Birtingur - 01.04.1956, Blaðsíða 34

Birtingur - 01.04.1956, Blaðsíða 34
HELGI HÁLI DANARSON : A HIMNUM Kínversk Ijóð Þú spyrð hvers sál mín hyggist leita á himnum - ég hlæ í laumi, en svara þér samt ekki. Rétt einsog blómin berast fram með straumnum berst ég til landa sem ég ekkert þekki. LI P O: HEGRINN 1 SPEGLI Einsog snjóflygsa hvítur hegri Mitt gráa hár má gera að löngum vað, hægt að dimmbláu vatni líður. sem gæti þó ei harmsins dýpi þekkt. Á steini langt undan strönd Gat haustsins héla beðið þarna og blekkt stendur hann kyrr og vetrarins bíður. mig bakvið spegilinn? Hver skilur það? 32

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.