Birtingur - 01.12.1955, Side 33

Birtingur - 01.12.1955, Side 33
Frd samsýningu F. í. M. Málverk (talið frd vinstri): Benedikt Gunnarsson (3 myndir), Agúst Petersen og Haf- steinn Austmann (2 myndir). Höggmyndir: Ásmundur Sveinsson. verða að birtast á lérqftinu eins og þau eru í raun og veru. Rétt er, að landslagsmynd ætti að endurspegla and- rúmsloft mótífs að einhverju lcyti en fyrst og fremst verður hún að vera lífi gædd — eins og hin volduga nátt- úra — því lífið, er kviknar þegar litir mætast, tærir en ekki óhreinir. í fjalla- og öræfalandslögum sínum tekst Kjarval að bræða þetta tvennt saman. Guðmundur slær hins vegar falska nótu en finnst itersýnilega, að hún sé hrein. SAMSÝNING F. í. M. Þarna mætast ólíkar myndir og margskyns persónur. Ahorfandinn hlýtur að eiga auðvelt með að sökkva scr niður t' hugleiðingar utn íslenzka myndlist. Ein spurning brýzt frant á undan öðrum: Hvað af þcssu er lifvænlegt? Ég ætla mér ekki þá dul að kveða upp endanlega dóma. Arin og aldirnar sjá fyrir því. En sá, er ekki rekur fljót- lega augun í myndir hæfileikamanna eins og Valtýs, Sverris, Guðmundu, Jóhannesar, Benedikts, Karls, Braga . . . getur engu öðru kcnnt um en áhugaleysi eða vankunnáttu. Barbara Arnason sýnir „Ophelia", gullfallega teikningu og Kjartan Guðjónsson virðist mér vaxa eitthvað með þessum nýju myndum. Af natúralistum ber þá hæst Jó- ltannes Kjarval og Sigurð Sigurðsson. Kjarval er enginn hversdagsmaður eins og yfirlitssýningin staðfesti eftirminni- lega og Sigurðttr hefur aldrei átt jafnari myndir á sýningu og sýnt slíka einbeitni ( vinnubrögðum. Þó er enn ótalið það, sem gcfur þcssari samsýningu F.Í.M. gildi umfram aðrar: Tilkoma nýliðanna. Maður hlýtur að krefjasl þess, að Hafsteihn Austmann, Guðrún Svava Guðinundsdóttir, Agúst l’etersen og Jón B. Jónasson láti ekki pensilinn falla úr hcndi, úr því að svo er kontið fyrir þeim, að neistinn í verkum þeirra getur varla dulizt nokkru at- hugulu auga. En ntest vænkast nú hagur höggmyndalistar- innar á íslandi. Ragnar Kjartansson og þó cinkunt bræð- urnir Guðntundur og Jón Benediktssynir valda því. 31

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.