Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 24

Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 24
 ' EFNI: Ljóð: ÞENKINGAR eftir Gest Guðfinnsson bls. 3 LÍF VERULEIKI NÆTURINNAR eftir Hannes Pétursson — Myndlist: 23 Síðasti bóheminn — MODIGLIANI — eftir Thomas og Craven — NÝIR MÁLARAR í PARÍS eftir Hjörleif Sigurðsson 4 listmálara — 14 LIST Bókmenntir: FLJÓTIÐ HELGA eftir Tómas Guðmundsson — 13 GAMALT FÓLK OG NÝTT eftir Elías Mar — 13 * VÖGGUVÍSA eftir Elías Mar — 21 Leiklist: FLEKKAÐAR HENDUR eftir Jean-Paul Sartre — 12 FEBRÚAR Sögur: 1951 GÖMUL FRÆ eftir Sherwood Anderson — 18 Tónlist: :i= FÁEIN ORÐ UM TÓNLEIKA eftir N.N — 22 Þankar: Á KAFFIHÚSINU — 2 _ . — ATHUGIÐ! FASTIR KAUPENDUR eru góð- fúslega minntir á að greiða ár- gjald tímaritsins, þegar þeim berst póstkrafa. Nýir áskrifendur geri aðvart í síma 81248 ______________________________________________________________________' --------------------------------—- Almannafryggingar filkynna Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá almannatryggingunum skerðist eða fellur niður, ef hlutað- eigandi eigi hefur greitt skilvíslega iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Þeir, sem sækja um bætur frá Trygg- ingastofnun ríkisins, skulu leggja fram tryggingaskírteini sín með kvitt- un innheimtumanna fyrir áföllnum iðgjöldum. Reykjavík, 1. febrúar 1951. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS 24 VlKINCSPRENT LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.