Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 35

Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 35
* Tvær leiksýningar KJARNORKA OG KVENHYI.LI gamanlcikur í 3 þáttum eftir Agnar ÞórÖarson, leikstjóri Gunnar R. Hansen, sýnt í Iðnó. Lcikurinn fer fram nú á tímum, einhversstaðar fyrir austan fjall og í Reykjavík. Aðalpersónur: Þorleifur al- þingismaður Ólafsson (Þorsteinn Ö. Stephensen), Karítas kona lians (Guðbjörð Þorbjarnardóttir) Sigrún, dóttir þcirra (Helga Bachmann),Sigmundur bóndi Jónsson (Brynj- ólfur Jóhannesson), Dr. Alfreð (Arni Tryggvason), Valdi- mar stjórnmálaleiðtogi (Einar Þ. Einarsson) og flciri koma einnig við sögu, þótt ekki skuli þeir taldir hér, Gangur leiksins er sá, að íslenzkur svikahrappur frá Amcríku sem kallar sig doktor þykist finna úranium í landi bónda nokkurs fyrir austan fjall. í þessu sjá menn mikla gróðavon, og á þetta því að fara mjög leynt í fyrstu. Þingmaður bónda, Þorleifur Ólafsson, reynir að hafa af honum jörðina með klókindum og gylliboðtim, en bóndi þvxlist fyrir, þótt lengi sé hann á báðum áttum. Loks komast svikin upp og „doktorinn" hverfur af landi burt, eftir að vera búinn að hafa stórfé af þeim sem tóku hann trúanlegan, og ofan í kaupið hefur hann svo gert dóttur þingmannsins barn. Sú hin sama yfirgefur síðan heimili sitt og leitar athvarfs hjá bóndanum, eftir að hafa tekið út mikinn og óvxntan sálarþroska. Þorleifur alþingismaður er maður göfugra lntgsjóna (i orði) dundandi við málaralist með hliðsjón af póstkortum, algjör þolandi í öllum hluturn, þótt gefið sc í skyn, að hann ali með sér (óraunhæfan) uppreisnaranda (stóð einn uppi i hárinu á Valdimar, þegar hinir lúffuðu, eins og liann er látinn segja). Erfitt cr að sjá, að liann húi vfir nokkurri metorðagirnd. Hæpið er að mcnn af þessari sálargerð sitji á þingi. Hins vcgar gæti maður átt von á að hitta þá í lítið áberandi en vellaunuðum bittlingum, þar sem þeir væru þá kannski jafnfraint notaðir til ein- liverra skítverka í laumi. Stórum þinglegri persóna cr stjórnmálaleiðtoginn Valdimar. Þetta mundi kannski ekki koma svo mjög að sök, cf þingmcnnska Þorlcifs væri ekki sá punktur í uppistöðu leiksins sem allur gangur lians miðast við, hið þjóðfélagslega akkeri hans. Óh'kindi þess- arar þingmennsku valda sennilega mestu um það, að ekki svíður undan ádeiluskeytunum, og þar mcð er lcikritið orðið að farsa. Enginn má þó skilja þetta svo , að farsar geti ekki einnig vcrið góðir, og sem sh'kt er leikritið skemmtilegt og vel þess virði að á það sé liorft. Höfundi er enn fremur ósýnt uin að gera cftirminnilegar replíkur, og mikið vatnsbragð er að sumum bröndurunum, cins og t. d. þeirri liypotetisku fyndni, að Kleppur ráðist á Elliheimilið, enda hef ég höfundinn grunaSan um að Úr leikritinu Kjarnorka og Itvenhylli (Þorsteinn Ö Stephensen og Helga ISachmann). 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.