Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 17

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 17
dómsdagsprédikun, sem hann þrumar yfir samfélaginu? Vissulega er Bunuel mannspott- ari, en hann hefur samúð með manninum og vill vekja hann uppúr þessum andlega doða með því að sýna hann í sinni nöktustu mynd. Bunuel gefur „lausn", en maðurinn er ekki fær um að læra af yfirsjónum sínum og hjúpar sig aftur dulu siðmenningarinnar. Þessi „lausn“, sem Bunuel gefur okkur í kvikmynd- inni, er tilkomin vegna sterkra áhrifa frá kenn- ingum Freuds. Eftir að hafa lokið við Engil dauðans flyzt Bunuel til Frakklands og hefur dvalizt þar síðan, en hefur samt látið í veðri vaka, að hann vilji hverfa aftur til Mexíkó. Úr dagbók herbergisþernunnar (Le Journal d’une femme de chambre) er gerð eftir sögu Octave Mirbeaus og fer hin ágæta franska leikkona, Jeanne Moreau, með aðal- hlutverkið. Annar þekktur kvikmyndahöfund- ur hefur einnig gert rnynd eftir þessari sögu: Jean Renoir. Saga þessi fjallar um unga þjón- ustustúlku, sem kemur til afskekkts sveitaset- urs í Normandie. Hún fær vinnu hjá kynlegu fólki, og gerast karlmennirnir harla áleitnir við hana. Þessi kvikmynd er yfirborðskennd- Herra Rambour (Jean Ozenne) að máta gömul stígvél á Celestine (Jeanne Morcau). Úr „Le Journal d’une femmc de chambre". BIRTINCUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.