Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 56

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 56
3, 4, 5, 6, og tökum ekki hópinn í heild (1, 2, 3, 4, 5, 6) né núllgildi hópsins (—) né hóp hvers frumhluta fyrir sig (1), (2), (3), (4), (5), (6), og getum þá myndað 56 mismunandi undirhópa úr þessuin sex frumhlutum. Gerum ráð fyrir, að við tökum nú fyrir ein- hverja af jressum 56 hópum (rétt eins og við tökum ákveðna hópa og köllum þá einingar, þegar við gerum okkur mynd af borg). Við tökum til dæmis eftirfarandi undirhópa: (123), (34), (45), (234), (345), (12345) og (3456). Hvaða skyldleikasambönd geta þessir hópar haft? Sumir þeirra eru algerir hlutar af stærri hópum, eins og (34) er hluti af (345) og (3456). Aðrir hópar tengjast, eins og (123) og (234). Enn aðrir eru ósamstæðir — hafa enga sam- eiginlega þætti, eins og (123) og (45). Við getum sýnt þessi sambönd á tvennan hátt. í skýringarmynd a er dregin lína um hvern hóp, sem talinn er eining. í skýringarmynd b er hver valinn hópur settur upp í röð hækk- andi gilda, þannig að innihaldi einn hópur annan (eins og 345 inniheldur 34) er dregin lína milli þeirra. Til þess að gera myndina skýrari og einfaldari fyrir augað, drögum við aðeins línu milli hópa, er hafa enga aðra hópa eða línur á milli sín. Þannig gera línurnar milli (34) og (345) og milli (345) og (3456) ónauðsynlegt að draga línu milli (34) og (3456). BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.