Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 25

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 25
Sýrubrennsla (etsning) Yfirborð plötunnar er þakið sérstökum grunni, sem sýran vinnur ekki á. Því næst er þessi grunnur leystur með nál eða á annan hátt frá plötunni, þar sem sýran á að grafa sig niður í málminn. Misdökkar línur fást síðan eftir því, hve platan er látin liggja lengi í sýrubaðinu. Oft heyrast þurrnálsrista og koparstunga kallaðar etsning, en það er mjög villandi, eins og menn geta séð við samanburð á að- ferðunum, sem lýst er hér að framan. Akvatint Akvatint er aðferð til að fá fram mismunandi tóna. í staðinn fyrir línur sýrubrennast heilir fletir eða réttara sagt smáflekkir, sem fyrir auganu renna saman í heilan tónaðan flöt. Á plötuyfirborðið er stráð harts- eða asfalt- dufti. Hin hliðin á plötunni er hituð varlega með eldi, þangað til duftið bræðist fast án þess að fljóta saman og alþekja flötinn. Svo er nefnilega til ætlazt, að sýran grafi sig niður á milli fastbræddra duftkornanna. Þegar myndin hefur verið þrykkt, standa svo hinir hvítu flekkir sér, sem duftið hefur hlíft við sýrunni. í mjög fíngerðri akvatint eru þeir tæplega sýnilegir mannlegu auga, í grófari akvatint geta þeir orðið yfir millim. að stærð. Sykur-akvatint er afbrigði þessarar aðferðar. II. HÁÞRYKK T réskurður Þrykkplatan eða stokkurinn er venjulega lang- sneiddur tréflötur, sem myndin er teiknuð á. Með ýmiss konar hnífum og járnum er mynd- in skorin út. Fyrr á öldum lét listamaðurinn sér nægja að teikna myndina á stokkinn, fékk síðan færa handverksmenn til að skera hana út og þrykkja. Nútíma listamenn vilja gjarn- an, að eiginleikar trésins séu ríkari þáttur í myndsköpuninni en áður var, og skera því oftast mjög frjálslega. Vinnuteikningin þarf ekki að vera því til neinnar hindrunar, að innblástur eða aðvíf- andi hugmyndir, sem listamaðurinn fær með- an á verkinu stendur, komist til skila í mynd- inni. T réstunga Tréstunga byggist á sömu aðferð og tréskurð- ur nerna í stað langtrés er notaður þverskor- inn stokkur (endatré) og helzt úr einhverjum harðgerðum viði. í vel slípaðan flötinn er hægt að rista mjög fínar línur. Til þess notar lista- maðurinn sams konar verkfæri og við kopar- stungu. Linóleumskurður Línóleumskurður er ekki verulega frábrugð- inn tréskurði að öðru leyti en því, að í stað BIRTINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.