Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 20

Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 20
og brosd. „Við crum heitbundin," mælti hann. „Við höfum vcrið ósátt. Hún kom hingað til þcss að vera ná- laegt mér. Hún hefur vcrið lasin og æst í skapi. Ég mun flytja hana héðan. Blessaðar, takið yður þctta ckki nærri. Ég mun flytja hana héðan.“ Þegar konan og LeRoy voru komin út úr húsinu, hætti hún að gráta og stakk hendinni undir arm hans. Ótti hcnnar var allur á bak og burt. Hann Útvegaði henni herbergi í öðru húsi, og síðar fóru þau saman út í skcmmtigarð pg settust á bekk. # # # Allar frásagnir LeRoys af þessari konu styrkja trú mína á því, sem ég sagði við manninn, daginn sem við vor- um uppi í fjöllunum. Það cr engum hent að voga sér út á lífsbraut annars. Hann og konan töluðu saman á bckkn- um fram að miðnætti, og hann hitti hana og talaði við hana margsinnis cft- ir þetta. Það dró engan dilk á eftir sér. Hún fór aftur, að ég hygg, tjl heim- kynnis síns í vesturríkjunum. Konan hafði kcnnt hljóðfæraslátt þar vestra. Hún var ein af fjórum systrum, er allar stunduðu sams konar starf og voru aliar, scgir LcRoy, mjög færar í sinni grein. Faðir þcirra hafði dáið, áð- ur en elzta stúlkan varð tíu ára, og móðir þeirra fimm árum síðar. Systurn- ar áttu hús og garð. Eins og gefur að skilja, gct ég ekki vitað, hvernig ævi kvennanna var hátt- að, en að cinu má þó ganga sem gefnu — þær töluðu einungis um kvcnlega hluti og hugsuðu cinungis um kvenlega hluti. Engin þcirra átti nokkru sinni elskhuga. Svo árum skipti kom eng- inn karlmaður nálægt húsinu. Aðeins ein þeirra, sú yngsta, sem kom til Chicago, leið sýnilcga fyrir hinar einhliða kvenlegu lífsvenjur þcirra. Þær fcngu einhvcrn veginn á hana. Á hverj- um einasta degi kenndi hún yngismeyj- um hljóðfæraslátt frá morgni til kvölds og fór síðan hcim til kvcnnanna. Þegar hún var tuttugu og fimm ára byrjuðu hugsanir hennar og draumar að snúast um karlmenn. Allan guðslangan dag- inn og allt kvöldið talaði hún við kon- ur um kvenlegá hluti, cn samtímis brann henni í brjósti örvæntingarfull þrá cftir ástum karlmanns. Hún fór til Chicago í þcim vænduni. LeRoy skýrði ástand hcnnar í þessu efni og hina kyn- lcgu hcgðan hcnnar í vcsturborgarhús- inu mcð því að scgja, að hún hcfði hugsað of mikið, cn aðhafzt of lítið. „Lífsorka hennar sundraðist,“ útlistaði hann. „Hún fékk ckki öðlazt það, sem hún þráði. Lífsorka hcnnar gat ckki fundið hina réttu útrás. Þcgar hún gat ckki fundið réttu leiðma, lcitaði hún út annars staðar. Kynhvötin altók lík- ama hennar. Hún smaug í gegnum hvcrja taug hcnnar. Að Iokum varð hún ímynd kynhvatarinnar, varð sam- þjöppuð, ópersónubundin kynhvöt. Sér- stök orð, sncrting karlmannshandar, stundum bara það eitt að sjá mann ganga framhjá á strætinu, fékk einhvern vcginn á hana.“ # * # I gær hitti ég LeRoy, og hann ræddi aftur við mig um konuna og hin cin- kcnnilcgu og hræðilcgu örlög hennar. Við gengum f skemmtigarðinum hjá vatninu. Á göngu okkar birtist mynd konunnar þrásinnis í huga mér. Og mér datt dálítið í hug. „Þú hefðir átt að vcrða elskhugi hennar,1' sagði ég. „Það hefði ekki verið frágangssök. Hún var ckkert hrædd við VlS-“ LcRoy nam staðar. Honum fór cins og lækninum, sem var svo sannfærður tim hæfileika sinn til þcss að blanda sér inn í lff annarra; hann varð reiður og gífuryrtur. Hann einblíndi á mig dryklanga stund, og síðan kom fyrir undarlegt atvik. Orðin, scm hinn mað- urinn sagði á rykuga þjóðvcginum uppi í fjöllunum, komu fram á varir LeRoys og voru cndursögð. Það vottaði fyrir hæðnisdráttum í munnvikunum á hon- um. „En hvað við crum skarpir. En livað við crum fljótir að átta okkut á hlutunum," sagði hann. Rödd unga mannsins, sem gekk við hlið mér í skemmtigarðinum hjá vatn- inu, gcrðist hávær. Ég skynjaði lífs- þrcytuna, scm þjáði hann. Svo hló hánn og sagði hægt og stillilega: „Það er ekki svo einfalt. Þegar maður þykist viss í sinni sök, á maður á hættíl að glata hinni rómantísku fegurð lífsins. Þér sést yfir mcrg málsins. Ekkcrt i lífinu vcrður útkljáð svo örugglcga. Konan var — sjáðu til — ejns og ungt tré, sem klifrandi sknðgróður þjakar. Það, scm umvafði hana, hafði firrt hana ljósinu. Hún var skrípamynd, á santa hátt og nrörg tré í skóginum cru skrípa- myndir. Vandamál hennar var svo erf- itt viðfangs, að hugsunin um það hcf- ur gerbreytt lífi mínu. I fyrstu var eg eins og þú. Ég þóttist alveg viss í mihm sök. Ég hélt, að ég mundi verða elsk- hugi hennar og Ieysa vandann.“ LcRoy sncri við og gekk spölkorn fra mér. Svo kom hann aftur og tók i handlegginn á mér. Hann varð inni- Iega cjnlægur. Rödd lians titraði: „Hun þarfnaðist clskhuga, já, þar höfðu karl- mennirnir í h'úsinu rétt fyrir sér,“ sagði hann. „Hún þarfnaðist clskhuga, og þó var það raunar ckki elskhugi, scm hana vantaði. Þörfin fyrir elskhuga var, þegar öll kurl komu til grafar, algert aukaatriði. Hún þarfnaðist ástar, varan- legrar, umburðarlyndrar ástar. Hún er skrípamynd, trúðu mér til, cn þá cr líka allt fólk í heimi skrípamyndir. Við þörfnumst öll ástúðar. Það, scm mundi lækna hana, mundi lækna okkur öll hin- Mcin hennar eru mcin alls mannkyns. Við þráum öll ástúð, en heimurinn ger- ir sér ckkcrt far um að skapa okkur clskcndur." Rödd LeRoys hljóðnaði, og hann gekk þögull við hlið mér. Við snerum frá vatninu og gcngum undir trjákron- um. Ég virti hann vandlcga fyrir mer. Sinarnar á hálsinum á honum vorit strengdar. „Ég hcf séð undir yfirborð lfsiris, og ég er skclkaður,11 sagði hann annars hugar. „Ég cr sjálfur eins og konan. Það er sem klifrandi skriðgroð- ur þjarmi að mér. Ég get ekki orðið Frh. á bls. 22. 20 LlF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.