Birtingur - 01.12.1955, Page 58

Birtingur - 01.12.1955, Page 58
Ur söfnum elztu Ijós- myndara á / Islandi „Gamlar myndir“ verða tvímælalaust bezta jólagjöfin í ár. Bókaúfgéfan Norðri Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 3987 ÞESSI BÓK er einstök í sinni röff. — Hún veitir ykkur innsýn í liffna tíff, tíff afa ykk- ar og ömmu og jafnvel ennþá lengra. Myndirnar cru margvíslegar, bæði úr bæjum ogsveiium. Þarna sést m. a. góðskáldið Matthías Jochumsson á tröppuin Odda-kirkju, Helgi Helgason tónskáld með liorna- fl. sinn á Lækjartorgi, Hallgrímur í Guðrúnarkoti í réttunum, hefðar- konur í skrautklæðum, Hannes Hafstein og sr. Árni á Skútustöð- um á leið úr Dómkirkjunni ásamt fleirum, gömlu kaupmennirnir á Eyrarbakka, bruninn mikli á Ak- ureyri, verzlunarhúsið á Borðeyri, Vopnafjörður, bændur fyrir bæjardyrum með hjúum sínum o. fl. o. fl. — Mynd- irnar eru sannur vitnisburður um íslenzkt líf og íslenzka hætti nokkra áratugi fyrir síðustu aldamót og rétt eftir þau. Þær sýna fólkið við skemmtanir, f útreiðartúr, i dansi, við spilaborð. Þær sýna lcstafcrðir og sjóróðra, ýmsa verzlunarhætti og vinnandi fólk við hversdagsleg störf. Sumt af því er gleymt eða óþekkt, en það var samt á sínum tíma fólkið, sem með erfiði eða hagleik handa sinna hélt uppi hinu starfandi þjóðfélagi.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.