Líf og list - 01.02.1951, Qupperneq 12

Líf og list - 01.02.1951, Qupperneq 12
* LEIKLIST ★ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Flekkaðar hendur eftir Jean-Paul Sartre Leikstjóri: Lárus Pálsson Flckkaðar hendur er ótvírætt bczta lcikritið, scm Þjóðleikhúsið hefur tckið til mcðfcrðar fram að þessu, auk þcss hcfur varla sczt bctri lcikur þar. Fyrir þctta á bæði Þjóðlcikhúsið og þcir mcnn, scm að því standa mikið hrós skilið. Það vandamál, scm lcikritið fjallar um, varðar alla alvarlega þcnkjandi mcnn, annars hefur cfni lcikritsins vcrið svo rækilcga rakið í dagblöðum bæjarins, að ég tcl það óþarft að gcra nokkra frckari grein fyrir því hér. Lárus Pálsson hefur annazt lcikstjórn- ina, og það verður ckki annað sagt cn að hann hafi leyst það starf vel og vandlega af hendi. Loftur GiiSmundsson og Þórhallur Þorgilsson hafa þýtt leikritið á íslcnzku. Þcssir góðu hálsar hafa fundið hjá sér einhvcrja óskiljanlcga þörf til þcss að stinga skítinn út úr sauðahúsi Sartrcs —, cn árangurinn af þcssari hrcinsunarvið- leitni þcirra cr þcss valdandi, að gróf- ustu, cn jafnframt þýðingarmestu til- svörin vcrða flatncskjidcg og hátíðlcga innantóm og minna einna mcst á hræsn- isfullan klcrk í prcdikunarstóli. Á cin- um stað segjr t. d. Slick (lcikinn af Jóni Sigurbjörnssyni): „Ég bcr cngan kala til þín,“ Slick, þcssi náungi, scm bæði samkvæmt uppruna sínum og upp- cldi á að tala óhcflað almúgamál (argot) bcra cngan „kala“ til Hugos. Yfirleitt gætir of mikillar skinhclgi í allri þýð- ingunni — hendur Sartrcs cru aftur á móti á kafi í hráum verulcikanum, þær cm útataðar í skít, cn hendur þcssarra snyrtimanna eru ckki einu sinni flckk- aðar, því að þeir hafa gcrt sér far um að þvo þær áður. Þrátt fyrir þcssa erfið- leika hcfur lcikstjóranum og lcikurum tckizt að blása lífi í þcssa andvana þýð- ingu. Gunnar Eyjólfsson leikur Hugo, að- alblutvcrkið, af næmum skilningi og fölskvalausn cinlægni. Þcssi ungi, ábuga- Jcan-Paul Sartre sami leikari bcfur cinnig svo mikla Icik- tækni, að furðu sætir: Látbragðið er létt, hreyfingarnar óþvingaðar og cíli- legar, rödd skýr og vinnuglcðin ótak- mörkuð, enda cr það ckki sízt þýðingar- 13 mikið. Ósjálfrátt verða menn þcss á- skynja, að hér sé réttur maður á rétt- um stað. Sá, sem þetta ritar, var svo heppinn að sjá „Les Mains Sales“ í París og gctur sagt Gunnari það til lofs, að franski starfsbróður hans, Francois Péricr, scm lék Hugo þar, gcrði hlutvcrki sínu alls ckki betri skil cn hann. Gunnar virðist vcra tilvalinn í þctta hlutverk, því að hann hefur þá fágun og framkomu, sem borgaraleg mcnnttin vcitir. Frú Herdis Þorvaldsdóttir cr Jcssica, kona Hugos. Ég minnist ckki að hafa séð jafn skemmtilegan, léttan og fyrir- hafnarlítinn lcik hjá frúnni. Þctta hlut- vcrk cr alvcg sniðið fyrir hana. Gcstur Pálsson —- cnda þótt hann Iciki vel, þá tckur hann vcttlingatök- um á hlutvcrki sínu. Gcstur er helzti of fíngcrður og fyrirmannlegur maður til þcss að gcta leikið pcnnan grófgáf- aða, kaldrifjaða, cn þó mannlcga vcrka- lýðslciðtoga. André Luguet, sent lék Hocdcrcr í París, sýndi karlmannlcgri staðfestu og mciri sannfæringu en Gest- ur. — HólmfríÓur Pálsdóttir kemur hér í fyrsta skipti fram á leiksviði cftir langt leiknám erlendis. Því ntiður nær hún ckki réttum tökum á hlutverki sínu, túlkun hcnnar cr alltof cinhæf og blæ- brigðalaus: einlægt sami tónninn og sama stcllingin (handleggirnir niður nteð síðunum.) Vonandi vcrður hún valin f citthvcrt hlutvcrk, scm er bctur við hennar hæfi. Mcðfcrð aukahlutvcrkanna cr af- bragðsgóð, sérstaklega þcjrra Jóns Sigur- björnssonar, Haralds Björnssonar og Ævars Kvarans. Leiktjöldin cru vcl og smekklcga gcrð. Halldór Þorsteinsson. LÍF og LIST

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.