Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 45

Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 45
við það, að börn slíti i tvennt og hrindi tómri tilfinninga- lausri hreiðurkörfu fyrir björg. Seinast er höfundurinn orðinn svo ruglaður í sinni eigin röksemdafærslu, að sé hún skilin eftir orðanna liljóðan, verður úr iicnni ill- skiljanleg loðmulla: „ . . . því liann var ekki þar (fremur en börn / sem slíta í tvcnnt og hrinda hreiðurkörfu / um haust f:l ei (Leturbr. mfn S.H.G.) þeim fugli skaða gert / sem farinn er um höf í lilýja skóga) . . .“ (I’riðja dæmið um sama sjónarmið cr að finna í bók- inni „Svo frjáls vertu móðir" bls. 73). Þannig er kvæðið í heild: VEGINN SNORRI Hann bíður niðrí hljóðu undirhúsi, licyrir þá stöðugt nálgast meir og meir, finnur loks tekið fast um hendur sínar. Svo fellur snöggt hið hvessta axarblað. Hann liggur eftir blóði drifinn, dauður. Dokað er stundarkorn; svo ganga þeir í grárri skfmu upp og út á hlað, og ekki grunar neinn að þennan mann, sem hneig þar niðri, hefur enginn snert, því hann var ckki þar (fremur en börn sem slíta í tvennt og hrinda hreiðurkörfu um liaust fá ei þeim fugli skaða gert scm farinn er uin höf í hlýja skóga); skinnbækur dökkar skáru úr uni það. Þarna gleymdist að fjarstæðan er viss raunveruleiki. Og að aldrei reið hinn livfti galdur með svartan blett í hnakka. Allt þetta verður maður þó að reyna að færa á betri veg, því cinhvern veginn finnst mér að Hannes l’étursson hafi gott hjartalag, en hafi sagt eitthvað allt annað en hann átti við, liafi liann yfirleitt átt við nokkuð. Reynd- ar tel ég ckki að skáld þurfi að hafa skoðun á almennum málefnum. Ljóð verða einungis til af persónulegum ástæð- um og takast cða takast ekki. Ljóð verða ekki mctin sant- kvæmt formúlunni: gott cða illt fólk. Veginn Snorri cr misheppnað sem kvæði fyrst og frcmst vegna þess, að höf- undurinn getur ekki látið okkur trúa því, að Snorri hafi ekki vcrið þar sem hann var höggvinn. Það éru mótsagnir x rökfærslu hans, og hann trúir cngum fyrir leyndarmáli. Fólk veit betur. Kg held, að þarna hafi forrnið brugðizt höfundinum þegar inest á reið, þarna svíkst hann ckki frá yrkisefninu, hann bókstaflega flækir sig í því — og guðs- ntildi að hann slapp lifandi. En þetta er ekki hinn rétti lífsháski, sem ku þurfa til að skapa Ijóð. Enda hefur við líkar aðstæður margan góðan manninn hent að stíga upp til liiinna. Ljóð krefst upphafningar, og menn ttpp- hefja ekkert nema af brýnni ástæðu. Lífsháski er frá mínu sjónarmiði háskaleg ástæða, maður gæti dáið. Skájrri væri eins konar spuming (þó ekki logandi), lil dæmis hvort ljóðskáldið geti skapað lifandi fjall? Það cr kannski hæpið, en skáldið getur verið því öruggara um lff sitt sem hugmyndin cr í meiri háska stödd. Það er að segja ef hún deyr ekki í vind á meðan skáldið býr til festi af fögrum orðuin og önnur blásaklaus hugmynd er hengd í misheppnuðu kvæði. Einhver sagði: Skáld er hugmyndasmiður. Og lengi lief ég grunað þann náunga um gnesku, setn sagði mér ráðn- inguna á þessari gátu: Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn beinlaus, þá kom maður handlaus og skaut fuglinn bogalaus. Það eru til margir undarlegir fuglar. Ljóð hafa eins og við vitum sprottið fram úr rnyndum og eyðilagt mál- verkið fyrir góðum myndlistarmönnum. En það sem sprcttur fram úr léreftinu hjá málaranum er ckki undir neinum íslenzkum bragarhætti sem nú er þekktur. Og þá kem ég aftur að bollaleggingum minum unt ljóðið Hjá fljótinu. Það sem við sátum eftir með í hjartanu var tregi. Þarna hcfur Hanncsi Péturssyni tekizt að skapa sjálfstæðan trega og sanna: að hann er Ijóðskáld. Þess- vcgna nota ég ekki hið spámannlega lýsingarorð ..efnileg- ur“, sem allir ritskýrendur hérlendis virðast telja orð orða og gera sig þar með að örlagadómurum. Gott efni segir maður um ótaminn fola samkvæmt málvenju okkar, þeg- ar maður nennir ekki að segja hestefni. Það finnst mér cinnig hálfmóðgandi að segja um íslcnzkan veruleika sem er staðreyndin Hannes Pétursson skáld. Steján Hörttur Grimsson. Hirtingur beinir þeirn tilmælum til útgefenda og liöf- unda, að þeir sendi honum bækur sínar til umsagnar. Ritið skuldbindur sig þó hvorki til að geta allra bóka, scm því berast, né þcgja um allar bækur, sem því vcrða ekki sendar. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.