnar Kjartansson.
LÍF og LIST
17