Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 14

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 14
og hraktist til Spánar, þar sem hann gerði nokkrar ómerkilegar myndir, sem enginn veit lengur, hvar niður eru komnar. Aftur fór Bunuel til Hollywood, þar sem hann dund- aði við hitt og þetta, m.a. talaði hann enskan texta inná spænskar myndir. Þá gerðist hann starfsmaður við Museum of Modern Art í New York, en var rekinn, þegar vitnaðist, að hann væri sá óskapamaður, sem gerði Gull- öldina. 1947 fluttist Luis Bunuel til Mexíkó og var boðið að taka að sér stjórn á kvikmyndum. Hann hafði í hyggju að gera mynd eftir leik- riti García Lorca, Húsi Bernörðu Alba, en ekkert varð úr þeirri ráðagerð og í staðinn gerði hann myndina Gran Casino; dæmi- gerða söngvamynd. Enn var Bunuel herptur í fjötra kvikmyndaframleiðenda, og eftir að hafa gert saklausa kómedíu, fékk hann loks- ins að opinbera snilli sína að nýju. Það var myndin Glötuð æska (Los Olvidados), sem fjallar um vandamál uppvaxandi æsku í Mexí- kó. Myndin þykir bera greinileg merki höf- undarins og lýsir viðhorfum hans til mannlífs- ins. Kvikmyndin hlaut gullverðlaun í Cannes 1951, en ýmsum Mexíkönum þótti hún óheið- arleg landkynning og vildu reka Bunuel úr landi. Úr því varð þó ekki; Bunuel hélt áfram að gera kvikmyndir undir peningastjórn bur-5 Úr kvikmyndinni „Los Olvidados" (Glötuð æska). Francisko Rabal í hlutverki Nazarins. Luis Bunuel að stjórna „Viridiönu". 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.