Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 58

Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 58
Ur söfnum elztu Ijós- myndara á / Islandi „Gamlar myndir“ verða tvímælalaust bezta jólagjöfin í ár. Bókaúfgéfan Norðri Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 3987 ÞESSI BÓK er einstök í sinni röff. — Hún veitir ykkur innsýn í liffna tíff, tíff afa ykk- ar og ömmu og jafnvel ennþá lengra. Myndirnar cru margvíslegar, bæði úr bæjum ogsveiium. Þarna sést m. a. góðskáldið Matthías Jochumsson á tröppuin Odda-kirkju, Helgi Helgason tónskáld með liorna- fl. sinn á Lækjartorgi, Hallgrímur í Guðrúnarkoti í réttunum, hefðar- konur í skrautklæðum, Hannes Hafstein og sr. Árni á Skútustöð- um á leið úr Dómkirkjunni ásamt fleirum, gömlu kaupmennirnir á Eyrarbakka, bruninn mikli á Ak- ureyri, verzlunarhúsið á Borðeyri, Vopnafjörður, bændur fyrir bæjardyrum með hjúum sínum o. fl. o. fl. — Mynd- irnar eru sannur vitnisburður um íslenzkt líf og íslenzka hætti nokkra áratugi fyrir síðustu aldamót og rétt eftir þau. Þær sýna fólkið við skemmtanir, f útreiðartúr, i dansi, við spilaborð. Þær sýna lcstafcrðir og sjóróðra, ýmsa verzlunarhætti og vinnandi fólk við hversdagsleg störf. Sumt af því er gleymt eða óþekkt, en það var samt á sínum tíma fólkið, sem með erfiði eða hagleik handa sinna hélt uppi hinu starfandi þjóðfélagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.