Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 19

Líf og list - 01.02.1951, Blaðsíða 19
að það er eitthvað undurblítt í eðli hans. Hann er listmálari, en ég hef oft óskað þess, að hann ákvæði að gcrast rithöf- undur. Hann segir frá af miklum skiln- ingi, en það er enginn snillibragur á málverkum hans. Nú, — konan frá Iowa bjó í húsinu í vcsturborginni og kom heim úr mið- horginni á kvöldin. Hún var í sjón eins og þúsundir annarra kvcnna, scm dag- lcga ber fyrir augu manns á strætun- um. Það var einungis eitt, sem greindi hana frá öðrum konum í mannhafinu; hún var lítið eitt hölt. Hægri fóturinn Var ofurlítið vanskapaður, og hún stakk við. í þrjá mánuði átti hún hcima í hús- •nu — ein kvenna, að undantekinni Iciguscljunni — og þá fór návist henn- ar að snerta tjlfinningar karlmannanna * húsinu. Karlmennirnir sögðu allir það sama um hana. Þegar þcir mættust í forstof- unni, hinkruðu þcir við, hlógu og pískr- nðu. „Hana vantar clskhuga," sögðu þeir og drápu tittlinga. „Hún veit hannske ekki af því, en það er elskhugi, senr hún þarfnast.“ Sá, sem kunnugur er Chicago og harlniönnunum í Chicago, mundi telja, að auðvelt væri að fullnægja slíkri þörf. Eg hló, þegar vinur rninn — LeRoy heitir hann — sagði mér söguna; en hann hló ekki. Hann hristi höfuðið. »Pað var alls ekki auðvelt," sagði liann. »Af þessu væri engin saga, ef málið hefði legið svona ljóst fyrir.“ LcRoy reyndi að útlista það fyrir mér. »í hvert sinn, sem karlmaður kom ná- tagt hcnni, komst hún öll í uppnám,“ sagði hann. Menn brostu og töluðu við hana. Þeir buðu hcnni til kvöldverðar °S > leikhús, cn ekkert gat fcngið hana þess að ganga úti mcð karlmanni. Hun fór aldrei út á kvöldin. Þcgar cin- hvcr karlmannanna stöðvaði hana í for- oyrinu og reyndi að tala við hana, varð hun niðurlút og skundaði til hcrbergis s,ns. Eitt sinn bar það við, að ungur huðarþjónn, sem átti þar heima, bauð henni að setjast hjá sér á þrepunum fynr framan húsið. LÍF og LIST Hann var tilfinninganæmur piltur og tók um höndina á henni. Þegar hún fór að kjökra, varð hann dauðhræddur og reis á fætur. Hann lagði höndina á öxl hennar og reyndi að skýra málið fyrir henni, en við sncrtingu fingra hans nötraði hún af ótta frá hvirfli til ilja. „Látið mig vera,“ volaði hún, „sncrtið mig ckki!“ Hún fór að hljóða, og fólk, sem átti lcið þar hjá, nam staðar til þess að hlusta. Búðarþjónninn varð skelfingu lostinn og hljóp til herbergis síns. Hann læsti að sér og stóð á hleri. „Þctta er hrekkur," sagði hann. „Hún er að reyna að stofna til vandræða! Ég gcrði hcnni ckki ncitt. Þetta var bara tilvdjun, og hvað ætli það hafi gert til? Ég kom rétt aðeins við handlegginn á henni með fingrunum." LcRoy er víst búinn að tala við mig tíu sinnum um kynni sín af Iowa-kon- unni í húsinu í vesturborginni. Karl- mcnnirnir fóni að leggja fæð á hana. Þó að hún kærði sig ekkert um að hafa neitt saman við þá að sælda, lét hún þá ekki í friði. Hún hélt áfram að finna upp á margvíslegum aðfcrðum, sem vöktu andúð þeirra á hcnni. Þegar hún stóð nakin í baðherberginu, þar scm karlmennirnir gengu upp og niður, hafði hún dyrnar nærri hálfopnar. í setstof- unni á fyrstu hæðinni var legubekkur, og þegar karlmennirnir voru þar niðri, bar stundum svo við, að hún kom inn og slcngdi sér niður á hann fyrir aug- unum á þeim, án þcss að mæla orð frá vörum. Hún lét hvílast á legubckkn- um með hálfopinn munninn. Hún starði upp í loftið. Allur líkami hennar virt- ist bíða eftir einhverju. Návist hennar mettaði andrúmsloftið ! stofunni. Mcnn- irnir, scm stóðu í kring, létust ekki sjá ncitt. Þeir töluðu hátt. Þeir fóni lijá sér og tíndust út, einn á fætur öðrum. Kvöld eitt var konunni skipað að hverfa burt úr húsinu. Einhver, ef til vill búðarþjónninn, hafði talað við hús- móðurina og hún gengið til verks á samri stund. „Ég vildi langhelzt, að þér færuð strax í kvöld,“ heyrði LcRoy gömlu konuna segja. Hún stóð á gang- inum fyrir framan herbergi Iowa-kon- unnar. Rödd húsmóðurinnar klingdi um allt húsið. LeRoy Hstmálari cr hár og grannuf, og hann hefur lifað fyrir hugsjónir. Á- stríður heila hans hafa glcypt ástríður holdsins. Tekjur hans eru af skornum skammti, og hann hefur aldrei kvænzt. Ef til vill hefur hann aldrei átt unnustu. Hann cr ekki sneiddur holdlegum hvöt- um, en hann hefur aldrei látið stjóm- ast af hvötunum. Kvöldið, sem Iowa-konunni var skip- að að hverfa úr húsinu í vesturborginní, beið hún, þangað til hún hélt, að hús- móðirin væri farin niður, cn þá gekk hún inn í herbergi LeRoys. Þetta var um áttaleytið, og hann sat við glugg- ann og las í bók. Konan drap ekki á dyr, hcldur opnaði fyrirvaralaust. Hún sagði ckki ne.itt, en hraðaði sér yfir gólfið og kraup við fætur honum. Le- Roy sagði, að vcgna bæklaða fótarins hefði göngulag hennar minnt á særðan fugl, að cldur hefði brunnið úr augum hennar, og hún hefði gripið andann á lofri. „Taktu mig,“ sagði hún, lét höf- uðið hvíla á hnjám hans og titraði eins og hrísla. „Taktu mig fljótt. Einhvcm- tma verður þctta að gerast. Ég þoli ckki þessa bið. Þú vcrður að taka mig undir eins.“ Þú getur reitt þig á, að LeRoy komst í rnikinn vanda af þessu öllu saman. Mér hefur skilizt af sögusögn hans, að hann hafi varla tekið eftir konunni fyrr cn þetta kvöld. Ég býst við, að engum karlmannanna í húsinu hafi staðið jafn hjartanlega á sama um hana og honum. Það gerðist dálítið í herbcrginu. Hús- móðirin elti konuna, þegar hún hljóp til LcRoys, og konurnar tvær voru and- spænis honum. Konan frá Iowa kraup titrandi og óttafull við fætur honum. Húsmóðirin var sárreið. Lciftursnögg hugsun stjórnaði úrræðum LeRoys. Hann varð fyrir innblæstri. Hann tók í öxlina á knékrjúpandi konunni og hristi hana f ákafa. „Stilltu þig nú,“ sagði hann fljótt. „Ég stend við heit mitt.“ Hann sneri sér að húsmóðurinni 1»

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.