Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 33
Frd samsýningu F. í. M. Málverk (talið frd vinstri): Benedikt Gunnarsson (3 myndir), Agúst Petersen og Haf- steinn Austmann (2 myndir). Höggmyndir: Ásmundur Sveinsson. verða að birtast á lérqftinu eins og þau eru í raun og veru. Rétt er, að landslagsmynd ætti að endurspegla and- rúmsloft mótífs að einhverju lcyti en fyrst og fremst verður hún að vera lífi gædd — eins og hin volduga nátt- úra — því lífið, er kviknar þegar litir mætast, tærir en ekki óhreinir. í fjalla- og öræfalandslögum sínum tekst Kjarval að bræða þetta tvennt saman. Guðmundur slær hins vegar falska nótu en finnst itersýnilega, að hún sé hrein. SAMSÝNING F. í. M. Þarna mætast ólíkar myndir og margskyns persónur. Ahorfandinn hlýtur að eiga auðvelt með að sökkva scr niður t' hugleiðingar utn íslenzka myndlist. Ein spurning brýzt frant á undan öðrum: Hvað af þcssu er lifvænlegt? Ég ætla mér ekki þá dul að kveða upp endanlega dóma. Arin og aldirnar sjá fyrir því. En sá, er ekki rekur fljót- lega augun í myndir hæfileikamanna eins og Valtýs, Sverris, Guðmundu, Jóhannesar, Benedikts, Karls, Braga . . . getur engu öðru kcnnt um en áhugaleysi eða vankunnáttu. Barbara Arnason sýnir „Ophelia", gullfallega teikningu og Kjartan Guðjónsson virðist mér vaxa eitthvað með þessum nýju myndum. Af natúralistum ber þá hæst Jó- ltannes Kjarval og Sigurð Sigurðsson. Kjarval er enginn hversdagsmaður eins og yfirlitssýningin staðfesti eftirminni- lega og Sigurðttr hefur aldrei átt jafnari myndir á sýningu og sýnt slíka einbeitni ( vinnubrögðum. Þó er enn ótalið það, sem gcfur þcssari samsýningu F.Í.M. gildi umfram aðrar: Tilkoma nýliðanna. Maður hlýtur að krefjasl þess, að Hafsteihn Austmann, Guðrún Svava Guðinundsdóttir, Agúst l’etersen og Jón B. Jónasson láti ekki pensilinn falla úr hcndi, úr því að svo er kontið fyrir þeim, að neistinn í verkum þeirra getur varla dulizt nokkru at- hugulu auga. En ntest vænkast nú hagur höggmyndalistar- innar á íslandi. Ragnar Kjartansson og þó cinkunt bræð- urnir Guðntundur og Jón Benediktssynir valda því. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.