Líf og list - 01.10.1951, Blaðsíða 24

Líf og list - 01.10.1951, Blaðsíða 24
KVIKMYNDIR l_* Letkkonan Maríá Casares og k vikmyndirnar MARÍA CASARbS er nú sérkennilegasti persónuleiki í frönskum kvikmyndum, ef til vill vegna þess, að hún er spænsk að ætt og uppruna. Án efa gctur cngin lcikkona hrifið eins og hún í hclgilcik. Hún þarf ekki annað cn að líta upp cða ganga til mótleikara síns til þcss að vcrða aðal- pcrsónan á sviðinu, gcfa Ieikritstcxtanum ris og leikatriðinu fylling. Yfirlcitt ná ekki nema fáar lcikkonur slíkum tök- um sem hún á viðfangsefninu. Hún lætur sér þó ckki nægja að vera það, scm hún cr: hún er líka leikkona. Hún er fæcltl í Corogne í Portúgal og reynir ekkcrt að leyna því, að það var árið 1922. Faðir hennar var ráðhcrra á spænska lýðveldistímabilinu, og síðustu minningar hcnnar frá föðurlandinu eru tcngdar hrottaskap og hræðilcgum lík- afspyndingum árið 1936, cn þá var þessi kornunga stúlka hjúkrunarkona í lýðvcldishernum. Næsta ár stundaði hún nám við Victor Duruy mcnntaskólann í París. Hún minn- ist þess ekki að hafa nokkurn tíma haft löngun til annars starfs en þess, er hún hefur nú helgað líf sitt. Námið rækti hún með frábæri ástundun og ósérhlífni, ýmist hjá Madamc Dussane eða í frægasta leikskóla Parísar, sem René Simon stjórnar. Árið 1942 hlýtur hún önnur verðlaun fyrir skop- lcik og fyrstu vcrðlaun fyrir harmlcik 1' leikkcppni í skóf- anum. Að níu árum liðnum, áður en hún nær þrítugsaldri, hefur hún beinlínis lagt París undir sig og náð óviðjafnan- legum árangri í listgrcin sinni. Er það einber tilviljun, að hún skuli starfa jöfnum hönd- um við leikhús og kvikmyndir, og kvikmyndum vciti betur í þeirri togstreitu? Nci, án cfa ekki. Andlit hcnnar, töfr- andi fagurt, svipurinn hreinn, augun blá með grænlcitn slikju, þetta væri næstum því nóg til þcss að skipa hcnni í frcmstu röð kvikmyndalcikkvcnna og vcita licnm stöðu, scm hún gæti gcgnt með glæsibrag í franska kvikmynda- hciminum, þ e. hlutverki afbrýðisamrar ciginkonu, scm bcit- ir öllum brögðum mcð þeirri þrautseigju og þolinmæði, sem ekkert fær bugað. Ef til vill á þetta álit vort á henni rætur sínar að rekja til frammistöðu hennar í hlutverki, sem henni var falið af Robert Bresson í Konurnar frá Boulognc-skági (Les Dames du Bojs dc Boulogne), og hún hefur nú ný- lcga fundið aftur umbreytt á ólíku sviði í Ljós og skuggar (Ombrc et Lumiere) cftir Henri Calef. En Robcrt Brcsson hefur sýnilega ckki skjátlazt, þegar hann taldi, að höfuðverk- efni hennar væri á sviði kvikmyndanna. Maria Casarés hefur leikið í tíu kvikmyndum. Athyglis- vcrðast við hana cr það, að hún hefur, ef svo mætti segja, ckki lært kvikmyndalcik, látbragðslist né sviðhcgðun. Meðal þessara kvikmynda ber fyrst og fremst að nefna (auk Kvennanna frá Boulogne-skógi) Börn Paradisar (Les En- fants du Paradis) eftir Carne og Orfcus (Orphéc) eftir Jcan Coctcau. I fyrrncfndu kvikmyndinni lcikur lnin cigin- konu látbragðslcikara, Dcburcau að nafni. Hann yfirgefur hana, og lnin nær tökum á honum aftur, cinungis vegna fórnfýsi keppinautar síns, scm er mjög tilfinninganæm kona. I Orfcusi eftir Cocteau lcikur hún dula persónu mjög cðli- lcga. Hún er þar sendiboði dauðans meðal lifenda. Hinar kvikmyndirnar eru miklu síður athyglisverðar, þó að' þær séu vandlega unnar, cins og t. d. La Chartreuse de Parme, sem hún gat ekki hafið til vcgs með leiksnilld sinni í hlut- vcrki Sansverinu. Hinar myndirnar cru naumast umtalsvcrð- ar. Leikkonan segir sjálf: ,,Ég hefi orðið að túlka andstyggileg og frálcit hlutverk. Það er ekki auðvelt að leggja alla sál sína og pcrsónu í au- virðileg hlutverk“. Það er ekki af gremju, að hún tekur leikhúsið fram yfir MARIA CASARÉS 24 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.